Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 71 FÓLKf FRÉTTUM Rappari sækir hart að þjófínum MYND Martins Lawrence, Blue Streak, virðist falla vel í kramið hjá Islendingum, hún er nú þriðju vik- una í röð á toppi myndbandalistans. I henni leikur Lawrence skart- gripaþjóf sem er gripinn glóðvolg- ur. Hann nær að fela góssið og er hann sleppur úr fangelsinu ætlar hann að endurheimta fenginn en þá er búið að byggja lögreglustöð á felustaðnum og því babb komið í bátinn. Litlar breytingar eru á mynd- bandalistanum þessa vikuna, aðeins tvær nýjar myndir eru á listanum, Next Friday og Jacob the Liar. Next Friday eða Næsti föstudag- ur er framhald gamanmyndarinnar „Friday“ eða Föstudags. I aðahlut- verki hennar er Ice Cube sem leik- ur ungan mann sem hverfa verður frá heimili sínu vegna þess að forn fjandi hans er sloppinn úr fangelsi og ætlar að ganga í skrokk á hon- um. Cube flytur til frænda síns sem nýlega hreppti lottóvinning og keypti fyrir hann hús í rólegu út- hverfi. Gamanmyndin Jacob the Liar, með Robin Williams í aðalhlutverki, er gerð eftir bókinni Kaob le ment- eur eftir Jurek Becker. Myndin gerist í fátækrahverfi í Varsjá í síð- ari heimsstyrjöldinni. Nasistar ráða ríkjum og íbúar hverfísins eru hættir að trúa því að þeir komist Iífs af. En Jacob (Williams) fer að flytja fólki gleðilegar fréttir til að viðhalda bjartsýni íbúanna. Hann er talinn eiga útvarp sem var al- gjörlega bannað og er nasistar frétta að einhver í hverfinu eigi út- varp reyna þeir með öllum ráðum að finna þann mann. Það er Peter Kossovitz sem leikstýrir myndinni. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni Next Friday fara Ice Cube, Tommy Lister, John Witherspoon og Don Curry. miiiiiiiiiiim VINSÆLUST MYNDBONDIN ISLANDI ff- Nr.; vor Robin Williams í myndinni Lygarinn Jakob. vikur Mynd I. : l. 3 Blue Streuk Skifan Gaman 2. I Ný 1 Next Friday Myndform Gaman 3. : 2. 6 The Sixth Sense Myndform Spenna 4. : 4. 4 The Bachelor Myndform Gaman 5. ; 3. 5 Life Som myndbönd Gaman 6. j 6. 3 Drop Dead Gorgeous Hóskólabíó Gnman 7. i 7. 3 Inspector Gadget Sam myndbönd Gamnn 8. : 5. 4 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenna 9. i 8. 7 Mickey Blue Eyes Hóskólabíó Gaman I0.Í 9. 2 An Ideol Husband Skífan Gaman ll.í 13. 8 Big Doddy Skífan Gaman 12.1 12. 6 Lake Plocid Bergvík Spenna 13.; 11. 6 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 14.i 10. 4 in Too Deep Skífan Spenna 15.; Ný 1 Jokob the Liar Skífan Gamnn 16. i 20. 2 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna 17. i 15. 7 A Simple Plon Skífon Spenna 18.: 16. 4 Romonce Snm myndbönd Drama 19.1 14. 20.; Al 5 6 Stor Wars 1: The Phontom Menoce The Haunting Skífan Sam myndbönd Spenna Spenna Utgefandi Tegund Yaxmynd af Jackie Chan SPENNUMYNDALEIKARINN Jackie Chan mun á næstunni bætast í safn þeirra leikara og annarra þekktra einstaklinga sem gerðar eru vaxmyndir af sem geymdar eru á nýja Madame Tussaud safninu í Hong Kong. Chan er fyrsti kínverski skemmtikrafturinn sem boðið er til sætis með stórstjömum á borð við Madonnu, Mick Jagger, Mel Gibson og Tinu Turner. Styttan af Chan verður klædd í ljósbrún jakkaföt. „Mér verður vonandi stillt upp í vina- lega, hefðbundna stellingu," sagði Chan sem þekktur er fyrir spörk og stökk í myndum sínum. „Það verður alltof þreytandi að standa í kung-fu stellingum næstu 200 til 300 árin,“ sagði hann í gi-íni. Þegar eru Madame Tussaud-vaxmyndasöfn í London, Las Vegas og Amsterdam en í haust opnar enn eitt safnið í New York. Jackie Chan mátar gerviauga er verið var að taka málin af honum fyrir vaxmyndina. O I L O N D O N : PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Reiðskolinn Hrauni Grímsnesi Sumarið 2000 ...þar sem hestamennskan hefst! Nám- skeið Tímabil Stig 1. 5. júní- 11. júní I. 2. 15. júní - 21. júní I. og II. 3. 27. júní - 3. júlí I. 4. 11. júlí - 17. júlí I. og II. 5. 20. júlí - 26. júlí I. 6. 29. júlí - 4. ág. I.oglll 7. 9. ág. - 15. ág. I. II. og III. stig eru fyrir nemendur sem lokið hafa I. stigi. Sími 567 1631 og 8921992 Netfang: rh@mi.is T0LT HEIMRR Töltheimar gefa öllum nemendum gjöf! dans og veislur í alit sumar . dans brúðarvalsinn free style salsa & mambó bugg & tjútt opnar æfingar fyrir keppnisdansara. veislusalur til leigu Sóknarsalurinn • brúðakaup • afmæli • útskriftir simi i 561 9797 smiðjan Skipholt 50 a / 105 Reykjavík / Simí 561 9797 / danssmidjan@sirnnet.is Fasteignir á Netinu v^mbl.is Erkomið að endalokum tölvudeilda fyrirtækja? Kerfisveita - ASP Vorráðstefna Skýrslutæknifélags íslands Fimmtudaginn 11. maí 2000 fá Grand Hótel Reykjavík Dagskrá 13:15 1400 14:30 15:00 miniip' 15:30 15:45 1600 16:15 16:30 16:45 Innritun fundargesta Hvað erASP? Laura Ring, Executive Director, ASP Industry Consortium Fiarskipti fyrir kerfisveitu Ómar Henningsson, netsérfræðingur (CCIE.CCDP), Kjamhópi Tæknivais hf. Verðmyndun i kerfísveitu og leyfismál SvavarG. Svavarsson, framkvæmdastjóri rekstrarþjónustu Nýherja hf. Kaffihlé ÁhrifASP á samkeppnishæfni islenskra fyrirtækja Fyririesari: framkvæmdastjóri Hýsingar hf. Þjónusta Nýherja á sviði kerfisveitu Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Nýherja hf. ÁIHogASP Guðni B. Guðnason, framkvæmdastjðri Álits ehf. Hýsingarþjónusta og kerfisleiga Landssímans Guðbjöm S. Hreinsson, tæknistjóri Intemetþjónustu KerfisLeiga Skýrr Magnús Böðvar Eyþórsson, aðst.framkv.stjóri Sölu- og markaðsdeiidar Ráðstefnusllt Þáttökugjöld Féiagsmenn kr. 8.800 Utanfélagsmenn kr. 11.800 Skráning: Þátttöku þarfað tilkynna I síðasta lagi 10. mal til sky@sky.is Skýrslutæknifélag ISl3lldS Holtagörðum við Holtaveg • 104 Reykjavík W Sími 553 2460 • Netfang sky@sky.is Nánari uppiýsingar á Veffanginu www.sky.is Beint flug til Þrándheims I Noregi ÍSLANDSFLUG Flugverð 25.900.- Afsláttur fyrir börn kr. 4.000 Nú býöst einstakt tækifæn á að fljúga beint til ÞRÁNDHEIMS. Vikuferð frá 23.-30.júní. Dagflug, brottför frá Keflavík kl. 09:00 Komið til baka 30.júní kl.15:00. Góð kjör fyrír hópa Flogið verður með glæsilegri Boeing-þotu Islandsflugs. Aukagjöld: Flugvallargjöld kr.4.550 bætastvið. Þú getur pantað sumarbækling TERRA N0VA á heimasfðu okkar, www.terranova.is. TERRA NOVA -Spennandi valkostur- Stangarhyl 3A ■ 110 fíeykjavik Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036 terranova.is ■ info@terranova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.