Morgunblaðið - 09.05.2000, Side 74

Morgunblaðið - 09.05.2000, Side 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 Fangaóu athygl —| HL Displeay götuskilti | Margar gerðir, tilboösveró f maf Háteigsvegi 7 Sími511 1100 FOLKI FRETTUM Tal tveggja ára FYRIRTÆKIÐ Tal átti 2 ára af- mæli síðastliðinn fostudag og var haldið upp á það með pompi og prakt. Er starfsfólk Tals, um 120 manns, mætti til vinnu á afmælis- daginn var þeim boðið í morgunkaffi, ávexti og ávaxtasafa. Ekki veitti þeim af orkunni, því er verslun Tals í Síðumúla var opnuð hafði þegar myndast löng biðröð við dymar, enda sala að hefjast á far- símum á 2 kr. Símarnir seldust fljót- lega upp en um miðjan daginn mætti hljómsveitin Skítamórall á svæðið og tók formlega í notkun nýja þjónustu sem felur í sér að hægt er að semja eigin tónlist á vefsíðu Tals og flytja hana síðan í GSM-símann sinn. Einnig er hægt að teikna mynd til að hafa á skjá símans eða finna skemmtilega mynd á Netinu. Um miðnættið var opið hús á Astró fyrir viðskiptavini og starfs- menn fyrirtækisins, nóg var að sýna GSM-símann sinn til að fá ókeypis inngöngu. Mikið stuð var á mann- skapnum eftir daginn og stóð gleð- skapurinn langt fram eftir nóttu. Mynd ársins, tekin af Claus Bjorn Larsen, Danmörku, Berlinske Tidende Sýning World Press Photo á bestu fréttaljósmyndum ársins 1999 stendur yfir í Kringlunni frá 28. apríl til 10. maí. Samhliða sýningunni heldur Morgunblaðið sýningu á völdum fréttaljósmyndum blaðsins frá síðasta ári. Hmhmsw KrUaC n/i M« ítH/«l*UM !t«* Mikið var að gera í verslunum Tals á afmælisdaginn enda verið að selja síma fyrir tvær krónur. Morgunblaðið/Ami Sæberg Strákarnir í Skítamóral tóku í notkun nýja gsm-þjónustu. Mikilvægasta öryggistæki hjólandi barna i umferöinni er hjóliö sjálft. Veljum þaö því af kostgæfni og höfum það með fótbremsum. Hin margrómuðu Trek hjól eru framleidd fyrir krakka meö öryggi og endingu í huga. Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli ber vitni um þaö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.