Morgunblaðið - 09.05.2000, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 09.05.2000, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 79 VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 4 4 4 4 4 4 4 \ *t % %. Slydda * * * Skúrir <7t y Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, víðast 8-13 m/s. Skúrir vestanlands og jafnvel slydduél á Vestfjörðum, en yfirleitt léttskýjað norðan- og austanlands. Hiti á bilinu 5 til 12 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag eru horfur á að verði suðaustanátt, 8-13 m/s og skúrir vestast á land- inu en annars staðar hægari. Skýjað og dálítil súld með köflum sunnan til en léttskýjað norðan- og austanlands. Á föstudag og laugardag lítur út fyrir fremur hægar suðaustlægar áttir, votviðri sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum eða léttskýjað norðan-og austanlands. Á sunnu- dag líklegast hæg suðlæg eða breytileg átt og súld með köflum vestanlands en annars staðar líkast til skýjað með köflum og þurrt að mestu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægðin vestur af landinu var á leið til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skúr á síð. klst. Amsterdam 0 skýjað Bolungarvík 7 skúr á sið. klst. Lúxemborg 24 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 23 léttskýjaö Egilsstaðir 14 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vin 26 skýjað JanMayen 1 rigning Algarve 25 rign. á síð. klst. Nuuk -2 skýjað Malaga 19 rign. á sið. klst. Narssarssuaq 0 snjókoma Las Palmas 17 hálfskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað Bergen 19 léttskýjað Mallorca 21 hálfskýjað Ósló 22 léttskýjað Róm 22 Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 18 Winnipeg 11 þoka Helsinki 17 skviað Montreal 16 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Halifax 14 skýjað Glasgow 21 léttskýjað New York 22 léttskýjað London 16 mistur Chicago Paris 23 skýjað Oriando 18 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vfegageröinni. Spá kl. Yfirlit H 1023 L Lægð H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samskil 12.00 í dag: 9. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.06 0,6 10.17 3,3 16.22 0,8 22.46 3,6 4.32 13.24 22.19 18.50 Tsafjörður 6.20 0,2 12.21 1,6 18.33 0,4 4.16 13.29 22.45 18.55 SIG LU F J Ö RÐ U R 2.06 1,2 8.30 0,0 15.12 1,1 20.44 0,3 3.58 13.12 22.29 18.37 TtjÚPIVOGUR 1.12 0,4 7.05 1,7 13.21 0,4 19.45 2,0 3.56 12.54 21.53 18.18 SiávarhæÖ miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok \S\ 20mls hvassviðri -----1Smls allhvass ks. 10m/s kaldi \ 5mls gola Krossgáta LÁRÉTT: 1 mergð, 4 væskil, 7 rot- in, 8 dylur, 9 fiður, 11 eyðimörk, 13 skari, 14 urr,15 brumhnappur, 17 reiðir, 20 sterk löngun, 22 ginna, 23 haggar, 24 orðascnna, 25 pjatla. LÓÐRÉTT: 1 berast með vindi, 2 dá- in, 3 slór, 4 Freyjuheiti, 5 skaut, 6 tré, 10 rándýr,12 ferskur, 13 lík, 15 trjá- stofn, 16 starfrækjum, 18 asna, 19 vera óstöðug- ur,20 þunn grastorfa, 21 viðauki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: - 1 handahófs, 8 suddi, 9 losna, 10 gól, 11 rýrna, 13 tuska, 15 fress,18 uggar, 21 kyn, 22 róaði, 23 neiti, 24 himnaríki. Lóðrétt: - 2 aldar, 3 deiga, 4 hollt, 5 fúsks, 6 ósar, 7 bana, 12 nes, 14 ugg, 15 ferð,16 efaði, 17 skinn, 18 unnir, 19 grikk, 20 reið. í dag er þriðjudagur 9. maí, 130. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar. (2. Tím. 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær komu Tucana, Dintelborg, Ice Bird, Blackbird og út fóru Hanseduo, Arni Frið- riksson og Danski Pét- ur. í dag komu Akra- berg og Thor Lone og út fór Selfoss. Hafnarfjarðarhöfn: Mánafoss fór í gær. Hanse Duo kom til Straumsvíkur í gær. í gær komu af veiðum Ozerelye og Venus. í dag komu togaramir Ostroye, Orlick og Dim- as. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks í Gerðubergi á þriðjudög- um kl. 17.30. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Farið í Þjóðleikhúsið að sjá Landkrabbann eftir Ragnar Arnalds fimmt- ud. 18. maí kl. 20. Skrán- ing og nánari uppl. í Aflagranda 40 og í síma 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, ki. 9-16 hárgreiðslu og fótsnyrt- istofan opnuð, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, kl. 13.30-16.30 spilað, telft o.fl., kl. 15 kaffi,. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 matur, ki. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18- 20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Brids í kvöld kl. 19. Félagsstarf, Gerðu- bergi. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar. Kl. 11 sund og leikfimi í Breiðholts- laug. Kl. 13 boccia. Veit- ingar í kaffihúsi Gerðu- bergs. Mán. 15. maí verður farið í heimsókn til Félagsstarfs eldri borgara í Keflavík, m.a. skoðuð handavinnusýn- ing. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Skráning hafin. Allar uppl. í síma 575-7720. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Spilakvöld 11. maí á Álftanesi. Leikfimi, hóp- ur 2, kl. 12-12.40, kl. 13- 16 málun, kl. 13-16 opið hús, spilað, kl. 14.30 kaffi, kl. 16 kirkjustund. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting. Kl. 10 bænastund. 11.30 matur, kl. 13. handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkr- unarfræðingur á staðn- um, kl. 15. kaffi, Félagstarf eldri borg- ara í Reykjavík, Ás- garði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Skák kl. 13. Uppl. á skrifstofu í síma 588-21111 frákl. 8-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Brids ki. 13.30. Línudans í fyrramálið kl. 11. Á fimmtud., fostud. og laugard. verður sameig- inleg sýning á handverki eldri borgara í Hafnar- firði kl. 13-17. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spilað, kl. 15. kaffi. Garðyrkjufélag Islands. Stofnun deildar fyrir Snæfellsnes og Dali laugardaginn 13. maí kl. 14-16 í Hótel Höfða í Ól- afsvík. Þeir sem hafa áhuga á að mæta á stofnfundinn hafi sam- band við Hafstein í síma 436-1331 eða tilkynna sig á netfangið: hortice@m- media.is Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 9.30 gler^. list, þriðjudagsganga fer^ frá Gjábakka kl. 14. Af- mælisfagnaður verður í Gjábakka 11. maí og hefst með dagskrá bók- menntaklúbbs Hana-nú kl. 14. Lesið verður úr ljóðum Böðvars Guð- laugssonar og börn úr leikskólanum Marbakka syngja nokkur lög. Einn- ig verður vorsýning leik- skólans opnuð sama daga í Gjábakka. Eftir kaffihlé syngur kór Snælandsskóla nokkur^ > lög undir stjórn Heið- rúnar Hákonardóttur. Þetta verkefni er sam- vinna fólks á öllum aldri og öllum er heimil þátt- taka án endurgjalds. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 postulínsmálun, handavinnustofan opin frákl. 13-17. Hallgrímskirkja. Aðal- fundur kvenfélags Hall- grímskirkju verður hald- inn fimmtudaginn 11. maí kl. 20. Gestir fundar- ins verða sr. Sigurður Pálsson og Sigríður^- Norðkvist kemur og' skemmtir fólki með harmonikkuleik og söng. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín, glerskurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, 12 matur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opinn vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Kvenfélagið Keðjan. Hittumst á Kaffi Reykjavík miðvikudag- inn 10. maí kl. 20. Konur fjölmennið. Stjórnin. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárv greiðsla og fótaaðgerð- astofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 10-12 fatabreyt- ingar og gler, kl. 10.30 Sjá Dagbók á bls. 65 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir569 1181, Íþróttir569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.. 57 milljóna- mæringar fram að þessu og 220 milljónir i vinnmga á*» www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.