Morgunblaðið - 16.06.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 16.06.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 37 LISTIR Erna Guðraarsdóttir á vinnustofu sinni. Myndir á silki í Norska húsinu SÝNING á verkum Emu Guðmars- dóttur verður opnuð í Norska hús- inu í Stykkishólmi í dag, föstudag. Myndirnar em málaðar á silki og myndefnið er sótt í íslenska nátt- úm. Erna lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1985. Hún er ein af stofnendum Sneglu listhúss sem hefur verið starfrækt síðastliðin 9 ár. Sýningin er opin alla daga frá kl. 11-17 og stendur til 4. júlí. SARA María Skúladóttir opnar sýn- ingu í Gallerí Nema hvað á Skóla- vörðustíg 22e í dag, föstudag, kl. 18. Hún sýnir þar málverk af hinum Einnig verður opnuð sýning á ljósmyndum eftir Magnús Karl An- tonsson (26.5. '29-8.1. ’86) sem hann tók af húsum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu á ámnum kringum 1960. Úm svipað leyti verður samskonar sýning opnuð í Gamla pakkhúsinu í Ólafsvík, af myndum úr Ólafsvík. Á myndunum má sjá svip liðins tíma í litlum þorpum við sjávarsíð- una og af bæjarhúsum í sveitum. ýmsu stjörnum. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. Hún stendur til 2. júlí. Birta frá duldum heimi í Lónkoti AÐALSTEINN Vestmann sýnii' í Galleríi Sölva Helgason- ar að Lónkoti í Skagafirði. Yfir- skrift sýningar hans er „héðan og þaðan“. Aðalsteinn er fæddur á Akur- eyri 1932. Hann lauk námi við teiknikennaradeild Handíða- og myndlistarskólans árið 1949 og hefur kennt myndmennt við Barnaskóla Akureyrar á fjórða áratug. Hann hefur tekið þátt í fjölda samýsinga og er þetta sjöunda einkasýning hans. Myndimar eru unnar með olíu-, akríl- og vatnslitum. í myndum Aðalsteins býr birta frá duldum heimi. í teikn- ingum og meðferð lita dregur hann fram mörk þess jarð- bundna og hins dulda, sem manninum er svo nærtækt að skynja og hugleikið að fjalla um. Hvort sem listamaðurinn leiðir áhorfandann um lendur náttúrunnar, mannabyggðir eða dregui' fram nærmyndir af fólki þá býr þessi birta að baki og verður að aðalatriði í sumum verkanna. Aðalsteinn hefur valið að blanda nokkrum viðfangsefnum saman á þessari sýningu og í heild falla þau vel hvert að öðru. Hann notar einnig breytilega tækni, sem gefur myndefninu ákveðinn ferskleika, en nær þó einkum fram hinni sterku birtu. Sýningartíminn er frá 15. tU 30. júní. Málverk af stjörnum Opiðhjá NAN0B í Kringlunni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 föstud. 10-19 og laugard. 10-18 sunnudaga 13-17 Fasteignir á Netinu (^mbl.is A.LLTAF= eiTTHVAÐ A/ÝT7 Verð frá 14,90 á mínútu Ný verðskrá NETSÍMANS tók gildi í dag Skráóu þig á www.netsimi.is ALLTAÐ LÆKKUIU A SIMTOLUM TIL ÚTLAIUDA I Hríngdu í síma 5751100 og skráðu símanúmerið þitt. Opið allan sólarhringinn! Eftir það velur þú 1100 í stað 00 i hvert skipti sem þú hríngir til útlanda. Þannig sparar þú stórfé. Ekkert skráningargjald. aftíiu Hínútuverð Bandaríkin Bretland Danmörk Svíþjóð Þýskaland Netsíminn1 15,90 kr. 14,90 kr. 15,90 kr. 16,90 kr. 16,90 kr. Landsnet2 16,50 kr. 16,50 kr. 16,50 kr. 16,50 kr. 16,50 kr. Íslandssími3 17,90 kr. 17,90 kr. 17,90 kr. 17,90 kr. 17,90 kr. Halló heimur4 17,00 kr. 17,00 kr. 17,00 kr. 17,00 kr. 17,00 kr. Tal5 19,00 kr. 19,00 kr. 19,00 kr. 19,00 kr. 19,00 kr. Nánari uppíýsingar um verðskrá Netsímans er að finna á www.netsimi.is. 1 Sama lága verðið hvort.sem hringt er i erlendan farsíma eða heimilissíma. 2 Til allra þessara landa nema Bandarikjanna er dýrara að hnrtgja i farsima en heimilissíma. Upphafsgjalder 3,20. 3 Á heimasiðu íslándssima stendhr að viðbótargjald bætist við ef hringt er í erlendan farsíma. Ekkert upphafsgjald. 4 Nota þarf sérstakan símlykil. Ekkert upphafsgjald. 5 Á heimasíðu Tats stendur að verðskráin taki mið af mínútuverði í tandlínu i viðkomandi landi. Mínútuverð er hærra ef hringt er í farsíma. Símtöl gjaldfærast á 10 sekúnda fresti. -..... ENN ODYRARI! S í M I N N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.