Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 55 UMRÆÐAN íbúðakerfið Það hlýtur því að vera mikið áhyggjuefni, segir Gunnar Bragi Sveins- son, þegar eitt sveitar- félag ákveður að fara ekki eftir leikreglunum. lag milli ríkisins og sveitarfélag- anna að forkaupsréttar skuli neytt enda sé það í anda laganna þrátt fyrir að það sé ekki lengur bundið í login. Nokkur sveitarfélög hafa stytt forkaupsréttartímann en mér er aðeins kunnugt um eitt sveitarfélag sem fallið hefur frá honum. Þ.e. Hafnarfjarðarbær. En Hafníirðingar ákváðu að ganga enn lengra og samþykktu að falla einnig frá kaupskyldu fram- kvæmdaraðila. Stjóm Varasjóðs hefur lýst óánægju sinni með að forkaupsrétt- ar skuli ekki neytt en telur að eftir- gjöf kaupskyldu sé klárt lögbrot. Með setningu laga nr. 44/1998 um húsnæðismál héldu mörg ákvæði eldri laga nr. 97/1993 gildi sínu þ.á m. ákvæði um kaupskyldu. En þau hljóða svo: „[83. gr. Framkvæmdaraðili hefur kaup- skyldu á öllum félagslegum eignar- íbúðum og félagslegum kaupleigu- íbúðum fyrstu 10 árin frá afhendingu íbúðar en fimm ár á al- mennum kaupleiguíbúðum. Eftir þann tíma hefur framkvæmdaraðili forkaupsrétt á eignaríbúðum og kaupleiguíbúðum sem boðnar eru til sölu. Ákvæði þessarar greinar um kaupskyldu eiga ekki við um lög- býli, sbr. 58. gr. a.]l) 1)L. 58/1995, 26. gr. [Ibúðir byggðar samkvæmt lög- um nr. 51/1980 til gildistöku laga nr. 70/1990.]l) 1)L. 58/1995, 26. gr. [84. gr. Sveitarstjórn hefur kaupskyldu fyrstu 15 árin frá afhendingu íbúð- ar en fimm ár á almennum kaupleiguíbúðum. Eftir þann tíma á sveitarstjóm forkaupsrétt á þeim íbúðum sem boðnar hafa verið til sölu.]l)“ í Morgunblaðinu laugardaginn 21. október sl. er vitnað í bréf Magnúsar Gunnarssonar, bæjar- stjóra í Hafnarfirði, til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar skýrir Magnús ákvörðun Hafnfirðinga og vísar m.a. í ákvæði IV til bráða- birgða í lögum nr. 44/1998 máli sínu til stuðnings en Magnús segir: „í framangreindu IV. Ákvæði til bráðabirgða er ekkert kveðið á um að eigandi félagslegrar eign- aríbúðar beri að taka tillit til kaupskyldu sveitarfélags og því greinilegt að hún skiptir eiganda/ seljanda ekki máli eftir að for- kaupsrétti hefur verið hafnað nema þá að seljandi óski eftir innlausn á íbúðinni með vísan til kaupskyldunnar. Væri kaup- skylda sveitarfélaga skilyrðislaus hefði þetta ákvæði í reynd litla sem enga þýðingu.“ Ákvæði IV. Til bráðabirgða hljóðar svo: „IV. Sala og ráðstöfun eignar- íbúða. Eftir gildistöku laga þessara get- ur eigandi félagslegrar eignaríbúð- ar hvenær sem er, að virtum ákvæðum um forkaupsrétt sveitar- félaga, selt íbúð sína á almennum markaði, greiði hann upp skuld við framkvæmdaraðila og lán sem veitt hafa verið af Byggingarsjóði verka- manna. Forkaupsréttur sveitarfé- laga skal aldrei vera lengri en 30 ár frá útgáfu síðasta afsals íbúðar. Sveitarstjóm er heimilt að stytta þann tíma hvenær sem er. Um réttarstöðu eigenda félags- legra eignaríbúða fer að öðm leyti eftir því sem mælt er fyrir um í 70.-71. gr. laga nr. 97/1993 eftir því sem við getur átt og með þeim tak- mörkunum sem í lögum þessum greinir." Það er því mikill misskilningur hjá bæjarstjóra Hafnarfjarðar að það sé eigandi íbúðar sem ákveði hvort og þá hvenær forkaupsrétti eða kaupskyldu sé beitt. Forkaups- réttur er ákveðinn af sveitarfélagi en kaupskyldu ber sveitarfélagi skilyrðislaust að neyta þar sem það er framkvæmdaraðilinn samkvæmt lögum nr. 97/1993 sem enn em í gildi. IV. bráðabirgða ákvæðið nær því eingöngu til forkaupsréttar en ekki kaupskyldu. Því á ákvæði IV ekki við fyrr en kaupskyldu lýkur. Varasjóður viðbótarlána byggir afkomu sína á hagnaði sem í hann rennur af sölu félagslegra íbúða á almennum markaði og framlagi úr ríkissjóði. Hingað til hefur verið lit- ið á hlutverk Varasjóðs sem sam- eiginlegt verkefni ríkisins og sveit- arfélaganna. í því skyni að losa sveitarfélögin undan þeirri byrði sem félagslegar íbúðir em þeim mörgum. Til þess vom búnar til ákveðnar leikreglur sem ríkið og samtök sveitarfélaga hafa ákveðið að leika eftir. Það hlýtur því að vera mikið áhyggjuefni þegar eitt sveitarfélag ákveður að fara ekki eftir leikreglunum. Höfundur er formaður stjómar Varasjóðs viðbótarlána. íslendingar eru reiðubúnir að rétta hjálparhönd þegar neyð steðjar að, heima og heiman. Það sýndum við enn einu sinni í landssöfnun Rauða krossins vegna alnæmisfaraldursins í Afriku. Rauði krossinn þakkar sjálfboðaliðum óeigingjarnt starf og landsmönnum góðar móttökur og hlýhug. Sérstakar þakkir fá eftirtaldir sem styrktu átakið með margvíslegum hætti: Þeir sem ekki voru heima á laugardag geta enn styrkt átakið með 500 króna framlagi með því að hringja í síma 907 2020. Einnig er tekið á móti framlögum á aðalskrifstofu Rauða krossins. Ríkisstjórn íslands Siminn Kassagerð Reykjavíkur Egill Skallagrimsson Vífilfell 0. Johnson & Kaaber DHL Hraóflutningar hf. Frón Rekstrarvörur Mjólkursamsalan Sómi Samskip Landflutningar No Name Hugsjón SPR0N P. Samúelsson hf Vísir.is Torg.is Strik.is Ungfrú ísland.is Skjár einn Stöð 2 Hagvagnar Mátturinn og dýrðin Ljósmyndastofa Reykjavíkur Þórdis Ágústsdóttir Ijósmyndari Margt smátt Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ ^xjrH’KÍNjtf ú SlcL Iðnbúð 1,210 Garðabæ Collection sími 565 8060 Rauði kross íslands www.redcross.is »#* TOKpiú5 vopn í viðskiptum einfsLlt og öruggt Windows samhæfður TOK plús viðskiptahugbúnaður er Windows samhæfður með nýju og vingjamlegu notendavíðmóti. Skjárnyndir TOK plús er sérstaklega auðvelt að Isera á og fullkomín hjálp er til staðar hvar sem notandinn er staddur. Microsoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggð á Microsoft SQL gagnagrunni sem tryggir meiri hraða og fjölbreyttari rnöguleika við gagnameðhöndlun og uppfasrslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagrunna eins og t.d. Microsoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir lítil og meðalstór fyrlrtækl TOK plús viðskiptahugbúnaður hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum þar sem samtímanotendur eru á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkun og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir. Skeifunni 8 ■ 108 Rvk. • S.: 5451000 ■ Fax: 545 1001 • ax@ax.is RÁÐGJÖf • ÞRÓUN • ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.