Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 63
á»Biefc____..........ÆMaaa&. „..._ . _...áMmmim. I "j MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 63, Kasparov að kikna undan álaginu SKAK L o n d o n KASPAROV - KRAMNIK 8.10.-4.11.2000 KASPAROV er að kikna undan álaginu sem fylgt hefur einvíginu við Kramnik. Hann hefur virst þreytu- legur og eftir 13. skákina viður- kenndi hann sjálfur að þreyta hefði verið ástæða þess, að hann samdi jafntefli eftir einungis 14 leiki, þrátt fyrir að stýra hvitu mönnunum. Staðan í einvíginu er nú 7VÍ-5V| Kramnik í vil og honum dugir einn vinningur úr síðustu þremur skák- unum til þess að sigra í einvíginu - nokkuð sem hann mun ekki eiga í vandræðum með. Tólfta skákin var tefld á laugar- dag og varð afar spennandi. Kramn- ik hafði hvítt og sýndi enn á ný, að hann hefur óbilandi sjálfstraust gagnvart Kasparov þegar hann fórn- aði peði í byrjuninni í stað þess að fara með löndum og setja öryggið framar öllu öðru. Kramnik fékk sókn fyrir peðið, sem leit út fyrir að vera mjög vænleg við fyrstu sýn. Þar kom þó, að hann sá að sóknin mundi ekki bera tilætlaðan árangur og neyddist því til að breyta um hernaðaráætlun. Kasparov hélt enn peðinu sem Kramnik hafði fórnað og staðan hjá honum lofaði góðu. Enn á ný hélst Kasparov þó ekki á yfirburðunum nema í örfáa leiki og í miklu tíma- hraki náði Kramnik að jafna taflið. Á sunnudaginn, eftir 13. skákina, sagði Kasparov að það hefði fengið á sig að hafa ekki náð að sigra í 12. skákinni og það hefði haft áhrif á taflmennskuna í 13. skákinni. 12. einvígisskákin Hvítt: Kramnik Svart: Kasparov Nimzo-indversk vöm 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Hér lék Kramnik 4. Dc2 í áttundu skákinni, sem lauk með jafntefli. 4.. .. 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4 Hér breytir Kasparov út af 10. einvígisskákinni, þar sem hann lék 7. ... cxd4 og tapaði í einungis 25 leikj- um, þótt ekki megi rekja tapið til þessa leiks. 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 cxd4 10. axb4 dxc3 11. bxc3 Dc7 12. Be2 Sjaldgæfur leikur. Hvítur fórnar peðinu á c3 fyrir frumkvæði. Fyrir einvígið áttu líklega flestir von á að sjá Kasparov beita þannig leikjum frekar en Kramnik. í þeirri stöðu sem upp er komin í einvíginu mátti eiga von á varkárari taflmennsku hjá Kramnik, en hann er hvergi bang- inn. 12.. .. Dxc3!? I A; lii m ÉMM margir voru farnir að leita að loka- hnykknum til að kóróna sóknina. Nú hugsaði Kramnik sig hins vegar lengi um og gerði sér að lokum grein fyrir, að skákin yrði ekki leidd til lykta á þennan hátt og lék því: 21. Hc4 Hrókurinn er dreginn til baka úr framlínunni og miklir liðsflutningar hefjast nú hjá hvítum þegar átaka- svæðið færist af kóngsvængnum yfir á drottningarvænginn. Tímanotkun keppenda hafði nú jafnast og hvor um sig átti einungis 20 mínútur eftir af umhugsunartímanum fram að 40. leik. 21. ... Bd7 22. Ba3 b6 23. Be4 a6 24. bxa6 Hxa6 25. Bxc5 bxc5 26. Hfcl Ha5 27. Db2 Hb5 28. Da3 Rb6!? Snjall leikur í tímahraki, sem gef- ur hvítum kost á að taka c-peðið, en með banvænum afleiðingum eins og bent var á meðan á skákinni stóð: 29. Hxc5?? Hxc5 30. Hxc5 Bc6 og svart- ur vinnur vegna máthótunar uppi í borði. Kramnik lætur ekki glepjast. 29. H4c3 Hb4 30. Rd2 f5 31. Bf3 IÁ1 \£\ !Ai Enn á ný er Kasparov gripinn í bólinu hvað varðar byrjanaund- irbúning. Hann hugsaði um þennan leik í 50 mínútur og átti nú eftir eina klukkustund og sjö mínútur af um- hugsunartímanum. Eftir skákina sagði Kasparov að sér hefði verið illa við að taka peðið, en ekki séð neinn bötri leik. 13. Ba3 Rd5 14. Dbl Df6 15. Bd3 h6 16. b5 Hd8 17. Bb2 De7 18. Ha4 Rc5 19. Bh7+ Kh8 20. Hh4 f6 Sjá stöðumynd II. í síðustu leikjum hefur Kramnik verið að byggja upp sóknarstöðu og níundu skákinni, sem lauk með jafn- tefli. 10.. .. Ke8 11. Re4 Það er með ólíkindum að Kaspar- ov eyddi rúmum hálftíma í þennan leik, þegar það er haft í huga hve oft þessi staða hefur sést áður, hversu oft þessi byrjun hefur verið tefld í einvíginu, og hve miklum tíma Kasp- arov hlýtur að hafa eytt í að skoða hana á milli skáka. Eins og oft áður í einvíginu hafði hann nú notað mun meiri umhugsunartíma en Kramnik. Flestir töldu, að 11. Re4 væri nýj- ung, en svo er ekki. Þýski stór- meistarinn Wolfgang Unzicker beitti þessum leik í skák gegn Rúmenan- um Octav Troianescu í Feneyjum 1969. Skákinni lauk með jafntefli. 11. ...c5 Kramnik skapar riddaranum fót- festu, á d4-reitnum, en Kasparov kærir sig ekki um slíka heimsókn og leikur því: 12. c3 Unzicker fór öðruvísi að, lék b3 og stillti biskupnum upp á b2. 12.. .. b6 13. Hel Be6 14. g4 Ai ■ Al fram 1984 og eftir 9 skákir var stað- an 4-0 fyrir Karpov, sem því hafði greinilega yílrburði yfir Kasparov. Þá tók hins vegar við löng hrina af jafnteflum og þar sem ekki var takmarkaður fjöldi skáka teygðist einvígið að lokum yfir sex mánuði, sem að sjálfsögðu er ekkert annað en fáránlegt. Þá kom að því, að Kasparov vann tvær skákir í röð, en í millitíðinni hafði hvor þeirra unnið eina skák. Þá ákvað FIDE að binda enda á einvígið þar sem keppendur væru orðnir aðframkomnir af þreytu. Staðan var þá 25-23 (5-3 séu jafntefli ekki talin), Karpov í vil. Þessum úrskurði var harðlega mót- mælt af Kasparov og hann hefur margsinnis vitnað í þetta einvígi sem dæmi um það óréttlæti sem hann hefur verið beittur. Það má því segja að í einvíginu við Kramnik hafi skrattinn hitt ömmu sína, þar sem Kasparov virðist nú ætla að missa titilinn vegna þreytu, þótt lengd ein- vígisins verði ekki kennt um að þessu sinni. Það er ýmislegt fleira sem er Iíkt með þessum einvígjum. 1984 var Kasparov 21 árs og heims- meistarinn Kai’pov 33 ára, eða 12 ár- um eldri. Nú er Kasparov 37 ára og því 12 árum eldri en áskorandinn Kramnik, sem er 25 ára. Þess má reyndar geta, að ólíkt flestum íþróttagreinum, þá er geta skák- manna talin í hámarki í kringum 37 ára aldurinn. Næsta skák verður tefld í dag og þá hefur Kramnik hvítt. Daði Orn Jónsson MJOTyerar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framliurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sfmi: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Hér bauð Kasparov jafntefli Kramnik til mikillar ánægju. Aðdá- endur Kasparovs voru ekki par ánægðir með þessa frammistöðu hans. Kasparov sagði hins vegar, að hann hefði ákveðnar skýringar á frammistöðu sinni, sem hann mundi kunngjöra að einvíginu loknu. Fyrir þá sem muna eftir því hvernig Kasparov vann heimsmeist- aratitilinn, þá minnir sú staða sem nú er komin upp í viðureigninni við Kramnik á fyrsta einvígi þeirra Kar- povs og Kasparovs. Einvígið fór Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjáifun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. • | k. Fjárfestu í framtíðinni! HTölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466 31.. .. Ra4? Eftir þennan leik get- ur Kramnik tekið peðið á c5 og jafn- að taflið. 31.... Hc8 hefði gefið Kasp- arov möguleika á að tefla áfram upp á vinning. Tímahrakið hafði sett sitt mark á síðustu leiki og Kasparov átti nú eftir 1 mínútu og 35 sekúndur fyrir 9 leiki. 32. Hxc5! Hb2 33. Rc4! Nú blasir jafnteflið við. 33.... Hxf2 gengur ekki vegna 33. Hc8! 33.. .. Dxc5 34. Dxc5 'k-'k Eftir að hafa séð lifna svona yfir Kasparov bjó margur skákáhuga- maðurinn vel um sig fyrir framan tölvuna þegar 13. skákin hófst á sunnudaginn, minnugir þess að 13 er happatala Kasparovs, en hann er m.a. 13. heimsmeistarinn í skák, er fæddur 13. apríl og fleira mætti telja. 13. einvígisskákin Hvítt: Kasparov Svart: Kramnik Spánski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 Eftir smáframhjáhald í 11. skák- inni snýr Kramnik sér aftur að Berl- ínarvöminni, sem hefur reynst hon- um svo vel og það hefur sett mark sitt á einvígið hversu illa Kasparov hefur gengið að skapa sér færi gegn þessari vörn. 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 h6 Þetta er leikurinn sem Kramnik beitti í níundu skákinni, en í fyrstu og þriðju skák einvígisins lék hann 9. ... Bd7. 10. h3 Kasparov kaus að leika 10. Hdl í Amerískir tilboðsdagar Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna fyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! www.lystadun.is V E R S L U SKUTUVOGI 11 S í M I 5 6 8 - 5 5 8 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.