Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 ■<SF ÞJÓÐLEIKHÚStÐ sími 551 1200 OPIÐ KORT - SEX SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI Stóra sviðlð ki. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 8 sýn. mið. 1/11 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 2/11, 10. sýn. fös. 3/11 nokkur ^ sæti laus, 11. sýn. fim. 9/11, 12. sýn. fös. 10/11 og 13. sýn. lau. 18/11. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 5/11 kl. 14 og kl. 17. Allra síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 4/11 örfá sæti laus og lau. 11/11 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osbome Fös. 24/11 og lau. 25/11. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 upp- selt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 uppselt, þri. 14/11 uppselt, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, Flyst á Stóra sviðið. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán. — þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. barna- og fjölskyldufeikrit sýnt í Loftkastalanum sun. 5/11 kl. 13 nokkur sæti laus sun. 5/11 kl. 15.30 nokkur sæti laus Forsaia aðgöngumiða {slma 552 3000 / 530 3030 eða á netinu, midasala«ieik.is Kurt Weill 100 ára 2. og 3. nóv. kl. 19.30 Kleine Dreigroschenmusik, Berlin im Licht, Vom Tod im Wald, Öl Musik, Sinfónía nr. 2. Tónlist úr Túskildings- óperunni og Happy End. Hljómsveitarstjóri og einsöngvari: H. K. Gruber ©LEXLIS IHátkólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Miöasala aila daga kl. 9-17 www.stnfonla.ls SINFÓNÍAN BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavikur Næstu sýningar_____ ABIGAIL HELDUR PARTl' e. Mike Leigh Þri 31. okt kl. 20 Aðaiæfing - Miðaverð 1.000 ki Fim 2. nóv kl. 20 Frumsýning - Uppselt Fös 3. nóv kl. 20 2. sýníng Lau 4. nóv kl. 19 3. sýning LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 3. nóv kl. 20 6. sýning Fös 10. nóv kl. 20 7. sýning KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 4. nóv kl. 19 SÍÐASTA SÝNING! SEX (SVEIT e. Marc Camolettl Sun 5. nóvkl. 19 ALLRA SlÐASTA SÝNING (SLENSKI DANSFLOKKURINN TRANS DANCE EUROPE 2000 Danshátíð Menningarboiga Evrópu árið 2000 íslenski dansflokkurinn: Maðurinn er alltaf einn e. Ólöfu Ingólfsdóttur /Kubilai Khan S.O.Y. I kvöld: Þri 31. oktkl. 20 Bohemia Family Project: Gates e. Jan Kodet /Domino Dance Company: Love, They Call tt e. Lenka Ottova /Cecilie Lindeman Steen 180157 56780 e. Ina Kristeljohannessen Mið 1. nóv kl. 20 Cie Monica Francia (ITA): Ritratti e. Monica Francia /íslenski dansflokkurinn: NPK e. Katrinu Hall Kippa e. Cameron Corbett Fim 2. nóv kl. 20 Leikhúsrniði á aðeins kr. 1.490! Opiri 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýu- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningp sýningardaga. Slmi miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is fíaííiLcihhúsið Vesturgötu 3 ||j|Mjlfelft1^! Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur í kvöld þri. 31.10 kl. 21.00 uppselt fös. 3.11. kl. 21.00 þri. 7.11 kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtónninn sárog tregafullur...útkoman bráð■ skemrntileg...vekur til umhugsunar. 1HF.DV). F*f kunum Tilraunaeldhúsið . Magga Stína og Dvergarnir 7 >££_ mið. 1. nóv. kl. 21 ^ Kvenna hvað...? íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár 3. sýn. fim. 2.11 ki. 20.30 „Fjölbreytilegarmyndir...drepfyndnar...óhœtt eraðmœh með...fyrir allar konur—og karia". SAB.fvbl.. Stormur og Ormur 18. sýn. sun. 29.10 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét tpr á kostum." GUN.Oagur JJskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint f mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 4. sýn. laugardaginn 4.11 kl. 19.30 ...Ijómandi skemmtileg, listræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sælkera." (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.________ MIÐASALA I SIMA 551 9055 Næsta svniito isugarðaglnB 4. náveftitier kl. 20 Pontufiarsimi: 551-1384 Æ&mSík 8ÍÉUMCSÍS HAFNARFj ARÐARLEIKH ÚSIÐ Símonarson sýn. ím. 2. nð/. uppselt sýn. fös. 3. nóv. uppselt sýri. lau. 4. rtö/. uppselt sýn. fim. 9. nív. örfá sæti laus sýn. fös. 10. ncv. uppselt sýn, lau 11. nw. uppselt fim. 16. nív. örfá sæti laus fös. 17. rdv, ofá sæti laus Sýnlngar hefjast k). 20 Vltieyslngarnir eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátfðar Sjálfstæöu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 ______ og á www.visir.is MtCgAvwfttfr* FÓLK í FRÉTTUM Trans Dance Europe 2000 í Borgarleikhúsinu Einstaklingar í samtvinnuðum hópi DANSHÁTÍÐ Menningarborga Evrópu árið 2000 hófst í Avignon í febrúar og fór fram í Bergen, Bol- ogna, Brussel, Helsinki og Prag. Henni lýkur nú í Reykjavík með þriggja daga dagskrá í Borgarleik- húsinu sem hefst í kvöld kl. 20. Markmið hátíðinnar er að leiða sam- an nýja strauma og gefa mynd af því sem er að gerast í evrópskri dans- list. Dansflokkarnir eru af mörgu tagi, allt frá hefðbundnum nútíma- dansi til dansleikhúss undir áhrifum frá fjölleikahúsi og næturklúbbum. íslenski dansflokkurinn hefur verið fulltrúi Reykjavíkur Menning- arborgar á hátíðinni erlendis og í kvöld byrjar hann á verki Ólafar Ingólfsdóttur Maðurinn er alltaf einn og eftir það flytur dansflokkur- inn Kubilai Khan Investigations frá Avignon verkið S.O.Y. A miðviku- dagsskvöld dansar tékkneski hópur- inn Bohemia Family Project og Norðmenn taka við með Domino Dance Company frá Bergen. Á fímmtudagskvöld hefja ítalir frá Bologna kvöldið, en Islenski dans- flokkurinn lýkur hátíðinni með verki Katrínar Hall NPK. DDAUMASMIÐJAN &Ó5AR HÆGiIB, epir Auöl Haralds 3. sýn. fim 2/11 kl. 20 UPPSELT 4. sýn. fös 3/11 kl. 20 UPPSELT 5. sýn. lau 11/11 kl. 20 6. sýn. sun 12/11 kl. 20 Sýnt í Tjarnarbíói Góðar hægðir eru hiuti af dagskrá Á mörkunum Leiklistarhátíðar sjálfstæðu leikhúsanna Miðapantanir í Iðnó í sima: 5 30 30 30 Gleðigjafamir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir sýn. fös. 3/10 kl. 20. sýn. lau. 4/11 kl. 20._______ Miðasala opin alia virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Leikfélag íslands Leikhúskortið Sala í fullum gangi lt4sTflSnu 55Z 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fim 2/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 18/11 kl. 20 nokkur sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau 4/11 kl. 20 Aukasýn. nokkur sæti BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 5/11 kl. 13 og 15.30 530 3030 TRUÐLEIKUR lau 4/11 kl. 14 nokkur sæti laus sun 5/11 kl. 14 og 20 nokkur sæti laus SÝND VEIÐI fim 2/11 kl. 20 A&B kort, örfá sæti fös 3/11 kl. 20 C&D kort, UPPSELT lau 4/11 kl. 20 E&F kort, UPPSELT fim 9/11 kl. 20 G&H kort, örfó sæti fös 10/11 kl. 20 I kort, UPPSELT lau 11/11 kl. 20 nokkur sæti laus TILVIST - Dansleikhús með ekka: mið 8/11 kl. 21 nokkur sæti laus Síðasta sýning Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýn. hefst. Kubilaí Khan var mong- ólskur höfðingi, valda- mikill, umburðarlyndur og hafði marga út- lendinga í þjónustu sinni. Samnefndur dans- flokkur sýnir verkið SOYíkvöld. Ólík listform mætast Kubilái Khan hópurinn saman- stendur af dönsurum, loftfímleika- fólki, leikurum, tónlistarmönnum og plötusnúðum frá ýmsum löndum í Evrópu og Asíu. Verk hópsins eiga gjarnan rætur sínar að rekja til fjöl- leikahúss, nútímadanstónlistar og nýrrar tækni. Meginþema verksins S.O.Y. er fjarlæg menning, rætur og landafræði nútímans. Frank Micheletti er listrænn stjórnandi hópsins. „Verkið er ekki bara dans heldur mætast hér fleiri listform einsog tónlist, dans, fjöl- leikahúslist og innan dansins mæt- ast einnig ýmis konar tækni og mis- munandi áhrifavaldar. S.O.Y er orð sem kemur frá þjóðflokki í Malasíu og felur í sér merkinguna að vefa saman marga ólíka þræði. Það sem við höfum áhuga á er að í verkunum okkar komi saman mismunandi sjónarmið, fleiri en ein tækni, mis- munandi menningarbakgrunnar og að við það fæðist nýr heimur. Þannig að með því að vinna út frá þessari hugmynd um krossgötur gefst okk- ur tækifæri til að skapa nýtt tjáning- arform,“ útskýrir Frank. Meðlimir hópsins eru úr öllum heimshornum; Japanar, Tékkar, Frakkar og fólk sem hefur alist upp í tveimur menningarheimum. Frank segir hópinn reyna að sjá hvað ger- ist við þau skipti sem samvinna þeirra býður upp á. „Við íhugum hugmyndina um að gefa, um skipti og um mótþróa við skiptin og um það fjallar dansinn." Skiptin skipta mestu - Hvernig vinnið þið? „Allir læra hver af öðrum og hver og einn er höfundur síns efnis. Eg er ekki danshöfundur og stjórnandi og kenni hinum. Þetta eru skipti okkar á milli fram og tilbaka og það skiptir mjög miklu máli fyrir okkur. Þama koma saman öll form lista, og það gerir skiptin svo áhugaverð því ef allir væru eins í hópnum, hefðu sama bakgrunn og sömu reynslu, yrðu skiptin ekki jafn mikil eða gefandi. Hver og einn í hópnum er einstakur, við viljum leggja áherslu á það og reynum þannig að skapa hóp, samfé- lag, þar sem hver getur komið sínum einstakleika á framfæri." - Hvernig er tóniistin ? „Tónlistin er alltaf lifandi og við vinnum með sambland af raftónlist og hljóðfæraleik.Við höfum japansk- an fíðluleikara og bassaleikara og gítarista frá Tékklandi. Og innan tónlistarinnar eru fleiri en ein stefna í gangi og hún leitar inn á mismun- andi svið.“ Hópurinn er í fyrsta skipti á ís- landi og Frank segir þau öll mjög forvitin um land og þjóð. „Okkur langar að hitta sem mest af íslensk- um listamönnum. Við verðum flest eina viku á íslandi og höldum tvenn- ar vinnubúðir og viljum líka skoða landið. Ekkert okkar þekkir ísland og við eigum áreiðanlega eftir að læra fullt af nýjum hluturn," segir Frank Micheletti að lokum. Ljósmynd/Lauren Thurin Fjölmörg listform sameinast í verki Kubiláí Khan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.