Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Það fór vel á með Þórunni og sínum nýfundnu nánustu á Islandi, þar sem þau stiiltu sér upp fyrir mynda- töku, framan við Húsið á Eyrarbakka. Fann föðurættina Netið er til margra hluta nytsamlegt. Að því komst Þorunn Stephanie Nichol Zitner frá Washington Island í Bandaríkjunum þegar hún fann ættingja sína á Eyrarbakka með - ■ ■ * — hjálp þess. Linda Asdísardóttir segir frá. ÞAÐ VAR merkisdagur fyrir Þórunni Stephanie Nichol Zitner þegai’ hún aeimsótti Húsið á Eyrarbakka þann 17. sept. Ekki var nóg með að hún .’æri að líta augum heimaslóðir for- f'eðra sinna heldur var hún einnig að fara að hitta ættingja sína úr foðurætt i fyrsta skiptið. Ættfræði á Netinu Þórunn er fædd og uppalin í vita á syjunni Washington Island í Wiscons- in-fylki í Bandaríkjunum og voru báð- ir foreldrar hennar íslenskir. Á eyj- unni er ýmislegt sem minnir á ísland, s.s. götuheiti, nöfn á verslunum og jafnvel ferjan milli meginlands og eyj- unnar ber nafnið „Eyrarbakki". Sem krakki þrætti Þórunn oft við landa sína um framburðinn á nafninu Eyr- arbakki og var hún hin ánægðasta að vita við komuna til Islands, að hún hafði haft rétt fyrir sér. Hún þekkir móðurætt sína en hefur aldrei tekist að hafa upp á föðurætt- inni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Það varð því svolítið sérstakur að- dragandi að ættarmótinu i Húsinu. á Netinu Af tilviljun rekst Anna Kr. Péturs- dóttir, ættfræðigrúskari á Stokkseyri, á bréf á Netinu frá Barböru, dóttur Þórunnar. Þetta var hjálparbeiðni til þeirra sem hugsanlega vissu eitthvað um fóðurættina. Bréfíð höfðaði sterkt til Önnu svo hún ákvað að svara því. Hún var svo ekki lengi að rekja ættir Þórunnar í gögnum sínum en lét ekki staðar numið heldur hafði líka uppi á stórum hóp nánustu ættingja hennar. Ásgrímur Adolfsson, faðir Þórunn- ar, var sonur Kristins Adolphs Adolfs- sonar, bónda og formanns á Stokks- eyri, og Ingveldar Ásgrímsdóttur. Þegar hann var 10 daga gamall dó móðir hans og honum var því komið í fóstur hjá Bárði Nikulássyni, bónda í Eyvakoti á Eyrarbakka, og konu hans Hallfríði Oddsdóttur. Þau flytja svo með hann með sér til Vesturheims 1887. Forfeður Ásgríms í föðurætt báru nafnið Petersen og var forfaðir þeirra Diðrik Petersen faktor í Húsinu á seinni hluta 18. aldar. Önnu fannst því tilvalið ef Þórunn gæti hitt ættingja sína á þeim sama stað og með leyfi safnstjóra varð það að veruleika. E R B O X % 5 ára afmælisvika til sunnudagsins 5. nóvember 20% afsláttur af öllum vörum Sendum í póstkröfu KNICKERBOX Laugavegi 62 Sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni Sími 533 4555 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 75 Þórunn ræðir við Önnu Kr. Pétursdóttur. Eftirminnilegt afmæli Þannig atvikaðist það að Þórunn var stödd með Barböru dóttur sinni og manni hennar þennan sólríka haustdag á Eyi-arbakka. Þetta var daginn fyrir 90 ára afmæli hennar en frískleikinn skein af henni. Það þurfti hvorki að styðja hana yfir háa þrösk- uldi né upp brakandi stiga. Fyrr en varði dreif fólkið að og skiptist á myndum og sagði sögur. Þórunn tók á móti öllum með hlýju og gleði og var hrókur alls fagnaðar. Og hver veit nema andi Petersen hafi ver- ið til staðar. Safnið bauð upp á kaffi og meðlæti og úti beið Erlingur Þór Guð- jónsson á rútunni sinni. Hann bauð öllum hópnum í skoðunarferð um Eyrarbakka og Stokkseyri svo þau gætu litið augum staðina sem ættingj- ar þeirra bjuggu á. Að lokum var svo stoppað við kirkjugarðinn á Stokks- eyri og leiðis forfeðranna vitjað. Flestir kvöddust þai’na, degi var tekið að halla og vindurinn orðinn kaldur. Þórunn hafði ákveðið með löngum fyrirvara að halda upp á stórafmælið sitt á Islandi en grunaði ekki þá að hún fengi svona stórkostlega afmælis- gjöf. Hún hélt svo heim til Bandaríkj- anna nokkrum dögum seinna, afai’ sæl með það sem spratt upp úr einu litlu bréfi á Netinu. VISA VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 4507-4100-0006-6325 4548-9000-0056-2480 4543-3700-0027-8278 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA (slandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Amerísku heilsudýmirnar Skipholti 35 * Símí: 588-1955 Par sem mwísyjií'jtnall.h} Glœsibœ & HafnarfirSi 588-5970 565-5970 gceðaqieraugu kosta minna www.mbl.is Opið hús Ertu stopp í prjónaskapnum? Vantar þig aðstoð? Einnig verður sýning á vörum frá Hanne Falkenberg í kvöld frá kl. 18.30—21.00. twwgðio' v Skóls Póstsendum Skólavörðustíg 12, sími 561 6111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.