Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 8^.
VEÐUR
Vedur víöa um heim ki. 12.00 í gær a<s ísi. tíma
Föstudagur Fremur hæg norölæg
eöa breytileg átt með éljum um
landið noröanvert, en fremur bjart
veður sunnantil. Hiti nálægt
frostmarki, víðast hvar.
Laugardagur Vaxandi suðaustanátt
og rigning um landið sunnan- og
vestanvert, en hægviðri noröaustan-
til og þurrt. Heldur hlýnar í veðri.
Sunnudagur Lítur út fýrir norðaustan
strekking með rigningu víðast hvar.
Veðurhorfur
næstu daga
Miðvikudagur og fimmtudagur
Noröan 15-20 m/s norðvestan-
lands, en 13-18 annars staðar.
Slydda og síðan snjókoma norðantil,
en þurrt að kalla sunnanlands.
1 Frystirvíöa norðvestantil, en hiti
( yfirleitt 1 til 6 stig sunnanlands.
jh -
t'
Veöurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðan og norðaustan 10-15 m/s, en 8-13 m/s sunnantil.
Rigning eða slydda norðan- og norðaustanlands, en yfirleitt þurrt sunnan- og vestanlands.
Hiti á bilinu 0 til 8 stig, mildast suðaustantil.
^ 25 m/s rok
^ 20 m/s hvassviðri
x!A 15 m/s allhvass
10 m/s kaldi
\ 5 m/s gola
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 hálfskýjað Amsterdam 10 rigning
Bolungarvík 4 rigning Lúxemborg 11 skýjað
Akureyri 4 rigning Hamborg 14 alskýjað
Egilsstadir 5 Frankfurt 14 alskýjað
Klrkjubæjarkl. 9 alskýjað Vín 9 þokumóða
Jan Mayen 4 skúr á síó. klst. Algarve 18 hálfskýjað
Nuuk -2 snjóél Malaga 19 þokumóða
Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 8 skúr Barcelona 18 skýjað
Bergen 10 skýjað Mallorca 22 skýjað
Ósló 7 alskýjaö Rém 20 skýjað
Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar 15 þokumóöa
Stokkhólmur 8 rigning Wlnnipeg 10 alskýjað
Helsinki 3 skúr Montreal 3 alskýjað
Dublin 9 rigning á síð. klst. Halifax 8 skúr
Glasgow 8 léttskýjaö New Vbrk 5 skýjað
London 8 skúr Chlcago 7 skýjað
París 11 rigning Orlando 18 þokumóöa
Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands.
Færð á vegum (ki. 14.13 í gær)
Hálka eða hálkublettir eru á Steingrímsfjarðarheiði,
Öxnadalsheiði, Möðrudalsöræfum og á Fjarðarheiði. Aðrir
helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir.
Hjá Vfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Nýr síml Veðurstofunnar: 522-6000
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600. Til að
velja einstök spássvæði þarf að velja töluna
8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu fyrir
neðan. Til að fara á milli spá-svæða er ýtt
á 0 og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit Kröpp 948 mb lægð á Norðursjó hreyfist norður og grynnist
heldur.
Léttskýjað
Heiðskírt $
- A V
Él
Hálfskýjað A
&JL
O
Skúrir
Skýjað
Alskýjað
C ) Slydduél
• * \ * Rigning
%%%% Slydda
^ /. Snjókoma
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, hell fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° ~
Hitastig Þoka
é é
é
Súld
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
31. október Fjara m Róð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.17 0,5 8.31 3,8 14.47 0,6 20.48 3,4 9.09 13.11 17.13 16.44
ÍSAFJÖRÐUR 4.19 0,4 10.28 2,1 16.57 0.5 22.37 1,9 9.26 13.16 17.05 16.49
SIGLUFJÖRÐUR 0.49 1,2 6.40 0,3 12.52 1,3 19.05 0,2 9.09 12.59 16.48 16.31
DJÚPIVOGUR 5.40 2,3 12.03 0,6 17.49 2,0 23.59 0,6 8.41 12.41 16.39 16.12
Sjávarhæó miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Glefsur.
02.05 Auðlind. (Endurtekið frá mánudegi)
.04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð
ogflugsamgöngum. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færó og flugsamgöngum.
06.05 Spegillinn. (e). 06.30 Morgunútvarpið.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Ingólfur
Margeirsson. 07.05 Morgunútvarpið. 09.05
Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfrétt-
ir. Umsjón: Axel Axelsson. 10.03 Brot úrdegi.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítirmáfar. ís-
lensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnaisson. 15.03 Popp-
land. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins ogfréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins. 17.30 Kristján Hreinsson rýnir í dæguriag-
atexta. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Stjömuspegill. (Endurtekið
frá sunnudegi). 21.00 Hróarskeldan. Upptökur
frá Hróarskelduhátíðinni '2000. Umsjón: Guðni
MárHenningsson. 22.10 Rokkland. (e).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00,18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bítið - samsending Bylgjunn-
ar og Stöðvar 2. Guðrún Gunnarsdóttir,
Snorri Már Skúlason, Margrét Blöndal og
Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 fvar Guðmundsson leikur dægurlög,
aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustend-
um, fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Bjami Arason. Björt og brosandi
Bylgjutónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn f
fyrirrúmi til að stytta vinnustundimar.
13.00 fþróttir eitt. fþróttadeild Bylgjunnar
og Stöðvar 2.
13.05 Bjarni Arason. Björt og brosandi
Bylgjutónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í
fyrirrúmi til að stytta vinnustundimar.
Fréttir 16.00.
16.00 Þjóðbraut - Helga Vala. Léttur og
skemmtilegur þáttur sem kemur þér heim
eftir eril dagsins. Fréttir kl. 17.00.
18.55 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.10 ...með ástarkveðju - Henný Árnadótt-
ir. Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk
kvöld með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
22.00 Lífsaugað.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Auglýsing um innlausnarverð
verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs
Flokkur Lokagjalddagi Innlausnarverð* á kr. 10.000,00
1983-2.fl. 01. 11. 2000 kr. 96.930,60
“ Innlausnarverð er höfuðstóll vextir, vaxtavextir og verðbætur.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík.
Reykjavík, 31. október 2000
SEÐLABANKIÍSLANDS