Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 52
52 LAUGAUDAGUR 2. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐÍÐ MINNINGAR ÁRNI JÓNSSON + Ámi Jónsson fæddist á Sauðár- kráki 5. nóvember 1957. Hann varð bráðkvaddur á heim- ili sínu Víðigrund 14, Sauðárkróki, 19. nó- vember síðastliðinn. Foreldrar _ hans eru Sigríður Árnadóttir, f. 22. maí 1917, og Jón H. Jóhannsson, f. 24. júní 1911, d. 18. mars 1999. Systkini Áma em: 1) Ás- mundur, f. 7.3. 1940, menntaskólakennari á Akureyri, kvæntur Ragnheiði Kjærnested. Böm þeirra: a) Jón Hjalti, f. 21.12. 1968, verkfræð- ingur í Reykjavík og b) Ragnar Kjæmested, f. 31.3. 1970, eðlis- fræðingur i Svíþjóð, kona hans er Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir og sonur þeirra er Ásmundur Smári, f. 30.5. 1999. 2) Rannveig, f. 4.9. 1941, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, gift Alois Raschhofer. Böm þeirra: a) Róbert Jón, f. 23.2. 1966, verkfræðingur í Austurríki. Kona hans er Margarete Schrems. Sonur þeirra er Jakob Jón, f. 12.10. 1998 og Matthías Kjartan, f. 7.2. 2000 b) Birgit, f. 19.5.1968, BScíhót- elstjórnun, búsett í Reykjavík. Eigin- maður hennar er Jó- hann Pétur Guð- varðarson. 3) Jóhanna Birgitta, f. 22.8. 1950, d. 25.2. 1955. Ámi stundaði nám í bifvélavirkjun við Iðnskólann á Sauðárkróki, lauk þar sveinsprófi og hlaut meistararéttindi þremur ámm síðar. Hann vann lengst að iðn sinni á Sauðárkróki en starf- aði einnig nokkur ár í Reykjavík. Síðustu misseri annaðist hann að auki póstflutninga i Skagafirði. Útför Árna verður gerð frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Ámi frændi okkar er látinn. Þessu bjóst enginn við, síst nú þegar hann var ennþá í blóma lífsins. Hann var aðeins rúmlega 10 árum eldri en við bræðumir og því eiginlega eins og stóri bróðir okkar. Helsta áhugamál Árna voru bílar, nokkuð sem hann eflaust fékk í arf frá foður sínum og afa okkar heitnum á Sauðárkróki (en fleiri í fjölskyld- unni hafa reyndar erft það áhuga- mál). Árni starfaði alla ævi með ein- hverjum hætti við þetta áhugamál sjtt, lærði bifvélavirkjun og sér- menntaði sig á nokkmm sviðum í faginu og fylgdist vel með tækninýj- ungum. Sjaldan átti Ámi færri en tvær bif- reiðir í einu og urðu þær vel á annað hundrað alls. Erfitt var að fylgjast með þvf hvers konar eðalvagn hann átti hverju sinni, og yfirleitt settist maður ekki upp í sama bflinn tvær heimsóknir Áma í röð til okkar á Ak- ureyri. Oftar en ekki kom hann ein- mitt til okkar í tengslum við einhvers konar bflaviðskigti. Það var tilhlökk- unarefni að fá Ama í heimsókn og hann hafði alltaf frá einhverju skemmtilegu að segja. Sem böm vomm við bræðumir á hveiju sumri til lengri eða skemmri tíma í heimsókn hjá afa og ömmu á Sauðárkróki. Það var ævinlega mjög gaman og mest spennandi var að hitta Árna frænda. Hann var alltaf tilbúinn að fara með okkur á rúntinn á sinni sjálfrennireið, hver sem hún kunni að vera í það skiptið. Reyk- spólun þegar enginn sá til vom stöðl- uð tilþrif en eftirrminnilegast er þó óvæntur utanvegarakstur í vorleys- ingum uppi á nöfunum ofan við bæinn. Þá festist bfllinn í dmllupolli og við fengum sæmilega frískt loft næsta klukkutímann við að þræða framhjá mýmm og leirlendi í spari- skónum til að komast aftur til byggða. Einhver vinur Áma hefur eflaust hjálpað honum þann daginn, en hann var svo heppinn að búa í samfélagi þar sem vinir hjálpast að og Ámi var ævinlega reiðubúinn að hjálpa hverjum sem var hvenær sem var. Og til verka kunni hann, útsjón- arsamur, snöggur og snilldarhand- bragð á öllum hans verkum. Minningin um Áma er okkur bræðmnum ómetanleg; röggsemi hans, ósérhlífni, skopskyn, einlægni, Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is & Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja % UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. UTFARARSTOFAISLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþ j ónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. I Sverrir | Einarsson I útfararstjóri, F r, msími 896 8242 Sverrir Olsen útfararstjðri. 'v| Baldur Frederiksen útfararstjóri, sími 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is greiðvikni og heiðarleiki. AUt þetta og margt fleira einkenndi Áma og við munum sakna hans sárt. Ljós hans slokknaði þegar það skein sem skærast, en við þökkum honum þá birtu sem hann veitti okkur. Jón Hjalti og Ragnar. Ámi Jónsson var ævinlega kallað- ur Ami Jóns til aðgreiningar frá öðr- um nöfhum sínum á Króknum. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudagskvöldið 19. nóvember að- eins 43ja ára að aldri. Frá blautu bamsbeini vorum við leikfélagar og vinir enda örstutt milli æskuheimila okkar. Minningar frá uppvaxtarár- um okkar hrannast upp og söknuður- inn leggst yfir eins og mara þegar ég reyni að koma þessum línum á blað. Ámi var fjóram mánuðum eldri, en á milli fæðingardaga okkar vom áramót þannig að hann var fæddur 1957 en ég 1958. Ég var því á flestum sviðum sporgöngumaður hans og naut þess t.d. fyrstu árin í skóla- göngu okkar að eiga þennan vin í ár- ganginum á undan. Að vísu taldi Árni mér trú um það, þegar hann var í fjórða bekk í barnaskólanum að það væri rosalega erfiður bekkur og mik- ið að læra, þannig að þegar kom að mér haustið eftir að byrja í fjórða bekk, neitaði ég að fara í skólann, taldi mig ekkert ráða við það. Á þess- um fyrstu ámm í ævi okkar varð til góður vinahópur fimm stráka, þar sem Ámi Jóns var elstur og við hinir í réttri aldursröð, Mundi, Ami Egils, Siggi og Margeir. Við bjuggum til nafn á hópinn úr upphafsstöfum okk- ar, kölluðum okkur SMÁMÁ. Við brölluðum margt eins og stráka er siður og Ami Jóns, elstur og kjark- aðastur okkar, hafði oft forystu um hin ýmsustu mál. Hann var ófeiminn við fullorðið fólk og hafði oft orð fyrir hópnum. Við gengum á Molduxann, hjóluðum fram í Varmahlíð og gist- um þar í tjaldi o.fl. o.fl. Við söfnuðum okkur fyrir hljómplötunni með leik- ritinu um Karíus og Baktus, sem við keyptum hjá Árna Blöndal á 130 krónur ef ég man rétt. Við höfðum lagt í púkk í dálítinn tíma vinimir og miðaði hægt að settu marki, þegar Ámi Jóns kom með stórt framlag, + Gunnar Ágúst Helgason fædd- ist á Hamri í Vest- mannaeyjum 22. jan- úar 1923. Hann lést á Landspitalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastlið- inn. Ágúst eins og hann var kallaður var sonur hjónanna Helga Rjálmarsson- ar, f. 13.10. 1880, d. 1976, og fyrri konu hans Guðbjargar Vigdfsar Guðmun- dsdóttur, f. 12.12. 1889, d. 1924. Ágúst átti fjögur al- systkini: Hermann, f. 1916; Magn- ús, f. 1917 (látinn); Hjálmar, f. 1920 (látinn) og Guðbjörgu, f. 1924. Seinni kona Helga Hjálmar- ssonar var Sigríður Sigurðardótt- ir, f. 1893, d. 1985. Hálfsystkini Ágústar samfeðra voru: Sigurður Helgi, f. 1926 (látinn); Hlöðver, f. 1927; Gústaf, f. 1928; Hugó, f. 1930; Laufey, f. 1932; Unnur, f. Elsku afi minn, nú ertu farinn frá okkur, en eftir stendur minningin um þig. Reiðarslagið kom hinn 27 jú- lí þegar þú greindist með þennan fll- víga sjúkdóm, en aldrei datt mér í hug að þú færir svona fljótt, að hugsa til þess að geta ekki hringt í þig, heyrt rödd þína, tekið utan um þig og sagt þér hversu mikið mér þyki vænt um þig, er erfitt. Elsku afi minn ætlunin var að biðja þig að leiða mig inn kirkjugólfið þegar að ég myndi gifta mig, en ég veit að þú verður með mér þegar að það verð- ur. Ég ólst að mestu leyti upp hjá tvo tuttugu og fimm krónu seðla, sem honum höfðu verið gefnir af ein- hverju tilefni. Hann var því í raun- inni meirihlutaeigandi í plötunni, sem nú var hlustað á í tíma og ótíma. Þannig hrannast upp minningar sem tengdar em Árna Jóns. Ein skýrasta minningin er frá því þegar við félag- arnir fimm byggðum okkur kofa sem lengi stóð, á túninu hans Friðriks Margeirssonar hér sunnan við Krók- inn á svipuðum slóðum og syðstu hús í Túnahverfinu standa nú. Mest af smíðaefninu í kofann kom úr girðing- unni umhverfis róluvöllinn okkar. Girðingin var orðin gömul og bæjar- yfivöld ákváðu að endumýja hana. Þá kviknaði sú hugmynd hjá okkur strákunum að fá að eiga þær spýtur sem heillegar væm. Ami Jóns fór á stúfana og samdi um þetta við bygg- ingafulltrúa bæjarins, Jóa múr. Næstu daga unnum við með bæjar- körlunum við að rífa gömlu girðing- una. Jón Jóhanns (faðir Árna) flutti síðan spýtumar fyrir okkur á vöm- bflnum sínum suður á tún og þar hófst kofabyggingin. Við hjóluðum suðureftir með nesti dag eftir dag og smíðuðum og smíðuðum uns kofinn var risinn. Árni Jóns var einn af þeim sem alltaf átti gott reiðhjól og var „góður“ á hjóli. Sem unglingur eignaðist hann skellinöðm eins og svo margir af hans jafnöldmm og hugur hans hneigðist til véla og bfla. Enda kom á daginn, þegar tímar liðu, að hann kaus sér þann starfa að fást við bfla- viðgerðir. Þótt samverastundum okkar Árna hafi fækkað þegar upp- vaxtarámm okkar lauk, slitnaði aldrei sú vináttutaug sem milli okkar var og má í raun segja það um okkur alla félagana í SMAMÁ. Alltaf var gaman að hitta Árna og spjalla um heima og geima. Hann var áhuga- samur um íþróttir og fylgdist vel með gengi okkar félags Tindastóls. Áhugi hans á mótorsporti var einnig mikill og starfaði hann ötullega við að und- irbúa rallkeppnir þær sem haldnar em árlega hér í Skagafirði. Hann fylgdist náið með Formúlu 1 kappakstrinum, þar var Hákkinen hans maður. Sagði hann mér að þær stundir þegar verið væri að sýna frá Formúlunni væm sér heilagar, hann 1933; og Sigrún, f. 1937 (látin). Ágúst kvæntist 5. júni 1949 eftirlifandi ciginkonu sinni, Ingi- björgu Lovisu Guð- jónsdóttur, f. 5.8. 1930 á Lögbergi í Vestmannaeyjum, dóttur hjónanna Guð- jóns Þorsteinssonar og Pálínu G. Pálsdótt- ur, kennd við Lög- berg í Vestmannaeyj- um. Börn og niðjar Ágústar og Lovísu era: 1) Páll Guðjón, f. 21.11. 1948, kvæntur Sigurbjörgu Stefánsdótt- ur, f. 7.11.1953. Böm þeirra a) ír- is Pálsdóttir, f. 29.3. 1973, sam- býlismaður Rúnar Þór Birgisson, f. 1.10. 1970, þeirra dóttir er Sirrý Rúnarsdóttir, f. 4.1. 1999. b) Stefán Pálsson, f. 24.6. 1979, unn- usta Berglind Ósk Filippiudóttir. c) Hjalti Pálsson, f. 3.2. 1990. 2) Helga Guðbjörg, f. 10.9. 1951, gift Guðmundi Snædal Jónssyni, f. ykkur á hóló, ég var svo heppin að eiga ykkur ömmu að. Þú varst mér meira en afi, þú varst mér sem pabbi. Margar minningar á ég um þig, elsku afi minnog er ég hugsa til þeirra kemur ávallt bros. Ég man þegar ég átti mitt fyrsta barn hann Jóhann Inga hvað þú varst stoltur að vera orðinn langafi og hvað þú varst glaður þegar ég spurði þig að halda á honum undir skím. Elsku afi minn að missa þig er svo sárt en á móti gleðst ég yfir þeim tíma sem ég og fjölskylda mín höfum átt með þér, og ég veit að þú átt eftir þyldi helst enga traflun þá. Hann hafði á sínum tíma farið til Englands til að horfa á kappaksturinn á Silver- stone og nú í ágúst sl. fór hann á belgíska Formúlu 1 kappaksturinn þar sem hans maður, Hákkinen, sigr- aði eftir einn frækilegasta framúr- akstur sem sést hafði í Formúlunni. Árni var þó ekki beygður eftir að Formúlunni lauk í haust án þess að Hákkinen tækist að veija sinn meist- aratitil. Hann sagði einfaldlega; „Við vomm næstbestir núna og verðum bara að bæta okkur." Þannig var hann Ámi, hreinskipt- inn, hreinlyndur og drenglyndur. Það var mér tvímælalaust til mikillar gæfu að fá að alast upp í vináttu við þennan góða dreng. Það er erfitt að kyngja þeirri staðreynd að við mun- um ekki hittast aftur í þessum heimi. Hann var burtkallaður svo snöggt og óvænt að við sem eftir sitjum getum ekki annað en reynt að sefa sorg okk- ar og söknuð með minningum um samvemstundir með honum og þeirri von að sá sem öllu ræður muni um síðir leiða okkur saman á ný. Þeim sem sárast eiga um að binda, Sigríði móður Árna, systkinum hans, Rannveigu og Ásmundi, fjölskyldum þeirra og ástvinum sendi ég og fjöl- skylda mín okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Ingimundur Kr. Guðjónsson (Mundi). Frá því að ég frétti að minn besti vinur, Árni Jóns, hafi orðið bráð- kvaddur á heimili sínu hafa minning- amar hrannast upp. Allt era þetta góðar og skemmtilegar minningar, minningar um vin, vin í raun. Vin sem var tíu ára og sat yfir vini sínum átta ára, þegar hann var með misl- ingana, til að stytta vini sínum stund- irnar. Minningar er við vomm að al- ast upp á róluvellinum við Bámstíginn, minningar um félags- skapinn SMÁMA sem yið vinirnir við rólóinn, Siggi, Mundi, Ámi, Margeir og Árni, stofnuðum. Minningar um unglingsárin, minningar um árin er við voram að sletta úr klaufunum, minningar um árin eftir að við töld- um okkur vera komna í eldri manna tölu. 11.3. 1958. Þeirra bam Lóa Hrund, f. 13.11. 1973, hennar dóttir Mirra, f. 12.8. 1997. 3) Hrönn, f. 2.10. 1954, gift Sigurði Sveinssyni, f. 31.1. 1956. Þeirra börn a) Ágúst Ingi, f. 16.4. 1973, sambýliskona Sigríður Vilborg, f. 7.10. 1979. Hans börn era Gunnar Rafn, f. 15.11. 1994, og Sigrún Eva, f. 3.6.1999. b) Sigrún, f. 15.4. 1975, sambýlismaður Þórður Norðfjörð, f. 21.4. 1973. Þeirra börn Jóhann Ingi Norðfjörð, f. 11.3.1994, og Sigurður Þór Norð- fjörð, f. 29.7. 1996. c) Guðrún Helga, f. 31.5. 1983. Ágúst hóf ungur að starfa við sjómennsku, sigldi í þrjú ár á Skaftfellingi á stríðsáranum til Englands. Hann lauk mótoristap- rófi (vélsfjóm) og vann við þá grein m.a. á gömlu Rafveitunni í Ve., Þurrkhúsinu og einnig til sjós bæði í eigin útgerð og hjá öðrum. Þá starfaði Ágúst einnig fyrir sjó- mannafélagið Jötun í mörg ár. Eftir eldgos 1973 starfaði Ágúst sem fiskmatsmaður hjá Fiskmati ríkisins þar til embættið var lagt niður. Síðustu ár starfsævinnar vann Ágúst sem forstöðumaður hjá Kertaverksmiðjunni Heimaey. Útför Ágústar verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag og hefst athöfnin klukkan 14. að vera hjá okkur, minningin lifir í okkur öllum. Elsku amma mín missir þinn er mikill og bið ég góðan guð að styrkja og styðja þig í þessari miklu sorg. Elsku afi minn ég kveð þig með þessum texta og hvfl þú í friði. Sólin er hnigin, sestbakviðskýinn. og ég hugsa til þín næturlangt Baráttuknúinn, boðinogbúin. tókst mig upp á þína arma á ögurstundu. GUNNAR ÁGÚST HELGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.