Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 74
, 74 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Safnadarstarf Jólafastan í 'Digraneskirkju JÓLAFASTAN í Digraneskirkju einkennist af fómarvilja og líknar- starfi. Við tengjum mannúðarmál við helgistundir jólaföstunnar á sunnu- dagskvöldum. Þeir sem vilja leggja lið eru hvattir til að hafa samband við prestana eða kirkjuvörð á opnun- artíma kirkjunnar. Okkur vantar kökur og meðlæti til stuðnings góðra málefna. Allir gefa framlag sitt og allt sem inn kemur rennur óskipt til þeirra málefna sem kynnt eru hvem . sunnudag. Helgistundimar em í höndum leikmanna. Við sem höfum staðið í undirbúningi aðventunnar finnum að heilagur andi leiðir okkur í þessu starfi. Allir sem koma að verki era fómfúsir og ganga glaðir til verks. Biðjum fyrir þessu verkefni og væntum góðrar uppskera í lifandi trú með glöðu hjarta. Dagskrá aðventukvölda: Fyrsta sunnudag í aðventu (3. des.) hefst nýtt kirkjuár með fjölskyldumessu kl. 11 sem sr. Magnús B. Bjömsson annast ásamt leiðtogum sunnudaga- skóla Þóranni Amardóttir og Mar- gréti Jónsdóttur. Furðuleikhúsið flytur leikritið: Leitin að Jesú. Um kvöldið kl. 20:30 verður sam- ^ kvæmt venju aðventuhátíð með fjöl- breyttri tónlistardagskrá kórs Digraneskirkju. Stjómandi: Kjartan Sigurjónsson organisti Digranes- kirkju. Sóknarbömum gefst færi á að leggja til kirkjunnar við kaffisölu í safnaðarsal og rennur allur ágóði til líknarmála í sókninni. Stjóm og und- irbúningur hátíðarkvöldsins er í höndum sóknarnefndar Digranes- kirkju. Annan sunnudag í aðventu (10. des.) ætlar Guðlaug Erla Jóns- dóttir að kynna okkur starf Mæðra- styrksnefndar Kópavogs. Barokk- Síiæit sér um tónlistarflutning kvöldsins. Stjómun og undirbúning- ur er í höndum Safnaðarfélags Digraneskirkju. Aðventuhátíðin hefst kl. 20:30. Þriðja sunnudag í að- ventu (17. des.) sér kór Snælan- dsskóla um tónlistarflutning kvölds- ins undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur. Það er seinasta að- ventukvöldið þar sem aðfangadagur er einnig fjórði aðventu- sunnudagurinn. Við þetta tækifæri er tekið á móti söfnunarbaukunum „brauð handa hungraðum heimi“ og seld friðarkerti Hjálparstarfs kirkjunnar. Fé sem safnast við kaffið á eftir rennur óskipt til hjálpar- starfsins. Stjómun og undirbúning- yr er í höndum kórs Digraneskirkju ög starfsfólks hjálparstarfsins. Að- ventuhátíðin hefst kl. 20;30 Ljósahátíð og aðventusamkoma í Neskirkju ÞAÐ ER orðin löng hefð að halda ljósahátíð á fyrsta sunnudegi í að- ventu í Neskirkju. Að venju munu væntanleg fermingarbörn taka virk- an þátt í hátíðinni. Þau bera ljós í kirkjuna, lesa upp, syngja og leika á hljóðfæri. Prestur er sr. Halldór Reynisson. Ljósahátíðin hefstkl. 11. Á sama tíma verður einnig bama- starf kirkjunnar í safnaðarheimilinu. ■* Þá verður aðventusamkoma kl. 17. Ræðumaður er Júlíus Vífill Ingvars- son framkvæmdastjóri. Þá flytur ís- ak Harðarson skáld framsamin Ijóð, félagar úr Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna flytja tónlist, svo og nemend- ur úr Tónskóla Do-Re-Mi. Kórar Neskirkju og Grandaskóla syngja síðan nokkur lög en sr. Halldór Reynisson lýkur samkomunni með rítningarlestri og bæn. | \ I Aðventusamkoma í Hveragerðiskirkju IAÐVENTUSAMKOMA yerður í HveragerðiskirkjU að' kýöldí' 3. des- ember kl. 20:00. Flutt verður fjölbreytt dagskrá með söngvum og tónlist tengdri að- ventu og jólum. Flytjendur era Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna unair stjóm Jörg E. • Sondermann ásamt bamakór kirkjunnar sem Gyða Þ. Halldórs- dóttir æfir. Vala Kolbrún Pálmadótt- ir og Jörg E. Sondermann flytja barokksónötu fyrir blokkflautu og orgel og Steinunn Guðjónsdóttir leikur með bamakór og kirkjukór á blokkflautu. Fermingarbörn flytja jólahugvekju í söguformi. Ræðumaður kvöldsins verður Drífa Hjartardóttir, alþingismaður á Keldum. Aðventusamkomur þjóna þeim til- gangi að minna okkur á að hátíð fer að höndum og að mikilvægasti undir- búningur jólanna er að minnast þess „að yður er frelsari fæddur“. Það er eina jólagjöfin sem skiptir máli og fegursta jólaskrautið verður hvorki keypt né framleitt, heldur er sú prýði hugar og hjarta, sem býr í kærleikanum. Fatasöfnun - munum eftir bauk- unum. Hjálparstarf kirkjunnar minnir á starfsemi sína á aðventunni og mánudaginn 4. desember stendur sóknarnefndin fyrri fatasöfnun. Móttaka verður í Safnaðarheimilinu kl. 17-21. Æskilegt er að fötum sé skilað heilum og hreinum og flokkuð- um í kven-, karlmanna- og barnaföt. Einnig minnum við á söfnunar- bauka Hjálparstarfsins, en söfnun- arfé á aðventu stendur undir stærst- um hluta verkefna Hjálparstarfsins víða um lönd. Jón Ragnarsson. Aðventuhátíð í Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu hefur jafnan verið kirkjudagur Bú- staðaidrkju og munum við halda daginn hátíðlegan þann 3. desember. Þá hefjum við daginn með barna- messu kl. 11:00. Eftir hádegi verður almenn guðþjónusta kl. 14:00 og messukaffi að henni lokinni í safnað- arheimili kirkjunnar. Aðventukvöldið hefst kl. 20:00. Þar munu kirkjukór Bústaðakirkju, englakór, bamakór, stúlknakór, kammerkór og bjöllukór kirkjunnar leika fyrir kirkjugesti ásamt fjölda hljóðfæraleikara og einsöngvara. Ræðumaður kvöldsins er Egill Helgason blaðamaður. Allir era hjartanlega velkomnir og hvetjum við fólk til að mæta tíman- lega þar sem aðsóknin er mikil. Kirkjudagur Arbæj arsafnaðar Á morgun, sunnudag, 1. sunnudag í aðventu, verður kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar hátíðlegur haldinn að venju, Barnaguðsþjónusta , verður. eins og áður kl. 13.00. Sú breyting verður á messutíma að almenna guðsþjónustan hefst kl. 14.00 en ekki kl. 11.00 eins og venju- lega. Ólafur Skúlason biskup prédik- ar. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Einsöngur: Að guðsþjónustu lokinni er boðið niður í safnaðar- heimili kirkjunnar, þar verður Kven- félag Árbæjarsóknar með kaffisölu til ágóða fyrir starfsemi sína og dýr- indis veislukaffi verður þar á borðum fram eftir degi. Jafnframt er efnt til veglegs skyndihappdrættis til styrktar Líknarsjóði kvenfélagsins, sem styrkir þá einkum fyrir jólin, er við erfiðar aðstæður eiga að búa. Margir góðir og gagnlegir vinningar verða í happdrættinu. Aðventuhátíð Árbæjarsafnaðar verður síðan í kirkjunni um kvöldið og hefst kl. 20.30. Þar verður að vanda fjölbreytt dagskrá í tali og tónum, og aðventuljósin tendrað. Ræðumaður kvöldsins er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Veitingar verða í safnaðarheimilinu eftir að dagskrá aðventukvöldsins lýkur. Eignumst helga stund í húsi Guðs við upphaf aðventunnar. .Verið öll velkomin. Prestamir. Aðventusamkoma í Víkurkirkju AÐVENTUSAMKOMA verður í Víkurkirkju nk. sunnudag, 3. desem- ber 2000, á 1. sunnudegi í aðventu, kl. 15:00. Böm úr leikskólanum í Suður-Vík ásamt nemendum 1. og 2. bekkjar grannskóla Mýrdælinga flytja helgi- leik undir stjórn M.Sigríðar Jakobs- dóttur og Önnu Bjömsdóttur. Nemendur Tónskóla Mýrdælinga leika á hljóðfæri og lúðrasveit Tón- skólans flytur nokkur lög, undir stjóm Zoltán Szklenár. Kór Víkurkirkju syngur undir stjóm Krisztinu Szklenár. Upplestur og bæn. Kveikt á jólatré Mýrdælinga við Víkurkirkju eftir samverastundina í kirkjunni. Allir Mýrdælingar hvattir til að fjölmenna og nota tækifærið til sam- verastundar í upphafi aðventu. Sóknarprestur. Aðventukvöld í Grensáskirkju Á MORGUN, á fyrsta sunnudegi í aðventu, verður aðventukvöld í Grensáskirkju og hefst dagskráin kl. 20. Ræðumaður er Einar Benedikts- son sendiherra. Hann hefur gegnt margvíslegum og mikilvægum trún- aðarstöðum í þágu þjóðarinnar, nú síðast varðandi landafundnefndina sem starfað hefur til að minna á að eitt þúsund ár era liðin frá því að Leifur Eiríksson kom til Ameríku. Einar er mikill kirkjunnar maður í verki og sækir sína kirkju að stað- aldri. Það er því vissulega tilhlökk- unarefni að hlýða á mál hans á vett- vangi kirkjunnar. Á aðventukvöldinu verður líka mikil tónlist. Baimakór Grensás- kirkju syngur undir stjórn Margrét- ar J. Pálmadóttur og kirkjukórinn undir stjórn organistans, Árna Arin- bjarnarsonar. Um morguninn verður að venjú messað kl. 11 og bamastaiT kirkjunnar fer fram á sama tíma. Fögnum öll upphafi aðventunnár með því að eiga saman stund í húsj Drottins! Aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju FYRSTA sunnudag í aðventu, 3. desember, verður messað á hefð- bundnum tíma, kl. 11:00, í Fella-og Hólakirkju. Dr. Sigurjón Ami Eyj- ólfsson, héraðsprestur messar og þjónar við altarisgöngu. Organisti kirkjunnar Lenka Mátéová, leikur á orgelið og stjórnar kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Einsöng syngur Am- áda Graee. Á sama tíma verður barnaguðsþjónusta í safnaðarheimil- inu í umsjón Margrétar Ó. Magnús- dóttur. Klukkan átta um kvöldið verður aðventukvöld í kirkjunni. Um ritningai’léstra og bænagjörð sjá sý. Guðmundur Karl Ágústsson', sr; Hreinn Hjartarson og Lilja G. Hall- grímsdóttir djákni. Ámi Johnsen al- þingismaður flytur ræðu. Organist- inn Lenka Mátéová stjórnar kór Fella- og Hólakirkju sem syngur ásamt Mettu Helgadóttur, einsongv- ara. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjóm Þór- dísar Þórhallsdóttur. Þá verður einnig almennur söngur. í lok at- hafnarinnar tendrar hver kirkju- gestur á sínu kerti. Við sem störfum við kirkjuna hvetjum fólk til að koma og fagna með okkur hátíðinni, sem í hönd fer. Komum saman á aðventu til að lofa Guð í helgidómi hans, bú- um okkur þannig undir komu jól- anna. í lokin er boðið upp á léttar veit- ingar í safnaðarheimilinu. Fella-og Hólakirkja. Aðventukvöld í Seltj arnarneskirkju ER EKKI vel til fallið að koma í Seltjamameskirkju sunnudag- skvöldið 3. desember kl. 20:30 í upp- hafi aðventu, hlýða á fallega tónlist, uppbyggjast í orðinu og eiga samfé- lag hvert með öðra? Þar getum við átt stund með Guði, tendrað ljós og fundið frið frá öllu amstri hversdags- ins. Ræðumaður kvöldsins er Ómar Ragnarsson, fréttamaður. Kammerkór Seltjamameskirkju syngur undir stjórn Viera Manasek organista m.a. kafla: Úr jólaorator- íum eftir J. S. Bach og C. Saint-Sa- ens. Einnig verða sungin vel valin ís- lensk og erlend jólalög. Ein- söngvarar era Alina Dubik mezzosópran og félagar úr kammer- kór kirkjunnar. Einleikarar eru: Zbignew Dubik, Szymon Kuran, Lovísa Fjeldsted og Pavel Manasek. Eftir stundina er gestum boðið að ganga inn til safnaðarheimilis kirkjunnar og þiggja veitingar á vægu verði í boði sóknarnefndar. Verið öll hjartanlega velkomin. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. Aðventustund í Lágafellskirkju AÐVENTUSAMKOMA verður í Lágafellskirkju nk. sunnudagskvöld kl. 20.30 Efnisskrá er fjölbreytt. Ræðumaður kvöldsins verður heira Karl Sigurbjömsson, biskup Is- lands. Þekkt tónlistarfólk mun fegra stundina með list sinni, þau Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór, Mar- grét Ámadóttir sópran og Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón. Ingrit Karlsdóttir leikur á fiðlu, Matthías Nardeau á óbó og Sveinn Þórður Birgisson á trompet. Skólakór Varmárskóla syngur undir stjóm Guðmundar Ómars Óskarssonar og Kirkjukór Lága- fellssóknar syngur undir stjóm org- anistans Jónasar Þóris. Sóknar- prestur og djákni flytja ritningarlestur og bæn. Að lokinni stundinni í kirkjunni er boðið upp á kirkjukaffi í safnaðar- heimilinu í Þverholti 3 í Mosfellsbæ. Jón Þorsteinsson. Aðventusamkoma í Breiðholtskirkju HIN árlega aðventusamkoma Breiðholtssafnaðar verður haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 20 á morgun fyrsta sunnudag í aðventu. Að venju verður fjölbreytt dag- skrá sem miðuð er við alla fjölskyld- una. Kór Breiðholtskirkju og Barna- kór Breiðholtskirkju flytja aðventu- og jólasöngva undir stjóm organist- ans, Sigrúnar M. Þórsteindóttur og Ámýjar Albertsdóttur, stjórnanda bamakórsins. Þórann Elín Péturs- dóttir syngur einsöng. Fermingar- böm sjá um stutta dagskrá og Ragn- hildur Ásgeirsdóttir, djákni og framkvæmdastjóri Kristilegu skóla- hreyfingarinnar, flytur aðventuhug- leiðingu. Samkomunni lýkur með helgistund við kertaljós. Að samkomunni lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu á veg- um Kvenfélags Breiðholts, en félagið hefur alla tíð stutt safnaðarstarfið og kirkjubygginguna af miklum dugn- aði og rausnarskap. Einnig munu fermingarböm selja friðarkerti til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Aðventusamkomumar hafa löng- um verið miklar hátíðarsundir í safn- aðarlífinu og mörgum til gleði og uppbyggingar við upphaf undirbún- ings jóla. Vona ég að svo verði einnig í ár. Vil ég því nota þetta tækifæri til að hvetja sóknarbúa og aðra þá sem áhuga hafa til að fjölmenna við þessa athöfn og hefja þannig jólaundirbún- inginn með góðri stund í húsi Drott- ins. Sr. Gísli Jónasson. Aðventusamvera í Kópavogskirkju ÁRLEG aðventusamvera Kárs- nessóknar verður á morgun, sunnu- dag, kl. 17. Eins og jafnan áður verð- ur til hennar vandað, áhersla lögð á fjölbreytta efnisskrá og gefandi og uppbyggilega samvera í byrjun jóla- fostu. M.a. flytur kór Kópavog- skirkju vandaða söngdagskrá undir stjórn Julian Hewlett, kórstjóra og organista kirkjunnar. Kársnesskóli kemur í heimsókn og mun setja sinn fallega og hátíðlega svip á aðventu- samverana en hann syngur syrpu af evrópskum jólalögum undir stjórn Þórannar Björnsdóttur, kórstjóra. Aðventuræðu heldur Unnur Stef- ánsdóttir, leikskólastjóri, og Ingi- björg Sigurðardóttir flytur jóla- minningu. Ian Wilkinson syngur einsöng og leikur einnig á básúnu. Aðventusamveranni lýkur á ritning- arlestri, bæn, blessun og almennum söng. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. Aðventu fagnað í Askirkju Á mogun, sunnudag, verður að- ventusamkoma í Áskirkju kl. 20.30. Dr. Guðrún Kvaran prófessor flytur ræðu og Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Einnig syngur kirkjukór Áskirkju aðventu- og jóla- söngva en söngstjóri hans er Kri- stján Sigtryggsson. Ennfremur verður almennur söngur og sam- komunni lýkur með ávarpi sóknar- prests og bæn. Eftir samkomuna í kirkjunni mun kirkjugestum boðið upp á súkkulaði og smákökur í safnaðarheimili kirkjunnar. Ibúum dvalarheimila og annarra stærstu bygginga sóknarinnar gefst kostur á akstri til og frá kirkju í tengslum við aðventusamkomuna. Komu aðventunnar mun einnig fagnað í guðsþjónustum sunnudags- ins í Áskirkju, en bamaguðsþjónusta er kl. 11 og guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurhjörnsson. Aðventuhátíð í Langholtskirkju Fyrsti sunnudagur í aðventu er hátíðisdagur, og boðskapur dagsins bendir á að „konungur konunganna kemur nú til sinna manna“ eins og segir í þekktum aðventusálmi. Um morguninn verður fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 þar sem ungir sem gamlir eiga stund saman. Kveikt verður á fyrsta aðventukert- inu og Gradualekór Langholtskirkju syngur. Kl. 20.00 um kvöldið verður að- ventuhátíð. Stundin einkennist af miklum söng, en Kór Langholts- kirkju syngur aðventu- og jólalög og börn úr Kórskóla Langholtskirkju flytja helgileik með söng og kerta- ljósum. Guðrún Agnarsdóttir er ræðumaður kvöldsins og Elín Ebba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.