Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þrfleikurinn um Maxím í bíósal MÍR KVIKMYNDIN Æska Maxíms frá 1935 verður sýnd sunnudaginn 3. desember kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er fyrsta myndin í þríleik leikstjóranna Grígorís Kozintsév og Leoníds Trauberg um Maxím, ungan mann úr alþýðustétt sem gengur byltingarhreyfingu bol- sévíka í Rússlandi á hönd á öðr- um áratug aldarinnar. Aðstoðar- leikstjóri er Ilja Fres, tónlistin er eftir Dmitrí Sjostakovits og með titilhlutverkið fer Borís Sjúrkov. Ýmsir fleiri frægir sovéskir kvik- myndagerðarmenn áttu þátt í gerð þríleiksins um Maxím, m.a. myndatökumaðurinn André Moskvin, einn af nánustu sam- starfsmönnum Eisensteins. Önnur myndin í þríleiknum Maxím snýr aftur verður sýnd sunnudaginn 10. desember og þriðja myndin, Viborgarhverfið, 17. desember. Skýringar með kvikmyndunum eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Bókaútsala Ættfræði- stofnunar VEGNA flutnings verður rýmingar- sala á bókum og skrifstofubúnaði hjá Ættfræðiþjónustunni um þessa helgi, 2. og 3. desember og þá næstu 9. og 10. desember að Hallveigar- stöðum, Túngötu 14. Þar bjóðast fjölmörg ættfræðirit á verði sem ekki hefur áður sézt, einn- ig mikið úrval úr öðrum flokkum bókmennta, örfilmuskjáir, antík- skápar, stólar o.fl. skrifstofubúnað- ur. Opið er laugardag og sunnudag á Túngötu 14 kl. 10-17. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 71 Vandaðar og vel skipu- lagðar 4ra-5 herbergja íbúðir á góðum stað í Reykjavík til sölu. (búðimar eru með stór- um svölum á móti suðri, þvottahús í íbúð- inni, rúmgott baðher- bergi, stór barnaher- bergi, rúmgott eldhús og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 896 1606 og 557 7060 uuö uito j:éul í hverri viku fær einn heppinn reynsluökumaður 250 lítra af bensíni að gjöf. En ekki nóg með það því einu sinni í mánuði faer einn þeirra sem staðfesta kaup á nýjum bíl hjá B&L 250 þúsund króna innborgun upp í bílinn. BENSIN N »1 Pu getur einmg haft heppnina með þér ef þu kemur og reynsluekur öðrum bílum sem við bjóðum í B&L, Grjóthálsi j. s r M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.