Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 81 DAGBÓK BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarsnn SJÁLFSBLEKKING er ríkur eiginleiki í fari manna, en það eru takmörk fyrir öllu. Fáðu þér sæti í suður: Norður gefur; AV á hættu. Noröur * AG73 vQ102 * A8 + KG65 Suður * KD10984 v K76 * K2 * ÁD Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6spaðar Pass Pass Pass Eftir innhverfa íhugun í fimm mínútur kemur vestur út með hjartaás. Blindur birtist og þú sérð að sex grönd er hinn rétti samning- ur, því stungan í hjarta er yfirvofandi. Eða hvað? Kannski á vestur bara fimmlit í hjarta og þá er allt í góðum gír. Eða kannski skiptir vestur yfir í tígul eða lauf? Það er aldrei að vita. Ekki þessa vitleysu. Auð- vitað á vestur sexlit í hjarta og hann spilaði ásnum út frá ÁD einmitt í þeim tilgangi að reyna að gefa makker stungu. Eina leiðin til að fá hann ofan af þeirri áætlun er að henda hjartakóng snar- lega í hjartaásinn! Nofður * ÁG73 *(J102 * Á8 * KG65 Vestur «2 * ÁD9853 * DG76 * 104 Austur * 65 V 4 * 109543 * 98732 Suður * KD10984 v K76 ♦ K2 + ÁD Kannski sér vestur í gegnum blekkinguna, en það veltur dálítið á því hvernig varnarreglur AV nota. Ef þeir sýna staka tölu á gamla mátann - lágt-hátt, þá gæti fjarki austurs verið lægsta spilið frá 764 og þá er ekki víst að vestur sé til- búinn að fría fyrir þig slag á hjarta. A.m.k. sakar ekki að J'eyna. Hitt væri sjálfsblekk- ing að láta sér detta í hug að vestur væri að koma inn á fimmlit á hættunni eftir þessa sagnbyrjun. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðariausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Arnad heilla rjf\ ÁRA afmæli. í dag, I vr laugardaginn 2. des- ember, verður sjötugur Hilmar Guðlaugsson, múr- ari og fyrrv. borgarfúlltrúi, Rauðhömrum 12, Reyiga- vik. Eiginkona hans er Júna Guðbjörg Steinsdóttir frá Vestmannaeyjum. Hilmar verður að heiman í dag. PA ÁRA afmæli. í dag, O V/ laugardaginn 2. des- ember, verður fimmtugur Bjarni G. Stefánsson, sýslu- maður á Hólmavík, Hafnar- braut 2, Hólmavík. Eigin- kona hans er Hrefna Teitsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Sal Flugvirkjafélags Islands, Borgartúni 22, Reykjavík, 3. hæð frá kl. 18-21. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 2. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Lilja Árnadóttir og Loftur Jóhannsson, Smáratúni 19, Selfossi. SKAK llmsjón Helgi Áss GréUirsson Hvítur á leik. STAÐAN kom upp í fyrri hluta íslandsmóts skákfé- laga sem lauk fyrir stuttu. Tvær af reynslumestu skákkempum þjóðarinnar áttust hér við. Bragi Hall- dórsson (2.205) stýrði hvítu mönnunum gegn Gylfa Þór- hallssyni (2.145). 24. Bxh6! Dd7 25. Bxg7! 25. ...Kxg7 er vel svarað með 26. d5! 25. ...Rxe4! 26. Rxe4?! Hvítur hefði átt dágóða sigurmögu- leika eftir 26. Hxe4! Hxe4 27. Rxe4 Hdl+ 28. Hfl Hxfl+ 29. Kxfl Df5+ 30. Rf2 Kxg7 31. h3 í framhaldinu kom upp æsispennandi endatafl sem lyktaði með skiptum hlut. 26. ...Hxe4 27. Hxe4 Hdl+ 28. Hfl Hxfl+ 29. Kxfl Df5+ 30. Df2 Dxe4 31. Be5 Dd3+ 32. Kgl Ddl+ 33. Dfl Dxfl+ 34. Kxfl Be6 35. Bb8 a6 36. Ke2 Bd5 37. g3 Kf8 38. Kd3 Ke7 39. Kc3 Kd7 40. Kb4 b6 41. Bf4 Kc6 42. h4 Bf3 43. Bg5 a5+ 44. Ka3 Kb5 45. Be7 Ka6 46. Bd6 b5 47. Be7 b4+ 48. Bxb4 axb4+ 49. Kxb4 Kb6 50. Kc4 Kc6 51. Kd3 Kd5 52. Ke3 Bdl 53. Kf4 Ke6 54. Kg5 Bf3 55. g4 Bdl 56. d5+ Ke5 57. h5 Bc2 58. Kh6 Kxd5 59. Kg7 Ke6 60. g5 Ke7 61. g6 Bxg6 62. hxgfi fxg6 63. Kxg6 og jafn- tefli samið. LJOÐABROT UR MARIULYKLI Drottning æðsta, dýr af ættum, drottins móðh’, jungfrú góða, Máría skærust, dyggða dýrust, dáðaprýddust, full af náðum, veittu mér, að eg verða mætta vonarmaðr, sem allir aðrir, þína mjúka miskunn leika, mætust brúður himnasætis... Hef eg hrellda sál (hún þarf líknarmál). Gerir brennheitt bál beiskt glæpatál. Mæt María, snú mér á rétta trú. Nóg er þörf, að þú í þrautum dugir nú. Jón prestur Pálsson. stjörnuspÆ cftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Pú ert framtakssamur og fylginn þér og hefur sérstak- an áhuga & að beita þér í málum þeirra sem minna mega sín. Hrútur (21. mars-19. aprfl) “fk Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni heima fyrir og losa sig við það sem þú hefur ekki þörf fyrir lengur. Sjáðu til þess að það fari á rétta staði. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það getur stundum verið erf- itt að spá í fyrirætlanir ann- arra. Farðu því varlega og hafðu aðgát í nærveru sálna. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) AA Þú hefur tilhneigingu til að vanti-eysta sjálfum þér og ættir að forðast það og fara eftir sannfæringu þinni. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi. Krabbi ^ (21.júní-22. júlí) ^'lfc Mundu að þú getur vel haldið á þínum málstað án þess að setja öðrum úrslitakosti eða beita öðrum þvingunum. Ljón (23. júli - 22. ágúst) ** Það skiptir öllu máli að vera sannur gagnvart sjálfum sér og öðrum. Ef þú hefur það í huga mun þér ganga allt 1 haginn. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (BfL Þér kann að bjóðast tækifæri til að auka tekjur þínar en þú skalt gæta þess að hafa allt á hreinu áður en gengið er til samninga. (23. sept. - 22. okt.) Sýndu öðrum næga tillits- semi, sérstaklega þar sem um sameiginleg fjárhagsmálefni er að ræða. Állir samningar byggjast fyrst og fremst á málamiðlunum. Sþorðdreki „ (23. okt. - 21. nóv.) MK Þú ert á góðri leið með að taka til í þínum eigin garði. Haltu þínu striki og hlustaðu ekki á raddir þeirra sem eru á annarri bylgjulengd en þú. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ftO Óvæntar fréttir kunna að berast langt að sem gleðja þig. Þér gengur allt í haginn ef þú skipuleggur hlutina vel ogvandlega. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4K Þú þarft að létta á hjarta þínu en átt erfitt með það. Þú þarft að finna einhvern sem þú treystir svo að þú getir haldið áfram í einkalífi og starfi. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) wm Leyfðu þér að njóta útiveru og sinna áhugamálum þínum þrátt fyrir annir hversdags- lífsins. Þú færð fréttir frá vini í fjarlægð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fyrirhyggja í fjármálum er nauðsynleg þessa dagana. Allir hlutfr kosta sitt en það er forgangsröðin sem skiptir öllu máli. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinaalegra staðreynda. Barna- og fullorðins kjólar Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum, dúkum, Ijósum, púðaverum og gjafavöru. Matta rósin 20% afsláttur I Sigiirstjama Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Þar sem cjædi ocj gott verð fara saman... 0p»& tóstud.io-i8 mánud;íi i8 taugard.11-1^8 0gsunnud.12-»ö- markaðstorgið í húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 'OHýja Verð aðeins kr. í fallegum gjafaöskjum. Stærsta töskmrstua tandsins Skótavöröustíg 7. RVK Simi 55t-SSM Jólagjöf píanó-nemandans ..J .. Jðkj' Dægurlög fyrir píanó 1. og 2. hefti erví nýútkomnar nótnabækur í bókaflokknum Píanó-leikur eftif Björgvift^Jvaldimarsson. ^ - / /■ M yJL~ 'míT i Fyrri bókin: Dægurlög f. p/anó Lhefti er ætluð byrjendum. ^ % Meðal laga: Ftökcn Rcykjavík, Vot í Vaglaskógi, Blítt og Rtt og Undir bláhimni. Jgk/''" _ _iH *''j •'y/ / yjr " .-. Seinni bólán: Dæguriög f.píanó. 2.hefti fyrir lengra kofnna. |Meðal laga: Fitt fyrsta brOs, Bláu augun þín, Memory, Ó, þú og Braggablús • bækur í bókaflokknum i-leikúr eru: Kennslubækur fyrir byrjendur Píanó-leikur 1., 2. og 3. hefti. Jólalög 1., 2. og 3. hefti. Lmé m!l I Helstu útsölustaðir: Tónastöðin, Skipholti 50D, Reykjavík og helstu bökabúðir. Dreifíngaraðili og útgeíandi er Nötnaútgáfa B.Þ.V., sími 553 6561 og 553 1545 NYJAR VÖRUR • Pelskápur (stuttar, síðar) • Leðurjakkar (4 litir) • Leðunkápur (3 síddir) • Ullankápun • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattan \(#Htó5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16 tT Velkomin í Hólagarð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.