Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ l^MAN S VARAMAÐ URINN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. I6ára. liieis ulsen Sid EDDI^URP KLUMPARNIR , m v V f ókus . Sýnd kl. 5.45, 8 oq 10.15 . ~T Kiúklinnaflóttin IS&iiMte ★ ★★hKDv ★ ★★siM2 ’NRUN Sýnd kl. 4. bju Sýnd kl. 5.30 Sýnd kl. 2 og 4. m. (sl. tali Sýnd kl. 2 og 4 Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 ★ ★ HASKOLABIO ■aSKOLABIO ★★★ ÓHT Rás 2 ★ ★★ ÓFE Hausverk.is QsKAfcíJUL* þJétARi-ilÍftA* FYRIR 990 PUNKTA HÍHðU NÝn 0G BETRA' SACAr Sýnd kl. 2,4, 6 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 170 Tirarjrai Sýnd kl. 2, 4 og S. íslenskt tal. Vit nr. 169 ■SÐlGn'M ★★★ ÓJ Stöð 2 ★★★ Rás 2 ★★★ Kjúklingafióttin NURSE BETTY 1ICKENRUN f Hún er geðveik og þarf hjálp strax! Sýnd kl.,5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161 0.10. Sýndkl.8og10.15. u.i Sýintkl.2.Isl.tal.Vitnr.113 S홫j,340oj5.55. SýndkUpq34. Isltal. Sýn Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is EWGIR VENJULEGIR EWGLAR Þið haffð aldrei seð'neiH jíetÍÖ líM Gofur Jurassic Pafk okkeri efiir. Ólrútogar iæknibrellur! Sónj rc-f- ,n-ii..Tj-?e.<. Hasargrínmynd ársins er komin. Sat tvær vikur í röð í toppsætinu í Bandaríkjunum. Með þeim sjóðheitu englum, Cameron Diaz. Lucy Liu. Drew Barrymore og grínistanum Bill Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir að fíla i botn. Svalasta myndin i dag og uppfull af sjóðheitri tónlist. Jackson 'heiðraður SJÁLFSKIPAÐUR konungur poppsins, Michael Jackson, stillir sér hér upp fyrir ljósmyndara eftir að hafa tekið á móti sérstökum heiðurs- verðlaunum á dansleik sem haldinn var til til styrktar G and P Founda- tion for Cancer Research, styrktar- sjóði fyrir krabbameinsrannsóknir. Jackson var heiðraður fyrir óeig- ingjamt starf í þágu krabbameins- sjúkra en auk hans var Clinton Bandaríkjaforseti heiðraður. Karlmennskan uppmáluð. Plötuvefur á mbl.is Á mbl.is er að finna kynningu og umfjöilun um nær allar plötur sem gefnar hafa verið út upp á síðkastið. Einnig er hægt að á tóndæmi af plötunum. elltu þér á mbl.is og finndu jólaplötuna í ár! TÓNLIST Á mbl.is > Eins og stálull bleytt i mysu SKÁLDSAGNAPERSÓNAN Dís Sig- uröardóttir er á flestra vörum þessa dagana, í það minnsta þeirra sem á einn eða annan hátt láta sig heim bókmenntanna varða. Þessari skemmtanaglööu stúlku má kynn- ast nánar I skáldsögu, skírðri í höf- uðið á henni, sem er sköpunarverk þriggja ungra rithöfunda, Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýjar Sturlu- dóttur og Silju Hauksdóttur. En þar kemur hinsvegar hvorki fram hvað Dís er með í vösunum né hverjir voru fyrstu tónleikamir sem hún fór á. Hvemig hefur þú það í dag? Ég hef það fínt, þakka þérfyrir. Hvað ertu með í vösunum í augna- bllklnu? Húslykilinn, gloss, strigapokann hans Gauja, litla rauða bók meö strákanúmerum og ævisögu Helga Sævarssonar, útvegsbónda úr Eyja- firöi. Ef þú værir ekki skáfdsagna- persóna, hvað vildirðu þá helst vera? Þýskurtalmeinafræðingur. Bítlarnir eða Roliing Stones? Rolling Stones. Af því aö Keith Richards er svo flottur. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir m sem þú fórst á? Rykkrokk í Fellahelli 1989. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Hörpufrænku minni. Hver er þinn helsti veikleiki? sos SPURT & SVARAÐ Dís Siguröardóttir ■■Rr Þegarstórterspurt... Hefurðu tárast í bíó? Hvernig spyrðu? Síðast táraöist ég yfir Runaway Bride. Svo er voða mik- ið af hjartnæmum sjónvarps- augiýsingum þessa dagana... og skjáauglýsingum. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Ég er meðalmanneskja í tilvistar- kreppu. Eru petta ekki fimm orð? Hvaða lag kveikir blossann? „Standbyyourman". Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Þaó er leyndarmál... Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Ætli þaö sé ekki hörfræjabakan hennar Hörpu frænku. Hún bragð- ast eins og stáluil bleytt í mysu og er í matinn heima hjá mér einu sinniímánuði. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Safnplötu með Marilyn Monroe. Ég keypti hana í Kolaportinu. Frá- bær plata. Hvaða leikari fer mest í taugarn- aráþér? Birna Anna Bjömsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir þegar þær eru að þykjast vera ég. Ömurlegar píur. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að hafa ekki haldið áfram að æfa djassballett. Ég hætti á toppnum eftir að hafa sigrað frí- stælkeppnina árið 1987. Ég sem átti svo mikiö inni. Trúir þú á líf eftir dauðann? Auövitað... auóvitað. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.