Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ 2000V- GÓÐAR MINNINGAR Ljósmyndasamkeppni Sendu inn Ijósmynd og þú átt möguleika á aö fara í menningarferð til Evrópu Reykjavík-Menningarborg 2000, Morgunblaðiö - blað menningar- borgarársins, Hans Petersen og Kringlan efna til Ijósmyndasam- keppni um góðar minningar sem festar hafa verið á filmu frá menningarborgarárinu sem er að líða. Efnt veróur til Ijósmynda- sýningar á innsendum myndum í Kringlunni 3.-12. febrúar. Þú gætir unnið! Tíu myndir verða verðlaunaðar og þú gætir haft heppnina með þér 1. verðlaun: 2. verðlaun: 3. -10. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo til Amsterdam Stafræn myndavél frá Kodak Miðar fyrir tvo í leikhús ásamt gjafa- bréfi frá Kringlunni og einnota myndavél með framköllun > Öllum er heimil þátttaka og frjálst er að senda fleiri en eina mynd. > Skilafrestur er til 15. janúar 2001. > Myndum má skila inn í verslanir Hans Petersen í Reykjavík og á aðra Kodak Express sölustaði um land allt, merktar 2000 minningar, og eiga myndirnar að vera á pappír. Einnig má skila myndum inn á tölvutæku formi á slóöinni www.hanspetersen.is. > Innsendum myndum verður ekki skilað til baka og áskilja að- standendur keppninnar sér rétt til að nota myndirnar í aug- lýsingar á sín- um vegum. m* WitáK fU*f0mtMaM0 blað menningarborgarársins 2000 HamPeteríen FÓLK í FRÉTTUM Undryð gefur út diskinn Kyssulegar varir Morgunblaðið/Kristinn Undur og stórmerki! Undryn fjögur: Símon, Gunnlaugur, Brynjar og Þorbergur. Undryð í íslensku tónlistarlífi Poppbandið Undryð (með ypsiloni) hefur gefíð út plötuna Kyssulegar varir. Asgeir Ingvarsson ræddi við tónlistarmennina þá Gunnlaug, Þorberg, Brynjar og Símon. UND, -AR -IR. no. sár Ryð,-s H Vantsborið samband járns og súrefnis, (rauð)brúnt að lit. Með orðabdk menningarsjóðs að vopni útleggst orðaleikurinn að baki nafi hljómsveitarinnar Undryð á tvo vegu: rautt sár/svöðusár, og sem eitthvað sem furðu sætir. Undryð er skipuð fjórum undraverðum mönnum: Gunn- laugi Óskarssyni á gítar, Þor- bergi Ólafssyni á trommur, Símoni Ólafssyni á bassa og söngvarinn er Brynjar Már Valdimarsson. „Það má alls ekki klikka á ypsiloninu" segir Brynjar þegar umræðan hefst um hið sérstæða nafn hljómsveitarinnar. „Und- run kom sterklega til greina en okkur þótti það of líkt Unun. Við erum náttúrulega undra- börn en við erum líka rokkar- ar!“ Vísir að Undrynu varð til á síðasta ári með Þorbergi, sem er elsti meðlimur hljómsveitar- innar. Einn og einn bættust hinir við og nú á miðvikudag kemur út þeirra fyrsta geisla- plata. Aðspurðir hvort Þor- bergur sé þá ekki heili og hjarta hljómsveitarinnar svara hljómsveitarmeðlimir „hann er allavega hjartað" og rymja af hlátri, þó Þorbergur manna mest. Fram að þessu hefur Undryð verið duglegt að spila vítt og breitt um landið. „Við erum búnir að spila geðveikt síðast- liðið ár. Við erum búnir að flakka um allt land að kynna okkur.“ segir Brynjar „Við er- um líka búnir að vera mikið á Gauknum [á Stönginni], það er okkar staður í bænum.“ „En það er rosalega gaman á sveita- böllunum" bætir Þorbergur við. Geisladiskurinn er í raun að- eins smáskífa, inniheldur þrjú lög og eina endurhljóðblöndun (remix). Nafnið, Kyssulegar varir, er jafnframt nafn titil- lagsins. „Við reynum að höfða til fólks allt frá 12 upp í 30 ára,“ segir Brynjar, „og á böll- unum spilum við allt frá Back- street Boys til Rammstein, höf- um meira að segja tekið Madonnu!" Spurðir um framtíðaráætlun- irnar svarar Þorbergur: „Við ætlum á toppinn, ekki spurn- ing“ og bætir síðan við „sama hvaða aðferðum við þurfum að beita“ og hljómsveitarmeðlim- irnir hlæja við, en blaðamaður verður hálfórólegur við þessi hlátrasköll. Þeir sem vilja geta barið Undryð augum í Hausverk um helgar 15. desember. Hljóm- sveitarmeðlimir vonast síðan til að geta gefið þjóðinni heima- sfðu sína, undryð.is í jólagjöf, ef hún verður tilbúin í tíma. Kaupið jólagjöfina í BARNAFATALAGERNUM Verðsprengja á vönduðum barnafatnaði. Þekkt gæðamerki. Stærðir 68 cm-140 cm. Op/ó alla daga 12:00-19.00. BARNAFATALAGERINN Faxafeni 14, Reykjavík. s. 698 0520, 898 1134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.