Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 80
30 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ í dag er laugardagur 2. desember, 337. dagur ársins 2000. Orð ■mr dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bjarni Sæmundsson kemur í dag. Fréttir Bókatiðindi 2000. Núm- er laugardagsins 2. des- L ember er 26299. Mannamot Bólstaðarhlíð 43. Jóla- hlaðborðið verður fimmtud. 7. des kl. 18. Salurinn opnar kl. 17.30. Sr. Kristín Pálsdóttir flytur jólahugvekju. Jón- as Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á píanó og fiðlu. Aron Dalin Jón- asson, 12 ára, leikur á fiðlu, Signý Sæmunds- dóttir syngur við undir- leik Þóru Fríðu Sæ- mundsdóttur. Tvær 11 ára stúlkur, Berglind Jónsdóttir og Katrín . Þorsteinsdóttir, lesa * jólasögur. Aliir velkomn- ir. Skráning á skrifstofu og í síma 568-5052. Fólagsstarf aldraðra, Garðabæ. Upplestur í bókasafninu á mánudag- inn kl. 17. Spilað í Kirkjuhvoli þriðjudag kl. 13.30, spilað í Holtsbúð fimmtudag kl. 13.30. Fólag eldri borgara i .Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttæfing í Bæjar- útgerðinni mánudag kl. 10-12, tréútskurður í Flensborg kl. 13 og fé- lagsvist í Hraunseli kl. 13.30. Fólag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Bláa lónið og Þingvalla- leið-Grindavík bjóða eldri borgurum í Bláa lónið á hálfvirði mánu- dag til fimmtudags. Far- ið er frá Laugardalshöll (Jd. 13, Hlemmi kl. 13.10 og BSÍ ki. 13.30. Sunnu- dagur: Félagsvist kl. 13.30. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudagur: Skákkl. 13.30. Alkort kennt og spilað kl. 13.30, allirvelkomnir. Miðviku- dagur: Göngu-Hrólfar fara í göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10. Jóla- vaka FEB verður haldin 9. desember, söngur, upplestur, hugvekja o.fl. Nánar auglýst síðar. Jólaferð á Suðumesin laugardaginn 16. desem- ber. Upplýst Bergið í Keflavík skoðað. Ekið um Keflavík, Sandgerði og Garð. Súkkulaði og meðlæti á Ránni, Kefla- vík. Brottför frá Ás- garði, Glæsibæ, kl. 15. Æskilegt að fólk skrái sig sem fýrst Silfurlínan opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12. Ath. Opnunartími skrifstofu FEB er frá kl. 10-16. Upplís. 588- 2111. Fólag eldri borgara, Garðabæ. Jólahlaðborð - verður í Kirkjuhvoli fóstud. 8. des., húsið opnað kl. 19. Emst Backman verður við flygilinn. Sr. Friðrik (1PL5,7.) Hjartar flytur jólahug- vekju. Nýstofnaður kór eldri borgara í Garðabæ syngur nokkur lög undir stjóm Kristínar Pjéturs- dóttur. Sighvatur Sveinsson skemmtir. Fjöldasöngur og dans. Panta þarf miða fyrir 1. des. hjá Arndísi í s. 565- 7826 eða Hólmfríðiís. 565-6424. Rútafrá Hleinum kl. 19. Miðar afhentir í Kirkjuhvoli þriðjudaginn 5. des kl. 10-12 fyrir hádegi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar mánud. kl. 9.25 (ath. breyttan tíma), fimmtud. kl. 9.30. Boccia á þriðjud. kl. 13 og fóstud. M. 9.30. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gulismári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju-og föstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga. Gjábakki Fannborg 8. Handverksmarkaður verður í Gjábakka í dag og hefst ki. 13. Til sölu verða nytja- og skraut- munir, einnig fer þar fram laufabrauðsgerð, em ungir og aldnir hvattir til þátttöku og beðnir um að taka með sér áhöld til laufa- brauðsskurðar. Samkór- inn syngur nokkur lög frákl. 14.30. Heitt súkkulaði og piparkökur selt á staðnum Allir vel- komnir. Hraunbær 105. Jóla- fagnaðurinn verður 8. des. Jólahlaðborð, heið- ursgestir og ræðumenn Guðrún Pétursdóttir, Ól- afur Hannibalsson og sr. Hjörtur Magni Jóhann- esson Fríkirkjuprestur. Lögreglukórinn syngur, fjöldasöngur. Upp- lýsingar og skráning í síma 587-2888. Vesturgata 7. Jólafagn- aður verður 7. desem- ber. Pavel Smid við flyg- ilinn, glæsilegt jólahlaðborð. Tvísöngur: Bergþór Pálsson og Helgi Bjömsson, undir- leikari Kjartan Valde- marsson. Kór leikskól- ans Núps undir sfjóm Kristínar Þórisdóttur. Strengjasveit frá Suzuki-skólanum, stjómandi Lilja Hjalta- dóttir. Upplestur, Helga Jónsdótir leikari. Hug- vekja, sr. Hjalti Guð- mundsson Dómkirkju- prestur. Fjöldasöngur. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562-7077. Að- ventuferð. Föstudaginn 8. desember kl. 13. Sam- starfsverkefni Oh'ufé- lagsins hf., ESSO og lög- reglunnar. Hópbílar sjá um aksturinn. Ekið verður um Sundahöfn og nýja Bryggjuhverfið í Grafarvoginum. Helgi- stund í Laugameskirkju í umsjón sr. Bjarna Karlssonar sóknar- prests. Kaffiveitingar í þjónustumiðstöðinni, Vesturgötu 7. Allirvel- komnir. Uppl. og skrán- ingís. 562-7077. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús á þriðjudögum frá kl. 11, leikfimi, helgi- stund og fleira. Félagsstarf SÁÁ. Fé- lagsvist í Hreyfilshúsinu (3. hæð) á laugar- dagskvöldum kl 20 og brids á sunnudags- kvöldum kl 19.30. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12.1 dag iaugardag og á morgun sunnudag verð- ur árleg jóiahlutavelta. Opið frá kl. 14-17 báða dagana. Fjöldi vinninga, kaffisala. Hringurinn. Jólakaffi og happdrætti Hringsins verður haldið sunnudag- inn 3. desember og hefst kl. 13.30. Félag háskólakvenna. Jólafundurinn verður sunnudaginn 3. des. kl. 15.30 í Hótel Holti. Fyr- irlesari verður dr. Anna M. Magnúsdóttir sem mun tala um túlkun og tjáningu í barok-tónlist. Fundurinn er öllum op- inn. Veitingar: súkkulaði og frönsk eplakaka. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Aðal- fundinn verður í dag, laugardaginn 2. des., í Félagsmiðstöð aldraðra að Árskógum 4 og hefst kl. 13 (ath. kl. 1). Fund- arstörf, kaffi og skemmtiatriði. Félag kennara á eftir- launum. Skemmtifund- ur, jólafundur verður í Kennarahúsinu við Laufásveg í dag kl. 14. Dagskrá: Félagsvist, Ekkó-kórinn syngur, kaffiveitingar, „Orlaga- rík ákvörðun“, frásögn Jóns Hjörleifs Jónsson- ar, söngur. Félag fráskilinna og einstæðra heldur jóla- fund og hlaðborð í kvöld í Konnakoti, Hverfis- götu 105 kl. 20. Nýfr fé- lagar velkomnir. Til- kynna þarf þátttöku í síma 691-2553 og 699- 1102. Söngfélag Skaftfell- inga. Aðventustund verður í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178, sunnudaginn 3. des. kl. 6. Allirvelkomnir. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur basar og hlutasölu í dag í Sól- túni 20 og hefst kl. 14. Kaffi og heitar vöfflur verða á boðstólum. Tek- ið er á móti kökum frá kl. 12 í dag. Jólafundurinn verður haldinn 7. des. kl. 20 í Grand Hótel v/Sigtún. Kaffiveitingar, upp- lestur, einsöngur, happ- drætti, jólahugvekju flytur sr. Ólöf Ólafs- dóttir. Konur, munið jólapakkana. Geðdeild Landspítalans, iðjuþjálfun, Geðdeildar- húsinu við Hringbraut heldur hina árlegu jóla- sölu sína miðvikudaginn 6. desember frá kl. 12- 15.30. Þar verða seldir margir fallegir munir, handgerðir munir, til- valdir til jólagjafa.Einn- ig til sölu kaffi og með- læti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, % sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr- á mánuði innanlands. I lausasölu 160 kr. eintakið. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Jólaljós á Laugaveginum LAUGARDAGINN 25. nóvember sl. var kveikt jólaljós á Laugaveginum. Veðrið var yndislegt og stemmningin var stórkost- leg. Svona viðburður er ör- ugglega mikil lyftistöng fyrir Laugaveginn í heild sinni, en svo fletti ég Morg- unblaðinu þriðjudaginn 28. nóvember sl. og bjóst við að sjá eina fallega litmynd, en hvað gerðist, í einu hominu á bls. 15 eru tvær myndir og mætti halda að þama væri viðvaningur á ferð, en ekki ljósmyndari Morgun- blaðsins. Þessar myndir lýsa engan veginn stemmn- ingunni sem var á Lauga- veginum þennan dag. Er þetta ekki blað fyrir höfuð- borgarbúa, þar sem ber að kynna svona skemmtilega viðburði? Bergljót Aðalsteinsd., Feijubakka 16. Ruglukolla ímatals og tal- og ritmáls ENN halda hinir „lærðu“ áfram að stagast á því að alda- og árþúsundamót verði um komandi áramót, sbr. orð skólastjóra í sjón- varpi að kvöldi 29/11 sl. þar sem hann sagði að „vart yrðu fleiri útskrifaðir úr framhaldsskólum á þessari öld“. Þetta þótt liðnir væm nær 11 mánuðir af 21.öld- inni? ALMANAK fyrir ísl- and 2001, útg. Háskóli ís- lands, undirbúið af Þorsteini Sæmundssyni Ph.D., var að berast mér. Þar segir á titilsíðu að 2001 „er fyrsta ár 21. aldar". Er nema von að okkar ungu langskólagengnu séu mgl- aðir? Á bls. 2 í þessu alman- aki segir: „Fæðing Krists... á tímabilinu 7-2 f. Kr.“ Hvers vegna er þá árið 2001 betra en árið 2000 til .80 marka okkar kristna tímatal? Hvernig skyldu þessir lærimeistarar með- höndla metramálið? Þeir taka sér 11 cm í fyrsta tug- inn og 110 cm í metrann. Þetta er „æðislegt," segja unglingarnir okkar. Svo er það með ríkis- kassann okkar, RÚV- sjónvarpið sem á m.a. að hlynna að vöndun ísl. máls. í ísl. textun erl. mynda, er til skiptis í sömu myndinni notað ísl. orðið „þökk“ og slettan „takk“. Hvers vegna? Þó er þar enn not- ast við orði „þakkir" og „þakklæti", en ekki „takk- ir“ og „takklæti“? Hvers vegna? Dýrar og finar auglýsingastofur útbúa stór og vegleg skilti fyrir stórfyrirtæki og mála það með stóm „takk“ fyrir. Hvers vegna ? Þökk fyrir mundi alveg skiljast. At- hugum þetta. Helga Rakel Nudd og nálarstungur ÉG hef verið slæm í mjó- baki rryög lengi. Ég ákvað að prófa nudd og nálar- stungur í Hamraborg í Kópavogi. Ég fór bæði í nuddið og nálarstungumar og er orðin góð. Þau era al- veg frábær þama og vil ég hvetja fólk sem er slæmt af vöðvabólgu að prófa. Það er þess virði. Ánægður viðskiptavinur Tapad/fundiö Hvít ullarhúfa tapaðist HVIT ullarhúfa með mynd af böngsum á, tapaðist í Pennanum í Kringlunni fyrir um það bil tveimur vikum. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 897- 3522. Palm pilot tapaðist PALM pilot tapaðist, ann- að hvort í eða við Folda- skóla eða í Foldasafni um miðjan nóvember sl. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 587-1957. Kvenúr tapaðist SUNNUDAGINN 26. nóv- ember sl. tapaðist kvenúr með gullkeðju, annaðhvort á bflastæðinu beint á móti Kolaportinu eða í sjálfu Kolaportinu. Upplýsingar í síma 552-8118. Koparlituð gleraugu töpuðust KOPARLITUÐ gleraugu töpuðust laugardaginn 25. nóvember sl. á leið frá Oð- insgötu að Bergstaðastræti eða á Kaffibamum. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Þóm í síma 692-7108 eða skila þeim í óskilamuna- deild lögreglunnar. JBoriQimfrlaftifr Krossgáta LÁRÉTT: 1 slyngir, 4 galdra, 7 vindhviðum, 8 kvendýrið, 9 samkoma, 11 éjafna, 13 röskur, 14 rækta, 15 bera illan hug til, 17 geð, 20 stefna, 22 truflar, 23 svik- ull, 24 gripdeildin, 25 heyið. LÓÐRÉTT: 1 versna, 2 bert, 3 sterk, 4 gangur, 5 óvildin, 6 hinn, 10 hættulaust, 12 vætla, 13 frostkemmd, 15 höfuð- föt, 16 blásturshljóðfær- ið, 18 forræði, 19 skepn- urnar, 20 túnabilið, 21 autt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handaskol, 8 skráp, 9 golan, 10 ugg, 11 kækur, 13 sefur, 15 svell, 18 slúta, 21 átt, 22 lagið, 23 aftan, 24 harðfisks. Lóðrétt: 2 afrek, 3 dapur, 4 seggs, 5 oflof, 6 ósek, 7 knár, 12 ull, 14 ell, 15 sýll, 16 eigra, 17 láðið, 18 stapi, 19 úrtak, 20 asni. Víkverji skrifar... VÍKVERJI er mildll áhugamaður um bætta umferðarmenningu á íslandi og hefur oft stungið niður stílvopni af því tilefni. Nú í vikunni munaði minnstu að Víkverji yrði fórnarlamb ökufants, sem ekkert til- lit tók til aðstæðna, en skuggsýnt var og skyggni slæmt þegar þetta gerð- ist, eins og oft vill verða á þessum ár- stíma. Þess má geta að umræddur ökuníðingur var ungur maður og Víkverji sá ekki betur en hann æki glottandi á brott, eftir að hafa sýnt af sér vítaverðan akstur. Víkverji vill ekki ganga svo langt að stimpla alla unga menn ökufanta. Hins vegar sýna slysaskýrslur að ungum karlmönnum er meiri hætta búin í umferðinni en öðmm ökum- önnum, hveiju svo sem um er að kenna. Ef til vill á vaxandi agaleysi í þjóð- félaginu hér einhveija sök þótt ekk- ert skuli fullyrt í þeim efnum. Hitt er þó alveg ljóst, að hugarfarsbreyting þarf að verða meðal íslenskra öku- manna, ekki síst hinna ungu, ef stemma á stigu við þeirri vargöld, sem ríkt hefur á þjóðvegum landsins að undanfömu. Tveir ágætir fulltrúar Umferðar- ráðs skrifuðu grein í Morgunblaðið nú í vikunni þar sem segir meðal annars: „Mesta áhyggjuefnið er hins veg- ar að erfitt reynist að ná fram breyt- ingum á því sem mestu skiptir til að draga úr sorg og þjáningu, en það er atferli ökumanna og annarra vegfar- enda. Ætla mætti af því sem hér sést í umferðinni að stór hópur fólks geri sér ekki grein fyrir hvaða afleiðingar mjög hraður akstur og akstur undir áhrifum hefur, en miklu líklegra er þó að fólk viti það en kæri sig af ein- hverjum ástæðum ekki um að nýta sér þá vitneskju. Ef íslensk þjóð vill af alvöru koma í veg fyrir slys í um- ferðinni þarf hún að breyta umferð- arháttum sínum. Réttmætt er að gera kröfur til stjómvalda í þessum efnum, sem á öðmm sviðum, en aðal- atriðið er að gera kröfur til öku- manna sjálfra og annarra vegfar- enda. Við megum aldrei líta framhjá því að við berum fyrst og fremst sjálf ábyrgð á lífi okkar.“ xxx ÍKVERJI hefur áhyggjur af kennaradeilunni, enda á hann son á menntaskólaaldri sem á, sam- kvæmt áætlun, að ljúka stúdents- prófi í vor. Náist ekki samkomulag í deilunni á næstu dögum er hætta á að sú áætlun raskist, meðal annars með þeim afleiðingum að námi drengsins seinkar og hann verður þá væntanlega, sem þeim tíma nemur, lengur á framfæri Víkverja. Það er því fjárhagslegt hagsmunamál Vík- verja, sem og annarra foreldra sem eiga börn á framhaldsskólastigi, að samkomulag náist sem fyrst í þess- ari deilu. Víkverji hefur ekki umboð á þessum vettvangi til að taka af- stöðu til sjónarmiða deiluaðila, enda um stórpólitískt mál að ræða. En mönnum til umhugsunar langar hann til að vitna í bréf frá lesanda, sem birt var í Morgunblaðinu nú í vikunni, en þar segir meðal annars: „Kennaralaun á öllum skólastig- um verða að vera nægilega góð til að hægt sé að manna skólana góðu fag- fólki og kennarastarfið verði eftir- sóknarvert. Kostnaðurinn skilar sér margfalt í auknum mannauði og minnkandi samfélagsvandræðum. Öflugt uppeldis- og skólastarf er vænlegasta vopnið í baráttunni við þann voða sem þjáir okkur illa nú, eiturlyfjafárið. Það er skammsýni að leggja ekki áherslu á undirstöðuna, sem er uppeldi og menntun þegn- anna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.