Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 60
§1
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMNU-
U G LÝ SINGAR
Þrjá sjálfboðaliða vantar 1. febrúar.
Berjumst gegn eyðni í Malavíu!
Púsundir barna í Malavíu hafa misst foreldra sina vegna
eyðni. Þrír sjálfboðaliðar óskast nú þegartil að:
■ Reisa og reka skóla fyrir götubörn.
■ Kenna ungu fólki að berjast gegn eyðnifaraldrinum.
■ Hefja framleiðslu á húsgögnum og kjúklingarækttil
að auka tekjurfjölskyldna, svo þær geti hjálpað börn-
um sem hafa orðið munaðarleysingjar vegna eyðni.
■ Skipuleggja fræðsluherferðir.
»v 6 mánaða nám í Danmörku, áður en farið er, er skilyrði.
Heimavistarkostnaður ekki innifalinn.
Hafið samband við Stina, sími 0045 28 12 96 22.
HUMANA PEOPLE TO PEOPLE.
info@humana.org www.humana.org
Blaðbera
vantar
í Seiöakvísl, Reykjavík
» Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuöborgarsvæðinu
TILKYNNIISIGAR
EFUNG
auglýsir framboðsfrest
vwgna kosningar trúnaðarráðs og fuiitrúa
á ársfund Lífeyrissjóðsins Framsýnar
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram-
boðsfrest vegna trúnaðarráðs félagsins og full-
trúa á ársfund Lífeyrissjóðsins Framsýnar.
Allsherjaratkvæðagreiðsla ferfram 18. desem-
ber 2000 og verður nánar auglýst síðar. Tillaga
uppstiliingarnefndar og trúnaðarráðs liggur
frammi á skrifstofu félagsins frá og með 2. des-
ember. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu
félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir kjördag,
þ.e. 10. desember2000 kl. 12.00 á hádegi. Komi
aðeins fram einn listi þarf kosning ekki að fara
fram.
Li,sta skulu fylgja meðmæli 120 félagsmanna.
Kjörstjórn.
Stjörnukór Menningarborg-
arinnar á Ingólfstorgi
Viltu syngja út
menningarborgarárið?
Kórar af öllum stærðum og gerðum taka þátt
í lokaviðburði Stjörnuhátíðar M2000, sem
haldinn verður á Ingólfstorgi síðdegis laugar-
daginn 30. desember. Hver kór mun syngja
2-3 lög, en tónleikunum lýkur með samsöng
allra kóranna.
Áhugasamir kórstjórartilkynni um þátttöku til
skrifstofu Menningarborgarinnarfyrir mánu-
daginn 6. desember nk. í síma 575 2000.
zetéþíK
MINNIN <5A RBORG
fi VRÓPU ÁRIÐ atooo
TIL SOLU
Bakarí
Vorum að fá einkasölu eitt elsta bakarí bæjarins
sem er í fullum rekstri. Bakaríið er staðsett í
góðu húsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Um er að ræða sölu á rekstri og tækjum.
Gott tækifæri! Miklir möguleikar!
Nánari uppl. gefur ísak, gsm. 897 4868.
Fasteignaþing ehf., sími 800 6000.
A U G L V S I
Kjarval
Mikið fallegt og sérstakt málverk eftir
Kjarval er falt.
Þeir er áhuga hafa sendi nafn og síma
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. des.
merkt: „Fjallasýn".
Nú er tækifærid
Lagersala
Nú rýmum við fyrir
nýjum vörum
Mikið úrval leikfanga, gjafavöru o.fl.
Verð frá 100, 200 og 300 kr.
Opið laugardag og sunnudag frá klukkan
11.00 til 16.00 og vikuna 4.-8. desember
frá klukkan 13.00—17.00.
Heildverslunin Gjafir og leikföng,
Gylfaflöt 3 (við hliðina á Videóheimum),
Grafarvogi, sími 587 2323.
FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Kögun hf. boðar til aðalfundar félagsins
fyrir starfsárið 2000 (október 1999 til og
með september 2000). Fundurinn verður
haldinn í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík,
mánudaginn 18. desember nk. og hefst
kl. 12.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
samþykktum félagsins.
2. Breytingar á samþykktum:
a. Tillaga um breytingu á 2. gr. um heimilis-
fang.
b. Tillaga um heimild til stjórnar til að skrá
hlutabréf í félaginu með rafrænum hætti
í verðbréfamiðstöð.
c. Tillaga um breytingu á 13. gr. um boðun
aðalfunda.
d. Tillaga um breytingu á 15. gr. um boðun
hluthafafunda.
e. Tillaga um heimild til stjórnartil að hækka
hlutafé um kr. 5.000.000,00 í þeim tilgangi
að gera kaupréttarsamninga við starfsmenn.
3. Önnur mál.
Frá og með 11. desember munu reikningar
félagsins, framkomnar tillögur og önnur aðal-
fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins
á Lynghálsi 9, Reykjavík.
1. desember 2000.
Stjórn Kögunar hf.
Jólafundur
Svalanna
verður haldinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn
5. desember. Húsið opnað kl. 19.00.
Glæsilegur hátíðarmatur með fordrykk á
kr. 3.000. Skemmtiatriði og happdrætti.
Tilkynnið þátttöku til stjórnar.
Stjórnin.
Nl
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Skólameistari boðar nemendur dagskóla og
kvöldskóla á fund í Hátíðarsal skólans mánu-
daginn 4. desember nk. kl. 12.00.
Forráðamenn nemenda eru velkomnir.
Skólameistari.
Kópavogi
MENNTASKÓUNN í KÓPAVOG1
Frá Menntaskólanum
Nemendur
Skólameistari boðar nemendur, af öllum svið-
um skólans, til fundar í matsal skólans mánu-
daginn 4. desember kl. 17.00 til viðræðna um
stöðuna. Foreldrar boðnir velkomnir.
Margrét Friðriksdóttir,
skólameistari.
BILAR
Ford Econoline E 250
Til sölu Ford Econoline E 250 '96, 6 cyl., mjög
gott eintak. Reglulegt viðhald, gott verð.
Kjörinn sem húsbíll.
Upplýsingar í símum 894 1360 og 898 3175.
KENN S L A
STÝRIMANNASKÓLINN
REYKJAVÍK
Sími 551 3194, fax 562 2750
netfang: styr@ismennt.is
veffang: www.styrimannaskoli.is
Innritun á vorönn 2001
Innritun á vorönn 2001 er til 12. desember nk.
Inntökuskilyrði: Lok grunnskóla.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingará
skrifstofu Stýrimannaskólans alla virka daga
frá kl. 8.00-16.00.
Áfangastjóri, sími 551 3156,
netfang: jtb@ismennt.is .
Kennt er eftir áfangakerfi.
Allt fyrra nám er metið.
Skólameistari.
DULSPEKI
Tarotlestur — sími 692 0991
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag íslands
,«». Sálarrannsókn-
arfélagið Sáló
* 1918-2000,
Garðastræti 8,
Reykjavik
Bjarni Kristj-
ánsson, miðill,
verður með
skyggnilýsinga-
fund í Garða-
stræti 8, á morg-
un, sunnudag-
inn 3. desember.
Fundurinn hefst kl. 14.00.
Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangs-
eyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn
og kr. 1.500 fyrir aðra.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
SRFÍ.
FELAGSLIF
KROSSINN
Laugardagskvöld kl. 20.30:
Kraftaverk i Krossinum með
Kevin White.
Sunnudagur 3. das. kl. 13.
Aðventuganga. Ásfjall (126 m
y.s.) - Kapella heilagrar Barböru.
Um 2—3 klst. auðveld hressing-
arganga. Gott útsýni af Ásfjalli
og áhugaverður minjastaður.
Barbörumessa er 4. des. Kjörin
fjölskylduferð. Fararstjóri: Krist-
ján M. Baldursson. Verð 700 kr.
f. félaga og 900 kr. f. aðra. Frítt f.
börn 15 ára og yngri m. foreldr-
um. Brottför frá BSÍ (stansað v.
kirkjug. Hafnarfirði).
Áramótaferð í Bása (Þórsmörk)
30/12—2/1. Það verður lif og fjör
í Básum um áramótin. Pantið og
takið farmiða strax, því plássum
fækkar ört. Fararstjórar: Vignir
Jónsson og Ása Ögmundsdóttir.
Spilarar: Siggi Úlla og fl.
Heimasíða: utivist.is.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533
Aðventuganga í Heiðmörk
sunnud. 3. des., 1. sunnudag
í aðventu kl. 13.00.
Áætlaður göngutimi um 3 klst.
Fararstjóri Björn Finnsson.
Verð 500.
Áramótaferð í Þórsmörk
31. des.—2. jan. Fögnum nýju
ári ■ faðmi jökla og fjalla.
Gönguferðir, leikir, varðeldur og
flugeldar. Allir velkomnir.
Bókið tímanlega.
www.fi.is. textavarp RUV bls. 619.
Sími á skrifstofu 568 2533.