Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 6 UMRÆÐAN Bið eftir heyrnartækjum HALLDÓR Jakobs- son ritar grein í Morg- unblaðið 25. nóvember sl., sem hann nefnir „Bið eftir heyrnartækj- um og tekjuafgangur ríkissjóðs". Er þar vak- in athygli á því hversu lengi fólk þuríi að bíða eftir heymartækjum. Auðvitað er það rétt að svo löng bið sem hann getur um, 8-9 mánuðir auk biðtíma eftir að komast í heyrnarmæl- ingu, er óæskileg. Heyrnartækin koma erlendis frá en hlustar- stykki eru framleidd hér á landi eftir móti hvers og eins. Eftirspum eftir heyrnartækjum hefur vaxið gífurlega síðustu ár. Birgir Ás Guðmundsson Heyrn Brýnt er, segir Birgir Ás Guðmunds- son, að geta hjálpað fólki miklu fyrr en nú er mögulegt. Þannig var úthlutað árið 1996 alls 1.049 tækjum. Árið eftir er úthlutað 1.743 tækjum; Árið 1998 er úthlutað 1.815 tækjum. Árið 1999 var úthlutað 1.823 tækjum og þegar þetta er ritað (28. nóv.) er búið að úthluta 1.976 tækjum á þessu ári. Tekið skal fram að sumir einstakl- ingar þurfa á tveim heyrnartækjum að halda, þannig að fjöldi einstakl- inga er færri en sem nemur heildar- úthlutun. Arið 1996 vora til ráðstöfunar kr. 42,6 millj. og fyrir yfii-stand- andi ár kr. 57,2 millj. Þetta er heildarapp- hæð til ýmissa hjálpar- tækja. Auk heyrnar- tækjainnkaupa vora flutt inn önnur hjálpar- tæki (á yfirstandandi ári fyrir kr. 2,5 millj.), rafhlöður fyrir heyrn- artæki, varahluth- og efni til hlustarstykkja- smíði, en sérsmíðað hlustarstykki fylgir tækjunum. Af þessari upphæð hefur félagið Heyrnarhjálp fengið 8% samkv. samkomulagi við heil- brigðisyfirvöld frá árinu 1993. Fram- vegis verður þetta sérstakur styrkur til rekstrar félagsins á fjárlögum. Vegna þessarar miklu eftirspurnar hefur Heymar- og talmeinastöð Is- lands safnað nokkram skuldum. Þeg- ar eftirspurnin jókst árið 1997 var haldið að um tímabundið ástand væri að ræða en sú hefur ekki orðið raun- in. Þessi þróun hefur einnig orðið á hinum Norðurlöndunum hliðstætt og hér. Biðlisti í dag er u.þ.b. níu mánuðir, en ails þarf u.þ.b. 1.400 tæki til að mæta eftirspurn að fullu. Þar að auki þyrfti fleira fólk vegna aukins álags sem þetta leiðir af sér. Hinar Norðurlandaþjóðirnar eiga við sama vanda að glíma, þ.e. langa biðlista eftir mælingum á heyrnarj stöðvum og eftir heyrnartækjum. í Danmörku og Noregi er nóg tækja- framboð en sérfræðinga vantar til að mæla heyrn og úthluta heymartækj- um. I Danmörku var á sl. ári úthlutað um 75 þús. heymartækjum fyrir um tvo milljarða íkr. Fyrir örfáum áram var þar úthlutað 45-50 þús. heyrnar- tækjum á ársgrandvelli. Það má vera ljóst að HTÍ á við ákveðinn fjárhagslegan vanda að eiga þar sem eftirspum eftir hjálpar- tækjum hefur aukist svo hratt sem raun ber vitni. Starfsfólk Heyrnai'- og talmein- astöðvar vinnm- mikið verk undir miklu álagi og brýnt er að geta hjálp- að fólki miklu fyrr en nú er mögulegt, því okkur er fyllilega Ijóst að margir eiga í erfiðleikum í þessum efnum. Era málefni stofnunarinnar nú til nánari umfjöllunar hjá heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytinu, þar á meðal fjármál og skipulag þeirrar starfsemi sem stöðin veitir. Eg vona að þetta svar mitt svari þeim spurningum sem koma fram í grein Halldórs. Höfundur er forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands. Amcrísku heilsudýmmiar Karíus og fara ekki í TANNVERNÐARRAÐ Foreldrar og börn athugið að tennurnar eru jafn- viðkvæmar í desember og aðra mánuði. Byrjum ekki daginn á neyslu súkkulaðis eða annarra sætinda - bað er slæmur siður á öllum árstímum! Eigendurnir völdu ASTR0N stálgrindarhús og álglugga frá EILER TH0MSEN fyrir nýja og glæsilega verslunarmiðstöð. Húsið er 1.662 fm og tók uppsetning þess og frágangur aðeins 71 dag. SUPERBYG býður heildarlausn í byggingum Akureyringar! Til hamingju með nýju Bónus verslunina Building A5TRON Systems 44 pro-tec ontilite ■ TBÆ • ALU • VINDUES8Y8TEU W [J1 I I I mw y m k Æ SllPERBYG STÁLGRINDARHÚS TRÉ-/ÁLGLUGGAR 0FANLJÓS ÁLGLUGGAR Bæjarhraun 8 220 Hafnarfjörður Sími: 555 6080 Fax: 555 6081 Netfang: superbyg@itn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.