Morgunblaðið - 02.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 T,
heilagrar Barböru: Messa kl. 19.30.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10.00. Laug-
ardag og virka daga: messa kl.
18.30.
ísaQörður - Jóhannesarkapella,
Mjallargata 9: Sunnudagur: messa
kl. 11.00.
Flateyri: Laugardag 2. des.: messa
kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudag: messa kl.
16.00.
Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós:
Aðventuguösþjónusta sunnudag kl.
14. Einleikur á þverflautu. Karlar
munu leiða almennan söng, börn úr
Ásgarðsskóla flytja helgileik og
syngja, þá veröur lesin jólasaga og
flutt hugvekja. Eftir messuna veröur
boðiö upp á aðventukaffi og þús-
aldartertu í Félagsgarði. Karlakór
Kjalarness syngur jóla- og aðventu-
lög í Félagsgaröi. Sóknarprestur og
sóknarnefnd.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag
kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson,
sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusam-
koma í Lágafellskirkju kl. 20.30.
Ræðumaður Herra Karl Sigurbjörns-
son, biskup íslands. Einsöngur Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson, tenór,
Margrét Árnadóttir, sópran, og Ólaf-
ur Kjartan Sigurðarson, bariton. Ing-
rit Karlsdóttir leikur á fiölu Matthías
Nardeau á óbó og Sveinn Þórður
Birgisson á trompet. Skólakór Varm-
árskóla syngur undir stjórn Guð-
mundar Ómars Óskarssonar. Kirkju-
kór Lágafellssóknar. Organisti Jónas
Þórir. Sóknarprestur og djákni flytja
ritningarlestur og bæn. Kirkjukaffi í
safnaöarheimilinu. Barnaguðsþjón-
usta í safnaöarheimilinu kl. 11.15.
Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðar
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakór kirkjunnar syngur undir
stjórn Helgu Loftsdóttur. Allir leiö-
beinendur sunnudagaskólanna taka
þátt. Prestur sr. Þórhallur Heimis-
son og sr. Þórhildur Ólafs. Strætis-
vagn ekur frá Hvaleyrarskóla kl.
10.55 og skólabíllinn fer sína leiö.
Eftir fjölskylduguðsþjónustu er boðið
upp á góðgæti í safnaöarheimilinu
Strandbergi. Síðdegismessa á að-
ventu kl. 17. Fermingarbörn sýna
aðventuhelgileik. Hafdís Bjarnadótt-
ir leikur á rafmagnsgítar. Kveikt
verður á kertum á bænastjaka. Kór
kirkjunnar leiðir söng. Organisti
Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór
Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Kór Vföistaöasóknar syngur.
Organisti Úlrik Ólason. Aðventukvöld
kl. 20.30. Ræöumaður kvöldsins
verður dr. Pétur Pétursson prófessor
og fjallar hann um myndina af Maríu
í þúsund ár. Lúcía kemur í heimsókn
með þernum sfnum. Fjölbreytt tón-
listardagskrá verður og m.a. mun
Barna- og unglingakórinn syngja
undir stjórn Áslaugar Bergsteins-
dóttur. Kór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Úlriks Ólasonar og flytur
m.a. Magnificat eftir Pachelbel. Sig-
urður Skagfjörð Steingrímsson syng-
ur einsöng og trompetleikari verður
Guðmundur Hafsteinsson. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður
Kristín og ðrn. Guösþjónusta kl. 14.
Orgel og kórstjórn: Þóra Vigdís Guð-
mundsdóttir. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Aðventuguð
sþjónusta kl. 11.00. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma. Organisti Jó-
hann Baldvinsson. Kirkjukórinn
leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friörik J.
Hjartar þjónar. Tendraö fyrsta að-
ventuljósiö. Fermingarbörn lesa ritn-
ingarlestrana. Mætum öll! Prestarn-
ir.
GARÐAKIRKJA: Aöventuguðsþjón-
usta kl. 14.00. Kvenfélagskonur lesa
htningarlestra og tendra fyrsta Ijósið
á aöventukransinum. Valgerður Jóns-
dóttir flytur hugvekju. Kirkjukórinn
syngur undir stjóm organistans, Jó-
hanns Baldvinssonar. Sr. Friórik J.
Hjartar þjónar. Mætum öll! Prestarnir.
BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu-
dagaskóli kl. 13.00 í Álftanesskóla.
Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu-
dagaskólann. Rúta ekur hringinn.
Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventukvöld
kl. 20.30. Álftaneskórinn syngur
undir stjórn organistans, Jóhanns
Baldvinssonar. Barnakór Álftanes-
skóla syngur. Stjórnandi Helga
Loftsdóttir. Flautuleikur: Linda Mar-
grét Sigfúsdóttir. Sr. Hans Markús
flytur hugleiðingu. Fjölbreytt dagskrá
í tali og tónum. Mætum öll! Prest-
arnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli f
Stóru-Vogaskóla laugardaginn 2.
desember kl. 11.00. Foreldrar hvatt-
ir til að mæta með börnum sfnum,
en æfður verður söngur fýrir aövent-
ustundina í kirkjunni daginn eftir.
Fermingarfræðslan er kl. 12.00
sama dag og á sama staö. Prestarn-
ir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðventug
uðsþjónusta kl. 17.00. Kirkjukórinn
syngur undir stjóm organistans,
Franks Herlufsen. Fermingarbörn
lesa ritningarlestra og kirkjuskóla-
börnin syngja. Sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar. Eftir aðventustundina verður
tendruð Ijós á jólatrénu á Kirkjuholt-
inu í Vogum. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Org-
anisti dr. Guðmundur Emilsson. Ein-
söngvari Árni Gunnarsson. Kirkjukór
Grindavíkur leiðir safnaöarsöng.
Æskulýösstarf kl. 20-22. Sóknar-
nefndin.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn
laugardag kl. 14 í Sæborg, safnað-
arheimili kirkjunnar. Kirkjudagur
kvenfélagsins Gefnar sunnudag.
Guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélags-
konur annast ritningarlestra. Að
guösþjónustu aflokinni standa kven-
félagskonur fýrir kökubasar. Kór Út-
skálakirkju syngur. Helgistund á
Garðvangi kl. 15.15. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Kirkjuskólinn í
dag kl. 11 í safnaöarheimilinu Sand-
geröi. Guðsþjónusta sunnudag kl.
11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org-
anisti Frank Herlufsen. Sóknarprest-
ur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa
(altarisganga) sunnudag kl. 14.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjórn Steinars Guðmundssonar org-
anista. Sunnudagaskóli kl. 11. Bald-
ur Rafn Sigurðsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarö-
vík). Sunnudagaskóli kl. 11. Börn úr
Tónlistarskóla koma fram. Vilborg
Jónsdóttir leiðir starfið. Baldur Rafn
Sigurósson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguð-
sþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
árdegis. Munið skólabílinn. Prestur
sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organisti
Einar Örn Einarsson. Undirleikari í
sunnudagaskóla Helgi Már Hannes-
son. Aöventutónleikar Kórs Keflavík-
urkirkju kl. 20.30. Einsöngvarar:
Guðmundur Sigurðsson, Ingunn Sig-
urðardóttir og Margrét Hreggviös-
dóttir. Stjórnandi Einar Örn Einars-
son. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason
flytur hugvekju.
SELFOSSKIRKJA: Aftansöngur kl.
18 á aöfangadag aðventu, laugar-
daginn 2. des. Messa kl. 11 sunnu-
dag og aðventusamkoma um kvöld-
ið kl. 20.30. ísólfur Gylfi Pálmason,
alþingismaður, talar, laufabrauðs-
sala Kvenfélags kirkjunnar á eftir.
Morguntíð kl. 10 frá þriójudeg til
föstudags. Foreldramorgunn kl. 11
á miövikudögum. Krakkaklúbbur
miðvikudag kl. 14-14.50. Leshringur
kemur saman kl. 18 á miðvikudag,
sakramentisþjónusta að lestri lokn-
um. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs
þjónusta kl. 11. Sóknarþrestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Fullorðnir velkomnir jafnt
sem börn. Aöventustund kl. 16. Þrír
kórar koma okkur f aðventuform.
Söngfélag Þorlákshafnar undir
stjórn Róberts Darling, Kyrjukórinn
undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur og
kór Grunnskóla Þorlákshafnar undir
stjórn Jóhönnu og Esterar Hjartar-
dætra og Sigríðar Guðnadóttur. Est-
er Ólafsdóttir leikur á orgel. Kristinn
Kristinsson félagsmálastjóri í Ölfusi
flygur hugleiðingu. Aðventustundinni
lýkurkl. 17. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barna
starf Stóra-Núpssóknar verður í Ár-
nesi laugardag kl. 10-12. Á sama
tfma veröur íþróttaskólinn og Heilsu-
bælið opið. Barnastarfið er fyrir öll
börnin í sókninni. Guðsþjónusta f Ól-
afsvallakirkju sunnudag kl. 14. Eftir
guðsþjónustuna heldur kvenfélag
sveitarinnar basar sinn í Brautar-
holti. Þar verða kirkjukassarnir til
sölu. Fermingarbörn ásamt foreldr-
um sínum eru sérstaklega hvött til
helgra stunda. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa sunnudag kl. 14. Séra Gunn-
ar Björnsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt staðarpresti. Stúlkna-
kór Þykkvabæjar- og Oddasókna
syngur undir stjórn Nínu Maríu Mor-
ávek ásamt kirkjukór Oddakirkju.
Gyða Björgvinsdóttir syngur einsöng.
Organisti Magnús Ragnarsson.
Kirkjukaffi í boði fermingarbarna
næsta vors í safnaðarheimilinu eftir
messu. Heilsum nýju kirkjuári með
gleði og fjölmennum til messu.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Barna og fjöl-
skylduguðsþjónusta sunnudag kl.
14. Barnakór Biskupstungna,
fræðsla, söngur, myndir, samfélag.
Sóknarprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Aðventukvöld
sunnudag kl. 21. Fjölbreytt dagskrá.
Aðventu- og jólasálmar, hljóðfæra-
leikur, Ijóðalestur, jólasaga, barnast-
und, hugvekja, kertaljósastund og
fleira. Kaffiveitingar verða í boði
sóknarnefndar að lokinni aöventu-
stundinni. Sóknarprestur.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Að
ventusamkoma nk. sunnudagskvöld
ki. 21. Ræðumaður kvöldsins verður
Sigurður Sigurðarson dýralæknir.
Kristinn Á. Friðfinnsson.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Kveikt á fýrsta aöventukertinu.
Fallegir aðventusálmar sungnir.
Dvalarhelmilið Höfdi: Messa kl.
12.45. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Borgarnes;
kirkja. Barnaguðsþjónusta kl!
11.15. Messa kl. 14. Borgarkirkja:
Messa kl. 16. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Aóventu
kvöld sunnudag kl. 20.30. Helgileik-
ur, kórsöngur, hljóðfæraleikur. Sókn-
arprestur og sóknarnefnd.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguö-
sþjónusta kl. 11. Ath. að áður
auglýst leikrit um Markúsarguöspjall
fellur niður. 4. des: Kyrrðarstund kl.
18. Sóknarprestur.
ÁSSÓKN í Fellum: Sunnudagaskóli í
Fellaskóla kl. 11. Þennan dag fer
sunnudagaskólinn í sparifötin og
fagnar aðventunni m.a. með því aö
kveikt verður á fyrsta Ijosinu á að-
ventukransinum og nýr hökull verður
blessaður ogtekinn í notkun. Þri. 5.
des: Bæna- og kyrröarstund á að-
ventu í fundarsal Ráðhúss Fellabæj-
ar kl. 20. Allir velkomnir. Sóknar-
prestur.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Sunnu
dagur: Aðventukvöld í Valþjófsstað-
arkirkju kl. 20.30. Söngur, hljóð-
færaleikur, upplestur. Kirkjukaffi.
Sóknarprestur.
ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN í NOR-
EGI: Aðventuguðsþjónusta fjölskyld-
unnar í Grónnásen kirke í Tromsö
sunnudag kl. 16. Við syngjum að-
ventu- og jólasálma, börnin koma
fram og fá litla gjöf frá söfnuðinum.
Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sig-
rún Óskarsdóttir.
Mikið úrval af
íólaskóm á börnin
Stærð 24-30
Verð 3.490,
Gráir
Stærð
28
38
Verð
990
Opið 10 til 18, lau. 11-15
Smáskór
f bláu húsi við Fákafen - Sfml 568 3919
ALLT ER FERTUGUM FÆRT
VALHUSGOGN 40 ARA
Stofnað l.des 1960
fjörtíuþúsund króna afsláttur af ýmsum vorum
í verslun okkar í
'ípl IMlti tilefni afmælisins.
usaoqn
Ármúla 8 - 108 Reykjavík
Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275
Laugardag 11-18
Sunnudag 13-16