Morgunblaðið - 02.12.2000, Page 71

Morgunblaðið - 02.12.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þrfleikurinn um Maxím í bíósal MÍR KVIKMYNDIN Æska Maxíms frá 1935 verður sýnd sunnudaginn 3. desember kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er fyrsta myndin í þríleik leikstjóranna Grígorís Kozintsév og Leoníds Trauberg um Maxím, ungan mann úr alþýðustétt sem gengur byltingarhreyfingu bol- sévíka í Rússlandi á hönd á öðr- um áratug aldarinnar. Aðstoðar- leikstjóri er Ilja Fres, tónlistin er eftir Dmitrí Sjostakovits og með titilhlutverkið fer Borís Sjúrkov. Ýmsir fleiri frægir sovéskir kvik- myndagerðarmenn áttu þátt í gerð þríleiksins um Maxím, m.a. myndatökumaðurinn André Moskvin, einn af nánustu sam- starfsmönnum Eisensteins. Önnur myndin í þríleiknum Maxím snýr aftur verður sýnd sunnudaginn 10. desember og þriðja myndin, Viborgarhverfið, 17. desember. Skýringar með kvikmyndunum eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Bókaútsala Ættfræði- stofnunar VEGNA flutnings verður rýmingar- sala á bókum og skrifstofubúnaði hjá Ættfræðiþjónustunni um þessa helgi, 2. og 3. desember og þá næstu 9. og 10. desember að Hallveigar- stöðum, Túngötu 14. Þar bjóðast fjölmörg ættfræðirit á verði sem ekki hefur áður sézt, einn- ig mikið úrval úr öðrum flokkum bókmennta, örfilmuskjáir, antík- skápar, stólar o.fl. skrifstofubúnað- ur. Opið er laugardag og sunnudag á Túngötu 14 kl. 10-17. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 71 Vandaðar og vel skipu- lagðar 4ra-5 herbergja íbúðir á góðum stað í Reykjavík til sölu. (búðimar eru með stór- um svölum á móti suðri, þvottahús í íbúð- inni, rúmgott baðher- bergi, stór barnaher- bergi, rúmgott eldhús og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 896 1606 og 557 7060 uuö uito j:éul í hverri viku fær einn heppinn reynsluökumaður 250 lítra af bensíni að gjöf. En ekki nóg með það því einu sinni í mánuði faer einn þeirra sem staðfesta kaup á nýjum bíl hjá B&L 250 þúsund króna innborgun upp í bílinn. BENSIN N »1 Pu getur einmg haft heppnina með þér ef þu kemur og reynsluekur öðrum bílum sem við bjóðum í B&L, Grjóthálsi j. s r M

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.