Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 78

Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 vemunarmidstöö Laugardagur: HANDVERK frákl.11 Skemmti- dagskrá frá kl. 13:00 Þverflautudúett spilar jólalögiti Tríó Set Jazzband spilar alla inn í jólastemmningu Jólasveinn bregður á leik • FYRIR BÖRNIN: Jón Arilíusson konditor merkir piparkökur með nafninu þínu! Félagar úr Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leika af fingrum fram Lesið úr nýjum bókun • ...og fleira Opið tii 18:00 0 ^ bflastæði 1 -os www.mbl.is FRÉTTIR Ályktun miðstjórnar ASI um skattamál og samningsforsendur MIÐSTJÓRN ASÍ samþykkti eftir- farandi ályktun á fundi sínum mið- vikudaginn 6. desember: „Hækkun útsvars án samsvarandi lækkunar tekjuskatthlutfalls hefur í för með sér auknar skattaálögur á launafólk og þar með kjaraskerðingu. Miðstjóm Alþýðusambands íslands vill að gefnu tílefni benda stjómvöld- um á að slíkt gengur þvert gegn markmiðum kjarasamninganna frá því síðastliðið vor en þau vora að treysta undirstöður kaupmáttar. Að öðm óbreyttu þýða boðaðar breyting- ar á útsvari og tekjuskattí einnig raunlækkun skattleysismarkanna en það gengur þvert gegn yfirlýsingu rfldsstjómarinnar sem gefin var í tengslum við gerð kjarasamninganna. Þar var því lofað að skattleysismörk myndu fylgja umsaminni launaþróun. Miðstjóm ASÍ bendir stjómvöld- um á að allar aðgerðir, sem hafa í för með sér kjaraskerðingar fyrir launa- fólk, em til þess fallnar að grafa und- an forsendum gildandi kjarasamn: inga. Aðildarfélög og -sambönd ASÍ töldu að víðtæk sátt hefði náðst um kjarasamninga sem stuðluðu að áframhaldandi stöðugleika, tryggðu undirstöður kaupmáttar og bættu sérstakiega stöðu þeirra sem lakast stóðu fyrir. Það er því ábyrgðarhlutí af hálfu stjómvalda að grípa til kjara- skerðinga gagnvart launafólki nú, ekki síst í Ijósi þess að gangi nýjustu spár um verðlagsþróun eftir mun stór hlutí launafólks verða fyrir kaupmátt- arskerðingu á næstu misserum. Þetta er enn alvarlegra í ljósi þess að stjómvöld létu hjá líða að grípa tíl af- gerandi aðgerða til að draga úr þenslu þegar öll hættumerki blöstu við á árunum 1998 og 1999. Miðstjómin ítrekar athugasemdir Hagdeildar ASÍ um skaðsemi hag- stjómar sem ýtir undir og ýkir hag- sveiflur í efnahagslífinu í stað þess að reyna að draga úr þeim og tryggja stöðugleika. Náist markmið kjara- samninganna um stöðugleika og traustan kaupmátt ekki verður það ekki aðeins dýrt fyrir launafólk held- ur atvinnulífið og samfélagið allt. Miðstjóm ASÍ heitir því á stjórn- völd að taka þátt í því að verja lífskjör launafólks og forsendur kjarasamn- inganna í stað þess að grafa undan hvom tveggja. Mikilvægast er að stjórnvöld grípi ekki til neinna að- gerða sem auka verðbólgu eða skerða kaupmátt launafólks með öðrum hætti. Orð skulu standa" Styrkur gef- urút jólakort STYRKUR, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, hefur gefið út nýtt júlakort til ág- óða fyrir starfsemi samtakanna. Á kortinu er vetrarmynd frá Ægissíðu eftir Bjarna Jónsson listmálara. Kortin verða m.a. seld á skrifstofu Krabbameinsfélags- ins. Aðventuhátíð Bergmáls LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál heldm- árfasta aðventuhátíð sína í Háteigskirkju sunnudaginn 10. des- ember kl. 16. Sem fyrr verður dag- skráin vönduð. Að lokinni athöfn í kirkjunni býð- ur Bergmál hátíðargestum veitingar í Safnaðarheimilinu. Allir em hjart- anlega velkomnir. Skora á ríkisvaldið að ganga til samninga FUNDUR kennara í Félagi kennara Menntaskólans í Reykjavik og Kennarafélags Fjölbrautaskólans í Garðabæ, sem haldinn var þriðju- daginn 5. desember sl., skorar á rík- isvaldið að ganga þegar til samninga við framhaldsskólakennara og verða við sanngjömum kröfum þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar háskólamenntaðar stéttir ríkis- starfsmanna, segir í ályktun frá fé- lögunum. Einnig segir: „Framtíð framhalds- skólanema og framhaldsskólans er stefnt i voða eftir því sem verkfallið dregst á langinn. Jafnframt lýsir fundurinn yfir eindregnum stuðningi við samninga- nefnd Félags framhaldsskólakenn- ara og formann félagsins, Elnu Katr- ínu Jónsdóttur“. Ályktun frá kennurum Menntaskólans við Sund Kennarar Menntaskólans við Sund hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun sem samþykkt var einróma 5. desember sl.: „Fundur kennara Menntaskólans við Sund áréttar að yfírstandandi kjaradeila verður ekki leyst öðmvísi en að launastefna ríkisins gagnvart háskólamenntuðum starfsmönnum sínum taki einnig til íramhaldsskóla- kennara. Að öðmm kosti munu framhaldsskólarnir bera enn skarð- ari hlut frá borði í harðnandi sam- keppni um háskólamenntað vinnuafl og ný námskrá reynast innantómt orðagjálfur. Það þola skólamir ekki lengur án þess að bíða varanlegt tjón með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir framtíð menntunar í landinu. Fundurinn hvetur alla, sem vilja ekki horfa aðgerðalausir á innviði og grundvöll framhaldsskólanna bresta, að láta málið til sín taka á op- inberam vettvangi. Ekki er aðeins í húfi hagur þeirra nemenda, sem nú gjalda saklausir hnignunar og upp- lausnar í framhaldsskólum landsins, heldur einnig framtíðarhorfur nem- enda í grannskóla og leikskóla. Fundarmenn lýsa stuðningi við samninganefnd kennara og heita henni fulltingi sínu við að ná fram þeirri leiðréttingu á launum fram- haldsskólakennara, sem er óhjá- kvæmileg forsenda fyrir eðlilegu skólastarfi í framtíðinni.“ Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.