Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 8

Skírnir - 02.01.1848, Page 8
10 fyrra hlut ársins og fram á sumar, einkum rúg og abrar korntegundir; var því )>ó eigi um ab kenna, ab kornatlinn hefbi verib lítill í fyrra haust eba nýtingin eigi gób, því ab hvorttveggja var í betra meballagi; en vistaskortur sumstabar í öbruin löndum, einkum á Bretlandi hinu mikla, olli því, ab hjeban tluttist miklu meira korn, en venjulegt var. Nokk- urir kaupmenn kevptu korn í hópakaupum, og ljetu llytja hjeban hvern skipsfarminn eptir annan; og sagt er um einn af þessum kornkaupmönnum, ab hann hafi grœtt á þeirri verzlun ineir en fimm hundrub þúsunda ríkisdala. Seinast var orbib svo lítib eptir í landinu sjálfu, ab korn fjekkst varla til kaups, og þab, sem fjekkst, var fjarska dýrt, svo ab t. a. m. tunnan af rúginu var seld fyrir fjórtán og fimmtán dali, og jafnvel fyrir sextán. Kornkaup- mennirnir urbu mjög illa þokkabir af verzlun sinni, og var þeim borib á brýn, ab þeir litu of mjög á hag sjálfra sín, en of lítib á hag þjóbarinnar og landsins alls. Sumir vildu láta stjórnina skerast í leikinn, og láta liana banna, ab Uutt væri meira korn út úr landinu en svo, ab nóg væri eptir handa sjálfum landsmönnum, en þab mun eigi hafaþótt tiltœkilegt, og fórst þab fvrir. Stjórniu reyndi þó meb ýmsu móti ab bœta úr skortinum, ogvart.a. m. um stund tekinn af allur tollur á alls konar korntegundum, er fluttar voru til landsins; Ijetti þab eigi lítib abflutninga, og Uuttist hingab einkum mikib korn frá Garbaríki. Kon- ungur leyfbi og, ab í fimm mánubi mætti verja möl- unartolli og neyzlutolli til ab Ijetta braubkaup fyrir fátœka menn, og nam þab lje hundrab þúsundum ríkisdala; helmingnum var skipt milli fátœklinga í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.