Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 8
10
fyrra hlut ársins og fram á sumar, einkum rúg og
abrar korntegundir; var því )>ó eigi um ab kenna,
ab kornatlinn hefbi verib lítill í fyrra haust eba
nýtingin eigi gób, því ab hvorttveggja var í betra
meballagi; en vistaskortur sumstabar í öbruin löndum,
einkum á Bretlandi hinu mikla, olli því, ab hjeban
tluttist miklu meira korn, en venjulegt var. Nokk-
urir kaupmenn kevptu korn í hópakaupum, og ljetu
llytja hjeban hvern skipsfarminn eptir annan; og
sagt er um einn af þessum kornkaupmönnum, ab
hann hafi grœtt á þeirri verzlun ineir en fimm
hundrub þúsunda ríkisdala. Seinast var orbib svo
lítib eptir í landinu sjálfu, ab korn fjekkst varla til
kaups, og þab, sem fjekkst, var fjarska dýrt, svo ab
t. a. m. tunnan af rúginu var seld fyrir fjórtán og
fimmtán dali, og jafnvel fyrir sextán. Kornkaup-
mennirnir urbu mjög illa þokkabir af verzlun sinni,
og var þeim borib á brýn, ab þeir litu of mjög á
hag sjálfra sín, en of lítib á hag þjóbarinnar og
landsins alls. Sumir vildu láta stjórnina skerast í
leikinn, og láta liana banna, ab Uutt væri meira korn út
úr landinu en svo, ab nóg væri eptir handa sjálfum
landsmönnum, en þab mun eigi hafaþótt tiltœkilegt, og
fórst þab fvrir. Stjórniu reyndi þó meb ýmsu móti ab
bœta úr skortinum, ogvart.a. m. um stund tekinn af
allur tollur á alls konar korntegundum, er fluttar
voru til landsins; Ijetti þab eigi lítib abflutninga, og
Uuttist hingab einkum mikib korn frá Garbaríki. Kon-
ungur leyfbi og, ab í fimm mánubi mætti verja möl-
unartolli og neyzlutolli til ab Ijetta braubkaup fyrir
fátœka menn, og nam þab lje hundrab þúsundum
ríkisdala; helmingnum var skipt milli fátœklinga í