Skírnir - 02.01.1848, Side 17
19
og jarfefrœfei, 5) lyfjafrœfei, 6) lækningafrœfei. Hver
þessara ílokka átti hvern dag fund mefe sjer í lestr-
arstofum háskólans; almenna fundi höffeu þeir í
hátífeasalnum, og voru þeir fundir fimm afe tölu.
þeir scm tóku þátt í fundum þessum, voru samtals
fjögur hundrufe sextíu og átta; af þeim voru þrjú
hundrufe þrjátíu og fimm úr Danmörku, níutíu og
einn úr Svíþjófe, jirjátíu og fjórir úr Norvegi, og
átta úr öferum löndum; jiar á mefeal var konung-
borinn mafeur frá Canino á Italíu, sonur Luciens
Bónaparta, og brófeursonur Napóleons Frakkakeisara;
J>ar voru og margir vífefrægir vísindamenn. Fundar-
menn hafa verife vanir ab láta prenta bók um afe-
gjörfeir sínar, og svo mun enn verfea. Náttúrufrœfeing-
um þessum var tekib mefe mikilli virfeingu hjer í
borginni, og voru þeim haldnar stórveizlur. Kon-
ungur hjelt j>eim og dýrfelega veizlu á Einbúahöll
(Eiemitagen); ]>afe er veifeihöll konungs ; hún stendur
fyrir norfean Kaupmannahöfn, á austanverfeu Sjálandi.
jþetta árife höfum vjer Islendingarmisstþess manns,
er vjer höfum um nokkura stund haft einna mestan
sóma af í öferurn löndum; þafe er Finnur Magnússon.
Hann var fœddur í Skálholti 27. dag ágústmánafear
árife 1781. Hann var af einhverjum liinum beztu
ættum á landinu. Magnús fafeir hans var brófeir
þeirra Eggerts skálds Olafssonar og Jóns Olafssonar
fornfrœfeingsins. þessi Magnús var sífeastur lögmafeur
á Islandi. Mófeir Finns hjet Ragnheifeur; hún var
dóttir Finns biskups og systir Hannesar biskups
Finnsonar. Finnur var nokkura vetur afe fóstri hjá
mófeurbrófeur sínum, og byrjafei þar á bóknámi. Arife
1796 dó llannes biskup; }>á varfe Geir biskup; hann
2*