Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 17

Skírnir - 02.01.1848, Síða 17
19 og jarfefrœfei, 5) lyfjafrœfei, 6) lækningafrœfei. Hver þessara ílokka átti hvern dag fund mefe sjer í lestr- arstofum háskólans; almenna fundi höffeu þeir í hátífeasalnum, og voru þeir fundir fimm afe tölu. þeir scm tóku þátt í fundum þessum, voru samtals fjögur hundrufe sextíu og átta; af þeim voru þrjú hundrufe þrjátíu og fimm úr Danmörku, níutíu og einn úr Svíþjófe, jirjátíu og fjórir úr Norvegi, og átta úr öferum löndum; jiar á mefeal var konung- borinn mafeur frá Canino á Italíu, sonur Luciens Bónaparta, og brófeursonur Napóleons Frakkakeisara; J>ar voru og margir vífefrægir vísindamenn. Fundar- menn hafa verife vanir ab láta prenta bók um afe- gjörfeir sínar, og svo mun enn verfea. Náttúrufrœfeing- um þessum var tekib mefe mikilli virfeingu hjer í borginni, og voru þeim haldnar stórveizlur. Kon- ungur hjelt j>eim og dýrfelega veizlu á Einbúahöll (Eiemitagen); ]>afe er veifeihöll konungs ; hún stendur fyrir norfean Kaupmannahöfn, á austanverfeu Sjálandi. jþetta árife höfum vjer Islendingarmisstþess manns, er vjer höfum um nokkura stund haft einna mestan sóma af í öferurn löndum; þafe er Finnur Magnússon. Hann var fœddur í Skálholti 27. dag ágústmánafear árife 1781. Hann var af einhverjum liinum beztu ættum á landinu. Magnús fafeir hans var brófeir þeirra Eggerts skálds Olafssonar og Jóns Olafssonar fornfrœfeingsins. þessi Magnús var sífeastur lögmafeur á Islandi. Mófeir Finns hjet Ragnheifeur; hún var dóttir Finns biskups og systir Hannesar biskups Finnsonar. Finnur var nokkura vetur afe fóstri hjá mófeurbrófeur sínum, og byrjafei þar á bóknámi. Arife 1796 dó llannes biskup; }>á varfe Geir biskup; hann 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.