Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 32

Skírnir - 02.01.1848, Page 32
34 holdinu, og annað því um líkt. Dómarinn hótaSi þeim pintingum og lagahegningu, en þau ljetu eigi undan aí) heldur, og báru fyrir sig heilaga ritningu. Síban seldi hann þau bœjarstjóranum í hendur, og baub honum a& synja þeim allrar fœ&u, og láta þau ekki hafa nema brauíi og vatn. þegar þau höf&u setib tuttugu og fimm daga í dýflissunni, og ekkert fengib til matar nema braub og vatn, komu tveir kvennmenn lil Lifangurs. þegar þessir kvenpmenn heyrbu, hversu bandingjarnir voru haldnir, fóru þeir til bœjarstjórans, og beiddust ab mega tala vib þá; en þessir kvennmenn voru þegar teknir, og spurbir á sama hátt og hin, og svörubu hinu sama. Sítan var þeim kastab í sömu dýflissuna, og hin sátu í, og máttu sæta þarsömu kostum. „þegar vjer höfb- um setib þar öll saman í fjörutíu daga og fjörutíu nætur,” segir einn af kvennmönnunum, er sí&ar kærbi málib, „heyrbum vjer rödd drottins af himni, og röddin sag&i, ab vjer skyldum eigi lengur taka vib því hegningarbraubi, er oss væri gefib; en ef þeir halda á fram ab þjá yfcur á þennan hátt, sag&i röddin, þá megií) þjer ab eins taka vií) vatninu , og skal þab verba þcssum har&hjörtu&u mönnum til því harbara dóms, svívirbingar og smánar á dómsdegi, þeim er beita slíkri grimmd og harbýbgi vií) börn mín, scm jeg hef sent eptir minni alvísu rábstöfun til vibvörunar og áminningar öllum þeim, sem á jörí>- unni búa, og þar skal verba stórt tákn og undur”. Nú fengu þau á hvcrjum morgni kyrnu meí vatni, og ekkert annaí) liblangan daginn. þegar þau höfbu nærzt á eintómu vatni í fimm daga samfleytt, áttu þau í hvert sinn a& fá mat þrjá daga í röb, en fengu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.