Skírnir - 02.01.1848, Side 41
í vor fórn nokkurir bœndamenn úr Gallizíu og inn
i Pólen, ]iann hlutann af hinu forna Sljettumanna-
landi, er liggur undir Rússakeisara. Rússar þóttust
sjá, aí> þessir menn mundu ætla ab vekja óspektir
í Pólen, og tóku alla Gallizíumenn, þá er komu inn
í landib og höndum varb á komib, og festu þá upp
í eikur jafnóbuin og þeir nábust, og var eigi haft
meira vib þab.
Stríbi Rússa viö Kákasusmenn er enn eigi lok-
iÖ; þar hefur lítil þjób átt frelsi sitt ab verja í ná-
lega tuttugu ár. þetta árib hafa Rússar komizt nokk-
uru lengra austur á vib en ábur, og náb bm þeim,
er heitir í Sa/ta. I ár hefur eigi gjörzt annab sögu-
legt í vibskiptum Rússa vib Kákasusmenn; en eigi
er ólíklegt, ab hjer fari sem optar, ab sá verbi ab
lúta, sem minna má.
y.
Frá Austuríkismönnum.
Fyrir vestan og sunnan Garbaríki liggja lönd
Austurríkis keisara. Austurríki er eitt af stórlönd-
um Norburálfunnar. Austurríkiskeisari ræbur yfir
fimm þjóblöndum; þessi lönd eru : 1) hin þjóbversku
lönd, er svo eru köllub; þab eru sex stórhjerub,
og teljast þau meb þjóbverjalandi, og eru þau í hinu
þjóbverska sambandi; 2) lönd Austurríkiskeisara fyrir
sunnan Mundíafjöll; þab er Langbarbaland og Fen-
eyjar; 3) Ungarn; þab er konungsríki, og liggur
austanvert vib þjóbversku löndin; meb Ungarni telst
stórhöfbingjadœmib Sjöborgaríki, og tvö smá kon-
ungaríki; 4) Gallizía, fyrir norban Ungarn; 5) Dal-