Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 41

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 41
í vor fórn nokkurir bœndamenn úr Gallizíu og inn i Pólen, ]iann hlutann af hinu forna Sljettumanna- landi, er liggur undir Rússakeisara. Rússar þóttust sjá, aí> þessir menn mundu ætla ab vekja óspektir í Pólen, og tóku alla Gallizíumenn, þá er komu inn í landib og höndum varb á komib, og festu þá upp í eikur jafnóbuin og þeir nábust, og var eigi haft meira vib þab. Stríbi Rússa viö Kákasusmenn er enn eigi lok- iÖ; þar hefur lítil þjób átt frelsi sitt ab verja í ná- lega tuttugu ár. þetta árib hafa Rússar komizt nokk- uru lengra austur á vib en ábur, og náb bm þeim, er heitir í Sa/ta. I ár hefur eigi gjörzt annab sögu- legt í vibskiptum Rússa vib Kákasusmenn; en eigi er ólíklegt, ab hjer fari sem optar, ab sá verbi ab lúta, sem minna má. y. Frá Austuríkismönnum. Fyrir vestan og sunnan Garbaríki liggja lönd Austurríkis keisara. Austurríki er eitt af stórlönd- um Norburálfunnar. Austurríkiskeisari ræbur yfir fimm þjóblöndum; þessi lönd eru : 1) hin þjóbversku lönd, er svo eru köllub; þab eru sex stórhjerub, og teljast þau meb þjóbverjalandi, og eru þau í hinu þjóbverska sambandi; 2) lönd Austurríkiskeisara fyrir sunnan Mundíafjöll; þab er Langbarbaland og Fen- eyjar; 3) Ungarn; þab er konungsríki, og liggur austanvert vib þjóbversku löndin; meb Ungarni telst stórhöfbingjadœmib Sjöborgaríki, og tvö smá kon- ungaríki; 4) Gallizía, fyrir norban Ungarn; 5) Dal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.