Skírnir - 02.01.1848, Side 47
49
skvldu sœkja allir þeir, sem sitja í fulltrúaþingunum.
Konungur bauB, ab þingife skvldi byrja 11. dag apríl-
rnánabar í Berlínarborg. þennan dag söfnubust þing-
menn saman; var fyrst haldin gubsþjónustugjörb í
dómkirkjunni; og er lienni varlokib, gekk konungur
og þingmenn til þingsalsins; settist hann þá í há-
sa'ti og taldi langa tölu. Sagbi hann, ab fabir hans
hefbi lagt undirstöbuna til þings þess, er þeir hefbu
nú fengib, meb fulltrúaþingunum, og hefbi ætlab
sjer ab koma því í þab horf, er nú væri þab komib
í, en hefbi eigi enzt til þess; því ab frumvörp þau,
er samin hefbu verib um þab efni, hefbu verib meb
öllu gagnstœbileg hugmynd hans. Konungur kvabst
ávallt hafa sjeb, ab eitthvab vantabi til ab sameina
störf fulltrúaþinganna, og kvabst hann ibulega hafa
hugleitt, hvernig rábnar yrbu bœtur á þessu, og
þegar hann hefbi verib kominn til ríkis, hefbi hann
þegar byrjab á því, er hann hefbi skipab fulltrúanefnd-
irnar, og stefnt þeim saman; en ríkisskuldalögin,
er dagsett væru 17. dag janúarmanabar 1820, hefbu
veitt fulltrúunum slík rjettindi, og á hinn bóginn
lagt þeim þær skyldur á herbar, er hjerabaþing eba
nefndir manna hefbu eigi getab leyst af hendi. Hann
sagbi, ab þab hefbi lengi verib fastur ásetningur sinn,
ab skipa þing þetta öllum fulltrúum hjerabaþinganna.
Nú væri þab gjört, og kvabst hann hafa gjört miklu
meira, en fabir sinn hefbi lofab. Hann vissi reyndar,
ab hann hefbi eigi fullnœgt allra óskum, því ab sum
dagblöb t a. m. heimtubu beinlínis, ab hann skyldi
steypa meb öllu stjórn trúarbragbamálefna og ríkis-
inálefna, og ab fulltrúarnir skyldu vera óþakklátir,
4