Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 47

Skírnir - 02.01.1848, Síða 47
49 skvldu sœkja allir þeir, sem sitja í fulltrúaþingunum. Konungur bauB, ab þingife skvldi byrja 11. dag apríl- rnánabar í Berlínarborg. þennan dag söfnubust þing- menn saman; var fyrst haldin gubsþjónustugjörb í dómkirkjunni; og er lienni varlokib, gekk konungur og þingmenn til þingsalsins; settist hann þá í há- sa'ti og taldi langa tölu. Sagbi hann, ab fabir hans hefbi lagt undirstöbuna til þings þess, er þeir hefbu nú fengib, meb fulltrúaþingunum, og hefbi ætlab sjer ab koma því í þab horf, er nú væri þab komib í, en hefbi eigi enzt til þess; því ab frumvörp þau, er samin hefbu verib um þab efni, hefbu verib meb öllu gagnstœbileg hugmynd hans. Konungur kvabst ávallt hafa sjeb, ab eitthvab vantabi til ab sameina störf fulltrúaþinganna, og kvabst hann ibulega hafa hugleitt, hvernig rábnar yrbu bœtur á þessu, og þegar hann hefbi verib kominn til ríkis, hefbi hann þegar byrjab á því, er hann hefbi skipab fulltrúanefnd- irnar, og stefnt þeim saman; en ríkisskuldalögin, er dagsett væru 17. dag janúarmanabar 1820, hefbu veitt fulltrúunum slík rjettindi, og á hinn bóginn lagt þeim þær skyldur á herbar, er hjerabaþing eba nefndir manna hefbu eigi getab leyst af hendi. Hann sagbi, ab þab hefbi lengi verib fastur ásetningur sinn, ab skipa þing þetta öllum fulltrúum hjerabaþinganna. Nú væri þab gjört, og kvabst hann hafa gjört miklu meira, en fabir sinn hefbi lofab. Hann vissi reyndar, ab hann hefbi eigi fullnœgt allra óskum, því ab sum dagblöb t a. m. heimtubu beinlínis, ab hann skyldi steypa meb öllu stjórn trúarbragbamálefna og ríkis- inálefna, og ab fulltrúarnir skyldu vera óþakklátir, 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.