Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 48

Skírnir - 02.01.1848, Page 48
50 og eigi fara ab neinum lögum. Hann sagbi, aí> enginn hlutur skyldi koma sjer til aí) einskoríia kon- ungsvaldib; því ab hann sœktist eigi eptir þýbingar- lausum vinsældum; hann sœktist einungis eptir a& fullnœgja skyldum sínum, og verbskulda þakklæti þegna sinna, þótt hann svo aldrei fengi þab. Hann sagbi, ab sjer virtist dagblöbin hafa nœga orsök til ab hvetja menn til þakklátssemi vi& sig, því ab þau hefbu honum mikib ab þakka. Hann kvabst bera þab traust til þingmanna, ab þeir mundu eigi láta glepja sjónir fyrir sjer, og hvab sem hver segbi um sig, kvabst hann verba ab segja þeim, og stób hann þá upp, uab hann og ættmenn hans allir mundu þjóna drottni.” Margt annab sagbi konungur þessu líkt, og má sjá á orbum hans, ab hann hefur jiótzt gjöra betur, en hann var skyldur til, og vonabist eptir, ab þegnar sínir mundu kunna sjer miklar þakkir fyrir gjöf sína; en fulltrúum virtist, sem Prússar hefbu fengib litlu meira frelsi en ábur, og tóku j>ab fram í ávarpi sínu til konungs, ab Jiessu helbi þeim þegar verib heitib árib 1823, og ab ]>eir vonubust eplir, ab þeir mundu fá meira frelsi seinna / meir. A þingi þessu voru ýms merkileg mál rœdd; þar á mebal var þab, ab breyta skipun abalþingsins í ýmsum greinum. Tók konungur eigi fyrir jivert, ab gjöra þab, og lofabi, ab íhuga ]>ab vandlega. Annab merkilegt mál, er konungur fjekk þing- mönnum til íhugunar, var frumvarp nokkurt um Gybinga. I löudurn Prússakonungs búa margir Gyb- ingar, einkum í Pósen; hafa ab undanförnu margar tilskipanir verib samdar um ]>á, og ýmislegar eptir því, í hverju fylki þeir hafa búib. Nú vildi Prússa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.