Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 60
ekkert hafa haft sjer til atvinnu, hafa ruplab, j)ar
sem ])eim hefur jiótt vera fœri á; og svo voru jieir
margir, er gjörzt höfírn sekir í ruplum og ránum, aíi
allar dýllissur voru fullar af bandingjum. I Dýllinni
sáust víba stórir hópar af fátœklingum, er ekkert
höfím sjer til atvinnu , og sem lá viÖ a& verba hungur-
morba. I suburhluta Irlands fjellu menn tugum
saman úr hungri. Ferbamanni nokkurum, er ferbabist
um Irland í fvrra vetur, segist svo frá, ab fátœkir
jmrfamenn haíi gengib liópum saman í boe nokkur-
um, er Galtpay lieitir; föt ])airra hafi verib svo
rifin og tœtt, ab þau liafi varla gelab hangib utan
á ])eim ; fátœklingar jiessir hafi verib svo skinhorafeir,
ab þeir hafi eigi verib nema tóm beinagrindin. þeir
hafi gengib ]>angab, sem matvæli hafi verib seld, en
ekkert haft til ab kaupa fyrir; og þeir, sem eitthvab
liafi haft til ab kaupa fyrir, hafi feugib svikinn mat
og skemmdan. í fiskiþorpi nokkuru ])ar í grennd
vib, segir þessi mabur, ab allir fiskibátar hafi stabib
uppi, og hafi hvorki verib í þeim segl nje nokkur
önnur áhöld; liafi fiskimenn sett þab allt í veb, en
gengib sjálfir í vinnu, þar sem vinna hafi fengizt,
til ab fá eitthvab lil ab lífa á; hafi eigi verib fisk
ab fá í öllu ])orpinu; í moldarkofum þeim, er menn
höfbu sjer til hœlis, hafi ekkert verib inrianstokks;
sumir kvennmenn hafi gengib um strætin og bebizt
ölmusu, og mörg hundrub manns hafi þyrpzt ab húsi
því, er fátœkum mönnum er matur gefinn. Meir
en þrjár þúsundir manna úr þorpi þessu sjeu ]>ar
vib vinnu á almennings kostnab, og þar á mebal
næstum allir fiskimenn. |)á nálgabist sá tími, er
síldveibar byrja þar, og verbi fiskimönnum eigi hjálp-