Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 60

Skírnir - 02.01.1848, Page 60
ekkert hafa haft sjer til atvinnu, hafa ruplab, j)ar sem ])eim hefur jiótt vera fœri á; og svo voru jieir margir, er gjörzt höfírn sekir í ruplum og ránum, aíi allar dýllissur voru fullar af bandingjum. I Dýllinni sáust víba stórir hópar af fátœklingum, er ekkert höfím sjer til atvinnu , og sem lá viÖ a& verba hungur- morba. I suburhluta Irlands fjellu menn tugum saman úr hungri. Ferbamanni nokkurum, er ferbabist um Irland í fvrra vetur, segist svo frá, ab fátœkir jmrfamenn haíi gengib liópum saman í boe nokkur- um, er Galtpay lieitir; föt ])airra hafi verib svo rifin og tœtt, ab þau liafi varla gelab hangib utan á ])eim ; fátœklingar jiessir hafi verib svo skinhorafeir, ab þeir hafi eigi verib nema tóm beinagrindin. þeir hafi gengib ]>angab, sem matvæli hafi verib seld, en ekkert haft til ab kaupa fyrir; og þeir, sem eitthvab liafi haft til ab kaupa fyrir, hafi feugib svikinn mat og skemmdan. í fiskiþorpi nokkuru ])ar í grennd vib, segir þessi mabur, ab allir fiskibátar hafi stabib uppi, og hafi hvorki verib í þeim segl nje nokkur önnur áhöld; liafi fiskimenn sett þab allt í veb, en gengib sjálfir í vinnu, þar sem vinna hafi fengizt, til ab fá eitthvab lil ab lífa á; hafi eigi verib fisk ab fá í öllu ])orpinu; í moldarkofum þeim, er menn höfbu sjer til hœlis, hafi ekkert verib inrianstokks; sumir kvennmenn hafi gengib um strætin og bebizt ölmusu, og mörg hundrub manns hafi þyrpzt ab húsi því, er fátœkum mönnum er matur gefinn. Meir en þrjár þúsundir manna úr þorpi þessu sjeu ]>ar vib vinnu á almennings kostnab, og þar á mebal næstum allir fiskimenn. |)á nálgabist sá tími, er síldveibar byrja þar, og verbi fiskimönnum eigi hjálp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.