Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 66

Skírnir - 02.01.1848, Síða 66
G8 Jón Hrýsill lagbi fyrirþingmenn frumvarp nokkurt um fátœkramálefni á Irlandi. Fyrrum liafa Irlend- ingar eigi þurft ab svara neinum fátœkraskalti; hann var lagbur á þá fyrir nokkurum árum, og þó eptir tiltölu þrefallt minni, en fátœkraskaltar eru á Eng- landi. þessi fátœkraskaltur hefur og þótt koma ójafnar nibur á fasteignum á Irlandi, enáEnglandi; þótti stjórninni nú nanbsyn til hera, ab búa til ný lög um skattinn, og vildi hún ab lög ]iau skyldu vera lík lögum þeim, er ganga á Englandi. Hrýsill hjelt, ab ef sköttunum yrbi jafnab nibur á þennan hátt á Irlandi, þá mundi í góbum árum mega safna svo miklu fje saman, ab hjálpa mætti fátœkum mönnum, þegar illa Ijeti í ári, og af því mundi aplur leiba, ab færri þyrftu ab leita til vinnuhúsanna, og stjórnin meb þeim hætti losast vib mikinn kostnab. Konáll sagbi, ab fjórbi hluti allra írlendinga mundi falla úr liungri, nema bráb hjálp kæmi, og kvabst hann því fyrir sinn hlut samþykkjast öllum abgjörb- um þeim, er stublubu til þess ab auka matbjörg þeirra. Margir ]>ingmenn mæltu reyndar á rnóti þessu frumvarpi, en þó fjellst meiri hlutinn á þab. Stjórnin varbi stórmiklu fje til abstobar fátœkum mönnum á Irlandi. Hafbi hún þegar í febrúarmánubi borgab til þarfa jieirra tva?r milíónir sterlinga, bæbi til láns og gjafa. Jón Bull, ríkisfjárvörbur, sagbi, ab eptir ]>ví, sem þá væri búib ab borga, mundi ganga til írlands þarfa allt ab tíu milíónum sterlinga þangab til í haust; stjórnin liefbi einungis tvær milíónir af- lögu, og væri því eigi annab fyrir, en ab taka átta milíónir á leigu; sagbi hann, ab miklu af þessu fje væri þegar varib eba mundi verba varib framvegis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.