Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 66
G8
Jón Hrýsill lagbi fyrirþingmenn frumvarp nokkurt
um fátœkramálefni á Irlandi. Fyrrum liafa Irlend-
ingar eigi þurft ab svara neinum fátœkraskalti; hann
var lagbur á þá fyrir nokkurum árum, og þó eptir
tiltölu þrefallt minni, en fátœkraskaltar eru á Eng-
landi. þessi fátœkraskaltur hefur og þótt koma
ójafnar nibur á fasteignum á Irlandi, enáEnglandi;
þótti stjórninni nú nanbsyn til hera, ab búa til ný
lög um skattinn, og vildi hún ab lög ]iau skyldu
vera lík lögum þeim, er ganga á Englandi. Hrýsill
hjelt, ab ef sköttunum yrbi jafnab nibur á þennan
hátt á Irlandi, þá mundi í góbum árum mega safna
svo miklu fje saman, ab hjálpa mætti fátœkum
mönnum, þegar illa Ijeti í ári, og af því mundi aplur
leiba, ab færri þyrftu ab leita til vinnuhúsanna, og
stjórnin meb þeim hætti losast vib mikinn kostnab.
Konáll sagbi, ab fjórbi hluti allra írlendinga mundi
falla úr liungri, nema bráb hjálp kæmi, og kvabst
hann því fyrir sinn hlut samþykkjast öllum abgjörb-
um þeim, er stublubu til þess ab auka matbjörg
þeirra. Margir ]>ingmenn mæltu reyndar á rnóti þessu
frumvarpi, en þó fjellst meiri hlutinn á þab.
Stjórnin varbi stórmiklu fje til abstobar fátœkum
mönnum á Irlandi. Hafbi hún þegar í febrúarmánubi
borgab til þarfa jieirra tva?r milíónir sterlinga, bæbi
til láns og gjafa. Jón Bull, ríkisfjárvörbur, sagbi,
ab eptir ]>ví, sem þá væri búib ab borga, mundi ganga
til írlands þarfa allt ab tíu milíónum sterlinga þangab
til í haust; stjórnin liefbi einungis tvær milíónir af-
lögu, og væri því eigi annab fyrir, en ab taka átta
milíónir á leigu; sagbi hann, ab miklu af þessu fje
væri þegar varib eba mundi verba varib framvegis