Skírnir - 02.01.1848, Side 69
71
veröld. þafc er Daníel Konáll ('O'Connel). Hann
var fœddur sjötta dag ágústmánafcar árifc 1774 í
Cahir á vestanverfcu Irlandi. Fafcir hans hjet Morgan
O’Connel; hann var mafcur vel aufcigur afc fje. Daníel
var elztur systkina sinna. Fyrst var honum komifc
fyrir til kennslu hjá katólskum presti; þar á eptir
ferfcafcist hann til rneginlands, og lagfci þá fyrir sig
gufcfrœfci. þegar hann var tvítugur afc aldri, sneri
liann heim aptur til fósturjarfcar sinnar; hætti hann
þá vifc gufcfrœfcina, og fór afc stunda lögfrœfci í Lund-
unaborg. Eptir fjögra ára tíma varfc hann mála-
fœrslumafcur í Dýílinni á Irlandi; og varfc brátt nafn-
kunnur fyrir lögkœni. Arifc 1807 kvongafcist hann;
átti liann sjö börn vifc konu sinni. Snemma sá hann,
hversu rjettindi Irlendinga voru undir fótum trofcin,
og um þafc Ijet hann sjer hugafc alla æfi, afc verja
þau; og þegar sameina átti Irland vifc England árifc
1800, reyndi hann til afc aptra því mefc öllu móti;
en gat þó eigi spornafc vifc því. Arifc 1828 kusu Ir-
lendingar hann fyrir fulltrúa; en þá mátti enginn
katólskur mafcur sæti eiga í málstofum Breta, og
því náfci hann eigi inngöngu; en Konáll fjekk þafc
á unnifc, afc bann þetta var tekifc af árifc eptir; komst
hann nú í þingifc, og því sæti hjelt hann til daufca-
dags. Arifc 1830 stakk hann upp á því í málstofum
Breta, afc Irland fengi lög sjer og málstofu sjer;
en því fjekk hann eigi framgengt; stofnafci hann þá
fjelag nokkurt, er nefndist Repeatassociation. Til-
gangur fjelags þessa var sá, afc reyna til aö ná Ir-
landi úr sameiningunni vifc England. I byrjun marz-
mánafcar í vor, er hann var á þjófcþingi Breta í
Lundúnaborg, varfc hann veikur; læknar rjefcu hon-