Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 69

Skírnir - 02.01.1848, Page 69
71 veröld. þafc er Daníel Konáll ('O'Connel). Hann var fœddur sjötta dag ágústmánafcar árifc 1774 í Cahir á vestanverfcu Irlandi. Fafcir hans hjet Morgan O’Connel; hann var mafcur vel aufcigur afc fje. Daníel var elztur systkina sinna. Fyrst var honum komifc fyrir til kennslu hjá katólskum presti; þar á eptir ferfcafcist hann til rneginlands, og lagfci þá fyrir sig gufcfrœfci. þegar hann var tvítugur afc aldri, sneri liann heim aptur til fósturjarfcar sinnar; hætti hann þá vifc gufcfrœfcina, og fór afc stunda lögfrœfci í Lund- unaborg. Eptir fjögra ára tíma varfc hann mála- fœrslumafcur í Dýílinni á Irlandi; og varfc brátt nafn- kunnur fyrir lögkœni. Arifc 1807 kvongafcist hann; átti liann sjö börn vifc konu sinni. Snemma sá hann, hversu rjettindi Irlendinga voru undir fótum trofcin, og um þafc Ijet hann sjer hugafc alla æfi, afc verja þau; og þegar sameina átti Irland vifc England árifc 1800, reyndi hann til afc aptra því mefc öllu móti; en gat þó eigi spornafc vifc því. Arifc 1828 kusu Ir- lendingar hann fyrir fulltrúa; en þá mátti enginn katólskur mafcur sæti eiga í málstofum Breta, og því náfci hann eigi inngöngu; en Konáll fjekk þafc á unnifc, afc bann þetta var tekifc af árifc eptir; komst hann nú í þingifc, og því sæti hjelt hann til daufca- dags. Arifc 1830 stakk hann upp á því í málstofum Breta, afc Irland fengi lög sjer og málstofu sjer; en því fjekk hann eigi framgengt; stofnafci hann þá fjelag nokkurt, er nefndist Repeatassociation. Til- gangur fjelags þessa var sá, afc reyna til aö ná Ir- landi úr sameiningunni vifc England. I byrjun marz- mánafcar í vor, er hann var á þjófcþingi Breta í Lundúnaborg, varfc hann veikur; læknar rjefcu hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.