Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 74

Skírnir - 02.01.1848, Síða 74
7G og margir vitrir menn hafa látib sjer um ntunn fara, at Filippi konungi mundi verba eitthvab til ab sjá um þab, á meban hans nyti vib; en fátt er þab, sem fulltreysta má. Konungur hlakkar yfir því, ab sonur hans hefur fengib konungsdóttur á Spáni. Um þetta mál hefur verib getib í tveim hinum síbustu Skírnum, og hefur mörgum þótt konungi og Guizot, rábgjafa hans, tak- ast kœnlega í því; en hinir munu þó vera rniklu fleiri, er |>ykir konungur hafa sýnt í því hinar mestu refjar og eigingirni. Höfubstjórnendur Norburálfunnar liafa gjört sjer þab ab eins konar lögum, ab láta kon- ungabörn eigi ná saman. Hafa menn meb þeim hætti viljab sporna vib, ab lítib ríki yrbi háb öbru ríki, er stœrra væri, eba ab tvö eba fleiri ríki sameinub- ust. Svo mundi t. a. m., ef frakkneskur konungsson yrbi konungur á Spáni, stjórn Frakka hafa eigi lítil áhrif á abgjörbir hans, og eigi verba uggvænt, ab Frakkar næbu Spáni undir sig meb tímanum. Sakir þessa hjeldu margir, ab Englendingar mundu rísa upp, þegar allt var komib í kring, og sonur Filipps hafbi fengib hinnar spánsku konunnar, en þó varb eigi af því. Vera má, ab seinna segi af því, hvab þessi rábahagur verbur hollur hinni frakknesku kon- ungsætt og Spánverjum. Nokkuru síbar minnist konungur á Kraká. þetta ríki hefur um nokkura stund verib frjálst og engum konungi háb; en í Skírrii þeirn í fyrra er þess getib, ab Austurríkískeisari tók þetta hib litla ríki undir sig, og bar þab fyrir sig, ab uppreistar- menn af Sljettumannalandi ættu þar hœli. Árib 1815 halbi þetta ríki verib stofnab, og Garbaríkiskeisari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.