Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 74
7G
og margir vitrir menn hafa látib sjer um ntunn fara,
at Filippi konungi mundi verba eitthvab til ab sjá
um þab, á meban hans nyti vib; en fátt er þab, sem
fulltreysta má.
Konungur hlakkar yfir því, ab sonur hans hefur
fengib konungsdóttur á Spáni. Um þetta mál hefur
verib getib í tveim hinum síbustu Skírnum, og hefur
mörgum þótt konungi og Guizot, rábgjafa hans, tak-
ast kœnlega í því; en hinir munu þó vera rniklu
fleiri, er |>ykir konungur hafa sýnt í því hinar mestu
refjar og eigingirni. Höfubstjórnendur Norburálfunnar
liafa gjört sjer þab ab eins konar lögum, ab láta kon-
ungabörn eigi ná saman. Hafa menn meb þeim hætti
viljab sporna vib, ab lítib ríki yrbi háb öbru ríki,
er stœrra væri, eba ab tvö eba fleiri ríki sameinub-
ust. Svo mundi t. a. m., ef frakkneskur konungsson
yrbi konungur á Spáni, stjórn Frakka hafa eigi lítil
áhrif á abgjörbir hans, og eigi verba uggvænt, ab
Frakkar næbu Spáni undir sig meb tímanum. Sakir
þessa hjeldu margir, ab Englendingar mundu rísa
upp, þegar allt var komib í kring, og sonur Filipps
hafbi fengib hinnar spánsku konunnar, en þó varb
eigi af því. Vera má, ab seinna segi af því, hvab
þessi rábahagur verbur hollur hinni frakknesku kon-
ungsætt og Spánverjum.
Nokkuru síbar minnist konungur á Kraká.
þetta ríki hefur um nokkura stund verib frjálst og
engum konungi háb; en í Skírrii þeirn í fyrra er
þess getib, ab Austurríkískeisari tók þetta hib litla
ríki undir sig, og bar þab fyrir sig, ab uppreistar-
menn af Sljettumannalandi ættu þar hœli. Árib 1815
halbi þetta ríki verib stofnab, og Garbaríkiskeisari