Skírnir - 02.01.1848, Side 87
81)
ugir, voru teknir höndum, og nevddir til þess. MikiS
rnun þaí) hafa stublab afe því, a& óeirbirnar voru svo
langvinnar, afe drottningarmenn fóru opt mefe ránum
og ruplum, og voru því mjög illa þokkafeir af al-
þýfeu. Nú er afe segja frá uppreistarmönnum, afe ein-
hver hinn helzti hershöffeingi þeirra, afe nafni Pevoa,
safnafei lifei af nýju í Alta Beira, og fór mefe
mestan hluta þess til Hafnar; var þar tekife vel á
móti honum; var þar nú saman komife allt a& sjö
þúsundum hermanna. Tuttugasta ogfyrsta dag apríl-
mánafear náfeu þeir gufuskipi nokkuru vife ósa Tajo-
fljótsins. þafe skip haffei stjórnin keypt á Englandi
fyrir tíu þúsundir sterlinga. A skipinu voru tíu
þúsundir skotpípna. Tveimur dögum seinna náfeu
þeir öferu skipi. Nú var mafeur sendur af stjórninni
til Hafnar til aö bjófea uppreistarmönnum frife; og
voru þessir skildagarnir: 1) skyldu uppreistarmenn
hafa full grife, og engri hegningu sæta fyrir upp-
reistina; en þeir, sem reknir heffeu verið úr landi,
skyldu mega aptur koma; 2) skyldu allar tilskipanir
þær, er gagnstœfear þœttu landslögum, ónýttar; 3)
skyldi þá þegar kjósa menn til þjófeþingsins (Coríes),
og skyldi þingife sett undir eins og kosningar væru
á enda; 4)skyldu ráfegjafar þeir, er þá væru, þegar
rekast úr embættum, og aferir kosnir ístafeinn; skyldu
hinir nýju ráfegjafar hvorki vera af áhangendum Ca-
brals, efea af ílokki uppreistarmanna. Uppreistarmenn
vildu eigi ganga afe þessum kostum, og þafe því sífeur,
er þeir fjölgufeu nú hvafe ófeast; því afe margir hlup-
ust á burtu af lifei drottningar, og gengu í life mefe
þeim. Stjórnin sá nú, afe hún mundi eigi einhlít til
afe sigrast á uppreistarmönnum, og beiddi því Frakka,