Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 87

Skírnir - 02.01.1848, Síða 87
81) ugir, voru teknir höndum, og nevddir til þess. MikiS rnun þaí) hafa stublab afe því, a& óeirbirnar voru svo langvinnar, afe drottningarmenn fóru opt mefe ránum og ruplum, og voru því mjög illa þokkafeir af al- þýfeu. Nú er afe segja frá uppreistarmönnum, afe ein- hver hinn helzti hershöffeingi þeirra, afe nafni Pevoa, safnafei lifei af nýju í Alta Beira, og fór mefe mestan hluta þess til Hafnar; var þar tekife vel á móti honum; var þar nú saman komife allt a& sjö þúsundum hermanna. Tuttugasta ogfyrsta dag apríl- mánafear náfeu þeir gufuskipi nokkuru vife ósa Tajo- fljótsins. þafe skip haffei stjórnin keypt á Englandi fyrir tíu þúsundir sterlinga. A skipinu voru tíu þúsundir skotpípna. Tveimur dögum seinna náfeu þeir öferu skipi. Nú var mafeur sendur af stjórninni til Hafnar til aö bjófea uppreistarmönnum frife; og voru þessir skildagarnir: 1) skyldu uppreistarmenn hafa full grife, og engri hegningu sæta fyrir upp- reistina; en þeir, sem reknir heffeu verið úr landi, skyldu mega aptur koma; 2) skyldu allar tilskipanir þær, er gagnstœfear þœttu landslögum, ónýttar; 3) skyldi þá þegar kjósa menn til þjófeþingsins (Coríes), og skyldi þingife sett undir eins og kosningar væru á enda; 4)skyldu ráfegjafar þeir, er þá væru, þegar rekast úr embættum, og aferir kosnir ístafeinn; skyldu hinir nýju ráfegjafar hvorki vera af áhangendum Ca- brals, efea af ílokki uppreistarmanna. Uppreistarmenn vildu eigi ganga afe þessum kostum, og þafe því sífeur, er þeir fjölgufeu nú hvafe ófeast; því afe margir hlup- ust á burtu af lifei drottningar, og gengu í life mefe þeim. Stjórnin sá nú, afe hún mundi eigi einhlít til afe sigrast á uppreistarmönnum, og beiddi því Frakka,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.