Skírnir - 02.01.1848, Síða 92
94
á móti hör&u og tók til vopna, og sýndi þab berloga,
aS hann var albúinn ab berjast til frelsisins, ef þab
fengist eigi meö öbru móli; en úr því svo var kom-
iö, þótti höföingjunum sjer eigi annaö fœrt, en ab
slaka til, og meö jiessum hætti hafa þeir menn, sem
búa í noröurhluta Italín (nema Mælendingar; þeir eru
þegnar Austurríkiskeisara) og Sardiníumenn fengiö
miklu meira frelsi, en þeir hafa áÖurhaft, og vföast
hvar hefur þessu oröiö þar framgengt án þess aÖ
víg hafi veriö vakiö. þegar svo var komiö, fóru
smáríkin í Italíu aö gjöra nánara samband sín á
milli; getur slíkt samband oröiö til mikils hagnaÖar
fyrir hvert ríki sjer, og eigi síÖur fvrir alla Italíu;
líklegt er og, aö samband þetta verÖi til þess, aÖ
betra samlyndi veröi á millum Italíumanna; því eigi
hefur veriö laust viö, aÖ nábúakritur hafi veriö þar
opt og einatt.
Ariö sem leiö hefur páfinn gjört nýmæli nokkurt
um þaö, aö allir tlborgarar” í Rómaborg skyldu skyldir
til herþjónustu frá því þeir væru tvítugir og þangaö
til þeir væru sextugir, og hefur hann skipaÖ þeim
í fjórtán sveitir.
I páfaríkinu bar mikiö á kornskorti, eins og
víöa annarstaöar, einkum fyrra hlut ársins. Var
sú einkum orsökin til þess, aö auömennirnir höföu
keypt upp allt þaÖ korn, er þeir gátu yfir komizt,
til þess aö geta selt þaö því dýrra síöar meir; þó
voru þeir einkum tveir, er mest höföu aÖ gjört um
þetta; þeir hjetu Gratioli og Tosti, og voru báöir
menn svo auöugir, aö þeir vissu eigi aura sinna tal.
þetta barst páfanum til eyrna, og bauö hann þegar,