Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 92

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 92
94 á móti hör&u og tók til vopna, og sýndi þab berloga, aS hann var albúinn ab berjast til frelsisins, ef þab fengist eigi meö öbru móli; en úr því svo var kom- iö, þótti höföingjunum sjer eigi annaö fœrt, en ab slaka til, og meö jiessum hætti hafa þeir menn, sem búa í noröurhluta Italín (nema Mælendingar; þeir eru þegnar Austurríkiskeisara) og Sardiníumenn fengiö miklu meira frelsi, en þeir hafa áÖurhaft, og vföast hvar hefur þessu oröiö þar framgengt án þess aÖ víg hafi veriö vakiö. þegar svo var komiö, fóru smáríkin í Italíu aö gjöra nánara samband sín á milli; getur slíkt samband oröiö til mikils hagnaÖar fyrir hvert ríki sjer, og eigi síÖur fvrir alla Italíu; líklegt er og, aö samband þetta verÖi til þess, aÖ betra samlyndi veröi á millum Italíumanna; því eigi hefur veriö laust viö, aÖ nábúakritur hafi veriö þar opt og einatt. Ariö sem leiö hefur páfinn gjört nýmæli nokkurt um þaö, aö allir tlborgarar” í Rómaborg skyldu skyldir til herþjónustu frá því þeir væru tvítugir og þangaö til þeir væru sextugir, og hefur hann skipaÖ þeim í fjórtán sveitir. I páfaríkinu bar mikiö á kornskorti, eins og víöa annarstaöar, einkum fyrra hlut ársins. Var sú einkum orsökin til þess, aö auömennirnir höföu keypt upp allt þaÖ korn, er þeir gátu yfir komizt, til þess aö geta selt þaö því dýrra síöar meir; þó voru þeir einkum tveir, er mest höföu aÖ gjört um þetta; þeir hjetu Gratioli og Tosti, og voru báöir menn svo auöugir, aö þeir vissu eigi aura sinna tal. þetta barst páfanum til eyrna, og bauö hann þegar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.