Skírnir - 02.01.1848, Side 94
96
skulu berjast meb þjer, Ítalía! þau skulu vera verb-
ir á múrum þínum. Berist þessi fregn til fjar-
lægra eyja, svo ab verk hins rjettláta konungs verbi
kunn. Hann hefur lokiS upp dyrum dýflissunnar;
hans hönd nær til hinna lítilsigldu. 1 hans hendi
standast metin á; gefi gub, ab land hans aubgist ab
gulli og korni. Skynsemin er þín gjöf, gub alls
herjar! þú einn getur tvístrab villunni víbs vegar.”
Eins og annarstabar í Italíu brutust óeirbirnar
út í Nýborgarríki og Síkiley. þjóbin vildi fá meira
frelsi og einskorfca vald konungs; en konungur tók
þvert fyrir aö rýmka um frelsi þegna sinna, og
reyndi til mefc öllu móti afc bœla nifcur tilraunir
frelsisvinanna; Ijet hann setja marga í höpt, og
herlifc haffci hann vifc höndina, ef á þyrfti afc halda.
Sagt er og, afc hann hafi befcifc Austurríkiskeisara
um lifcveizlu, ef í naufcirnar ræki.
' XII.
Frá Svysslendingum.
Svyssalöndurn er skipt í tuttugu og tvö hjerufc
(Cantoner); hvert hjerafc er ríki sjer, hefur lög sjer
og stjórn sjer, en öll eru þau í eins konar sam-
bandi, og eiga þau sjer afcalþing, er kallast Tag-
satzung; á því þingi eru þau málefni rœdd, er
þykja snerta alla Svysslendinga. þing þetta eiga
þeir á hverju ári, til skiptis í bœjunum Zurivh,
Bern og Lurern, og er þafc haldifc tvö ár í röfc í
hverjum þessara þriggja bœja. Svysslendingar eru
hjer um bil tvær milíónir |)rjú hundrufc og fimmtíu
þúsundir afc tölu, og er ein milíón þrjú hundrufc