Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 94

Skírnir - 02.01.1848, Síða 94
96 skulu berjast meb þjer, Ítalía! þau skulu vera verb- ir á múrum þínum. Berist þessi fregn til fjar- lægra eyja, svo ab verk hins rjettláta konungs verbi kunn. Hann hefur lokiS upp dyrum dýflissunnar; hans hönd nær til hinna lítilsigldu. 1 hans hendi standast metin á; gefi gub, ab land hans aubgist ab gulli og korni. Skynsemin er þín gjöf, gub alls herjar! þú einn getur tvístrab villunni víbs vegar.” Eins og annarstabar í Italíu brutust óeirbirnar út í Nýborgarríki og Síkiley. þjóbin vildi fá meira frelsi og einskorfca vald konungs; en konungur tók þvert fyrir aö rýmka um frelsi þegna sinna, og reyndi til mefc öllu móti afc bœla nifcur tilraunir frelsisvinanna; Ijet hann setja marga í höpt, og herlifc haffci hann vifc höndina, ef á þyrfti afc halda. Sagt er og, afc hann hafi befcifc Austurríkiskeisara um lifcveizlu, ef í naufcirnar ræki. ' XII. Frá Svysslendingum. Svyssalöndurn er skipt í tuttugu og tvö hjerufc (Cantoner); hvert hjerafc er ríki sjer, hefur lög sjer og stjórn sjer, en öll eru þau í eins konar sam- bandi, og eiga þau sjer afcalþing, er kallast Tag- satzung; á því þingi eru þau málefni rœdd, er þykja snerta alla Svysslendinga. þing þetta eiga þeir á hverju ári, til skiptis í bœjunum Zurivh, Bern og Lurern, og er þafc haldifc tvö ár í röfc í hverjum þessara þriggja bœja. Svysslendingar eru hjer um bil tvær milíónir |)rjú hundrufc og fimmtíu þúsundir afc tölu, og er ein milíón þrjú hundrufc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.