Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 47

Skírnir - 01.01.1857, Side 47
England. FRÉTTIR. 49 landinu vörur fyrir 64 miljónir pda st. Ef vér gjörum nú, ab 30 miljónir manna sé á Bretlandi hinu mikla, og útflutt vara sé um 100 milj. pda. st., þá kemur um 30 rd. á hvern mann; ætti þá ab vera flutt vara frá íslandi fyrir 1,920,000 rd., ef verzlunin væri eins mikil og á Englandi, eptir því sem tala rennur til. J. Bussell lávarfcur kom fram á þínginu mefc uppástúngu um afc endurbæta alþýfcuskólana á Englandi. þetta mál er merkilegt í sjálfu sér, og ])ó einkum vegna þess, afc umræfcurnar um málifc lýsa hugsunarhætti Engla á skólakennslu og skólaskipun. Nú vit- um vér, afc allir skólar eru svo undir komnir, afc annafchvort reisir stjórnin þá sjálf og leggur fé til þeirra, ebur menn hafa gefifc þeim fé og komifc þeim svo á fót. Afcur en sifcabótin komst á, voru allir skólar í hverju landi stofnafcir af gjöfum einstakra manna efcur konúnganna sjálfra, og stófcu þá undir umsjón biskupa og ann- ara lærfcra manna. þafc er og kunnugt, afc konúngarnir tóku vífcast hvar undir sig allar eignir skólanna og umráfc þeirra, þá er Lúters- trú varfc landstrú; en þafc var eigi svo á Englandi eptir sifcabótina. Konúngarnir tóku ekki afc sér umsjón annara skóla en þeirra, sem konúngar á undan þeim höffcu gefifc fé til, og voru því rétt afc komnir afc landslögum til afc ráfca yfir. ]>afc er nú vanalegt, aö sá sem leggur fé til skóla efcur einhvers annars, afc hann nefnir mann til umráfca fjárins, og annan til afc hafa eptirlit á afc gjöf- inni sé varifc samkvæmt tilgangi gjafarans, efcur einn mann til hvorstveggja. Nú nefnir sá er gefur engan tilsjónarmann né fjárvörzlumann, þá er þafc lögvenja á Englandi, afc nifcjar hans efcur lögarfar sé umráfcamenn; en sé enginn lögerfíngi til, þá hefir stjórnin eptirlit á skólunum. Nú er þafc því svo á Englandi, afc stjórnin hefir tilsjón afc eins mefc fáum skólum, hvort þafc eru lærfcir skólar efcur fornmálaskólar, sem Englendíngar kalla þá, efcur þafc eru almúgaskólar, barnaskólar o. s. frv., heldur kosta landsmenn sjálfir kennslu handa börnum sínum, og setja þau til mennta í skól- um í sókninni efcur hérafcinu, og gefa þar mefc þeim; en hinir fá- tækari seuda börn sln í skóla þá, sem til gufcs þakka eru lagfcir, og fá þau þar alla kennslu gefins, og opt allt vifcurværi mefc. En mefc því afc allt er svona frjálst, þá er enginn skyldur til afc koma barni sínu í skóla framar en hann vill; allt er undir hverjum einum komifc, 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.