Skírnir - 01.01.1857, Síða 47
England.
FRÉTTIR.
49
landinu vörur fyrir 64 miljónir pda st. Ef vér gjörum nú, ab 30
miljónir manna sé á Bretlandi hinu mikla, og útflutt vara sé um
100 milj. pda. st., þá kemur um 30 rd. á hvern mann; ætti þá
ab vera flutt vara frá íslandi fyrir 1,920,000 rd., ef verzlunin væri
eins mikil og á Englandi, eptir því sem tala rennur til.
J. Bussell lávarfcur kom fram á þínginu mefc uppástúngu um
afc endurbæta alþýfcuskólana á Englandi. þetta mál er merkilegt í
sjálfu sér, og ])ó einkum vegna þess, afc umræfcurnar um málifc
lýsa hugsunarhætti Engla á skólakennslu og skólaskipun. Nú vit-
um vér, afc allir skólar eru svo undir komnir, afc annafchvort reisir
stjórnin þá sjálf og leggur fé til þeirra, ebur menn hafa gefifc þeim
fé og komifc þeim svo á fót. Afcur en sifcabótin komst á, voru allir
skólar í hverju landi stofnafcir af gjöfum einstakra manna efcur
konúnganna sjálfra, og stófcu þá undir umsjón biskupa og ann-
ara lærfcra manna. þafc er og kunnugt, afc konúngarnir tóku vífcast
hvar undir sig allar eignir skólanna og umráfc þeirra, þá er Lúters-
trú varfc landstrú; en þafc var eigi svo á Englandi eptir sifcabótina.
Konúngarnir tóku ekki afc sér umsjón annara skóla en þeirra, sem
konúngar á undan þeim höffcu gefifc fé til, og voru því rétt afc
komnir afc landslögum til afc ráfca yfir. ]>afc er nú vanalegt, aö
sá sem leggur fé til skóla efcur einhvers annars, afc hann nefnir
mann til umráfca fjárins, og annan til afc hafa eptirlit á afc gjöf-
inni sé varifc samkvæmt tilgangi gjafarans, efcur einn mann
til hvorstveggja. Nú nefnir sá er gefur engan tilsjónarmann né
fjárvörzlumann, þá er þafc lögvenja á Englandi, afc nifcjar hans
efcur lögarfar sé umráfcamenn; en sé enginn lögerfíngi til, þá
hefir stjórnin eptirlit á skólunum. Nú er þafc því svo á Englandi,
afc stjórnin hefir tilsjón afc eins mefc fáum skólum, hvort þafc eru
lærfcir skólar efcur fornmálaskólar, sem Englendíngar kalla þá, efcur
þafc eru almúgaskólar, barnaskólar o. s. frv., heldur kosta landsmenn
sjálfir kennslu handa börnum sínum, og setja þau til mennta í skól-
um í sókninni efcur hérafcinu, og gefa þar mefc þeim; en hinir fá-
tækari seuda börn sln í skóla þá, sem til gufcs þakka eru lagfcir, og
fá þau þar alla kennslu gefins, og opt allt vifcurværi mefc. En mefc
því afc allt er svona frjálst, þá er enginn skyldur til afc koma barni
sínu í skóla framar en hann vill; allt er undir hverjum einum komifc,
4