Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 36

Skírnir - 01.01.1865, Síða 36
36 FKJETTII!. Frnkklnnd. þaS stundum á sökum einbers vandlætis og kærleika að taka of djúpt í árinni. I sumar setti hann eitt af fylkjaþingunum, og sagði þá meftal annars, a3 sjálfsforræðisstjórn Englendinga ætti alls ekki viS á Frakklandi, enda væri allt stjórnarfyrirkomulag Frakka svo ágætt í alla staSi, aS því þyrfti eigi aS breyta. Rit- frelsiS væri aS vísu eigi gagnstætt stjórnarstefnu keisarans, og sjer myndi jþykja vel til falliS, ef hjer yr&i breytt um til rífkunar, en á þaS myndi þó eigi hættandi fyrr en öllum flokkadráttum væri lokiS og ný kynslóS upp komin í staS ennar eldri og spilltu, er alin væri upp í róstum og stórbyltingum'. Á aSra leiS viku þeir Rouland (forsætisráSh.), Baroche (dómsmálaráS.) og Rouher (for- mælandinn í þinginu) lofsummælum sinum um stjórn keisarans og fyrirhugan. þeir kváSu honum liggja í mestu rúmi aS liöggva hjeröSin úr tengslum viS höfuSborgina og veita fylkjunum slíkt for- ræSi til lagasetninga og stjórnar, aS öll landstjórnin kæmist úr miSsóknar eSa samdráttarhorfinu; og þar ætti aS koma til lykta, aS einungis en meiri mál, ríkismál, yrSi lögS til umræSu á Parísar- þinginu og úrskurSar í ríkisstjórninni. FjórSi ráSherrann (fyrir verzlan og verknaSi), Behic aS nafni, sýndi fram á, hvernig keisar- inn hefSi eflt auSsæld og atvinnu landsfólksins meS verzlunar- samningum viS ýmsar þjóSir (Englendinga, Beigi, Prússa, ítali og fl.) meS fjölgun járnbrautanna, gröptum og umbótum skipgengra skurSa, og meS því aS lækka toll á förmum kaupskipa, er fara meSal *) Emile de Girardin ritali bók um prentfrelsi og dagblöS og sendi bana Persigny. Hann hafbi sýnt þab í bókinni, aí> blöbin kæmi ab engu haldi, sem stæbi, þar sem frelsi þeirra væri svo hneppt, aí> hvergi mætti vib koma. Persigny ritabi honum brjef aptur og kvazt játa, ab blöbin gjörbi lítib gagn, en svo færi þó betur, en ab þau ynni ógagn, en þab myndi sízt bregbast ef fullt frelsi yrbi veitt. þó hafbi hann þetta í niburlagi brjefsins: „Jeg játa, ab á þeim degi, er blöbum vorum verbur veitt sama frelsi og á Englandi, þar sem þau vinna þarft eitt og skaba engan, mtmtim vjer sjá fyrir endann á öllum byltingum, en um leib komast á jafna og stöbuga rás til framfara i öllum greinttm. En þó mjer finnist, abjegsjeeigi áræbisminni en abrir menn, þori jeg eigi ab eiga þab undir undirbúningi alþýbunnar, sem enn er fenginn, hvort ritfrelsi vekur óróa i landinu ebur eigi. I þessu efni er jeg á öbru málienþjer. En mjer er mjög annt um þetta mál, og myndi þab mibitr móti skapi, þó prentlðgunum yrbi breytt heldur til muna.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.