Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 50

Skírnir - 01.01.1865, Page 50
50 FlíJETTIIÍ. í I al í a. flýtir henni. ítalir geta aldri farið á rais vi8 þenna fríSa erfSa- hluta, utan J>eir gefi hann upp sjálfir. Jeg treysti því, aS það muni fara um þetta mái, sem kröfur trúarbragSanna og jjjóBfram- faranna vísa til.”1 |>á er hin nýju tíSindi komu til Túrínsborgar varS borgar- búum hverft viS söguna í fyrstu, og kölluSu sumir full landráS, er fulltrúarnir hefSi látiS svo hepta hendur þjóSarinnar, aS hún mætti aldri ná Rómaborg. GjörSist svo ókyrrt 21. dag okt., aS setja varS herliS á verSi til aS gæta friSarins. En þetta tjáSi eigi. Skríll og verkmannalýSur jjeysti riSlum saman fram á San- Carlo-torgiS og þyrptist meS óhljóSum fyrir framan prentstofuhús TúrínartíSinda, blaSs er svo heitir, og fyrir höll lögvörzlustjórans. LögvörzluliSiS reyndi aS stökkva múginum á burt, en þá laust grjóthriS á og sumir unnu á HSsmönnunum meS rýtingum. Nú hleypti liSiS úr byssunum á flokkana og varS þaS nokkrum mönnum aS örkumlum og bana. Mannfjöldinn flýSi þá á dreif undan og stilltist óróinn um stund. En er rökkva tók ruddust nýir flokkar fram á torgsvæSiS, og höfSu náS byssum í vopnabúS nokkurri. LiSiS bar þá enn ofurliSa, liöndlaSi marga og tók af þeim vopniu. Var svo' kyrrt til þess um kveldiS daginn á eptir. þá byrjuSu óspektirnar á ný og meS skæSara móti en áSur. Múgur manna brauzt enn fram á torgiS, og stóS þá handvopnaliS af landshernum beggja vegna meS endilöngu torginu, en fyrir endanum lögvörzluliSiS. Fram þangaS sótti níúgurinn, og er eiun embættismaSur í lög- vörzlustjórninni gekk fram í móti meS tveim hermönnum og baS fólkiS hafa sig á burt í friSi, var skotiS aS þeim úr pistólum og höfSu báSir hermennirnir bana. Nú ijetu lögvörzluliSarnir skotin dynja á mannþyrpinguna, en sum reiddi til hliSar og drápu einn eSa tvo menn í handvopnaliSinu. þeir hermeun ætluSu skotin koma úr þyrpingunni og skutu í áttina á móti, og svo gjörSu þeir er gagnvert stóSu. ViS þetta særSust og drápust allmargir bæSi ‘) Mazziningar (þjóSstjórnarmenn og þeir er vilja vinna allt nief) frekju og öllum ókynnisráíium) tölubu hvervetna illa um samningsgjörBina og hjer var% Garibaldi þeim sammála. Hann sagbi, ah vih Napóleon keisara mætti þau einu samsmálin hlýba, ab reka lib hans úr landinu, og þá heldur á tveggja stunda en tveggja ára fresti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.