Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 15
IITOGANGUB.
15
sjónir, a8 Svissland ætti hjer ekkert í hættu og raundi sjá öllu
ráSi sínu borgi8, hagaBi hertoginn svörum sínum jiar eptir, og
Leboeuf kva8 Frökkum sjálfrátt a8 sjá við öllum óskunda, þar sem
brautin yr8i vart búin fyr en á 15 e8a 16 ára fresti. YiS jietta
sljetti þegar yfir jiær ójöfnur, er hjer jpótti bóla á. Einn af þing-
mönnunum, Jules Ferry (af hinum vinstra flokki) haf8i kasta8
jpeim kaldyrSnm fram, a8 jieir, sem þyldu Prússum þetta rá8,
væru hinir sömu, er hef8u lofa8 Jieim a8 vinna sigurinn vi3 Sa-
dóva. Tíu dögum sí8ar var ræ8t um frumvarp stjórnarinnar, a8
hleypa ni3ur enum árlega herauka (sem fyrr er getiS). Thiers
mælti á móti frumvarpinu, og mörgum munu nú minnisstæS or8
hans, því þau voru eigi síSur spaks manns spá en varú8ar-
mæli. Hann leiddi mönnum fyrir sjónir, a8 umskiptin á þýzka-
landi, e8a Sadóvasigurinn, væri sá þýSingarmesti atburSur, sem
or3i8 hafSi á síSustu öldum, en hann hefSi aldrei fram komiS,
ef menn hefSu í Yínarborg (þingiS) haft nóga forsjálni og vara,
e3ur lagt svo fram til hervarna, sem þurfti. „þaS cr,’’ sag8i
hann, (iforsjáleysi a8 kenna, þegar ríki lí8a undir lok.” Seinna
sagSi hann í ræ8u sinni: (,J>a8 mesta böl, sem eina þjóS getur
hent, er jpa8, ef hún hefir ekki fullvígfæran her, þegar henni liggur
á”; og sí8ast þetta: l(í kringum oss er nú svo umhorfs, a3 vjer
ver8um a3 hafa glöggvasta gát á oss og gjalda varhuga vi8 öllu.
Vjer megum ekki gleyma Sadóva! J)jer megi8 ekki synja landinu
jiess herafla, sem þa8 á8ur mátti a8 vísu án vera, en jiví er
ómissandi nú, síSan tí8indin ur8u vi8 Sadóva!’’ — J>a8 var á sama
fundinum, a8 forsætisráSherrann (Ollivier) hrósa8i i(Sadóvasigri”
keisaradæmisins innanríkis, og vildi tákna me8 J>eim orSum, a8
Frakkland J>yrfti engan fremur a3 óttast, er atkvæSagreizlan hefSi
sýnt, hvers trausts og samhuga hollustu af hálfu J>jó3arinnar
keisarinn væri a3 njótandi. En J>ar a8 auki fór hann líka fögr-
um or8um um J>a8, hver kyrr8 og blíSa væri yfir öilum J>jó8a-
málum, hvernig öllum væri jafnannt um a8 halda friSnum órösk-
u8um og öllum sáttmálum órofnum. Hann nefndi sjerílagi Parísar-
samninginn (1856) og Pragarsáttmálann (1866). ((Stæ8i öSruvísi
á”, sagSi hann, (thef8i stjórnin minnsta ugg e8a grun um nokkrar
misklíSir, þá mundum vjer sízt hafa fari8 fram á a8 mínka her-